Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Page 17
Gengur þú 8 km á hverjum klukkutíma? Nei, líklega ekki, en það gera hins vegar úrin okkar. Þau verða nátengdari þér en þú heldur. Allar hreyfingar þínar halda úrinu gangandi! Hjarta úrsins eða óróaásinn nýtir orkuna, sem sjálfvindan framleiðir, og sveiflast fram og til baka og deilir þannig orkunni niður í sekúndur. Þetta gerist 28.800 sinnum á klukkustund sem jafngildir 8 kílómetrum eða 700.800 kílómetrum á 10 árum. Þrátt fyrir þetta er úrið enn að slíta bamsskónum. - Gilbert úrsmiður www.jswatch.com GlLB ERT Laugavegi 62 - sími: 551-4100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.