Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 Helgarblað DV SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BÍLJÖFUR BIFREIÐAVERKSTÆÐI DODGE Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is HPI Savage X 4,6 fjarstýröur torfœru trukkur. Öflugasta útgáfan til þessa. úmsTunoRHúsia Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.is HIN HLIÐIN • • 11/1 a in ÁRNI BEINTEINN ÁRNASON HEFUR SKOTIST UPP Á STJÖRNUHIMININN AÐ UNDAN- FÖRNU EN HANN LEIKUR MEÐAL ANNARS í SKILABOÐASKJÓÐUNNI OG GOSA AUK ÞESS AÐ FARA MEÐ EITT AÐALHLUTVERKIÐ í DUGGHOLUFÓLKINU. . ~r '• . • .> ;.»*' » jgW&N f- ,* r /SV V * "C/ £r- *» 'jfjr\í ■■//$ .j * * 41/• / Nafti og kyn? „Árni Beinteinn Árnason, karlkyn." Aldur? „Ég varð þrettán ára á dög- unum." Atvinna? „Nemi í Valhúsaskóla." Ertu í sambandi? „Nei, það er nú ekki svo gott í augnablikinu." Áttu gæludýr? „Nei, en ég á reyndar mörg systkini sem ég get kannski ekki alveg kallað gæludýrin mín en það er samt hægt að klappa þeim og svona." Uppáhaldskvikmyndin þín? „Það er klárlega myndin Böm eftir Ragnar Bragason. Svo kemur myndin Duggholufólkið eftir Ara Kristinsson líka sterk inn." Hvaða leiksýningu sást þú síðast? „Ég fór að sjá Hamskiptin í Þjóðleikhúsinu sem Vestmport setti upp." Hefur þú komist í kast við lögin? „Nei, en einu sinni var ég að taka upp stuttmynd og þurfti að fá lánaðan lögreglubúning til að nota í myndinni. En það kallast nú svo sem ekki að komast í kast við lögin." Hver er uppáhaldsflíkin þín ogafhverju? „Það mun vera leðurjakkirm minn sem ég geng í dagsdaglega. Ég keypti hann í Flórída um síðustu jól. Ég er alltaf í honum og nota hann við kjólföt jafnt sem íþróttagalla." Græturþúyfir minningargreinum um ókunnuga? „Ég les nú ekki minningargreinar, þær em svo dapurlegar." Hefur þú tekið þátt í skipulögðum mótmælum? „Já, ég hef gert það. Ég mótmælti því þegar það átti að reka skólastjórann minn í Mýrarhúsaskóla. Það hópuðust allir krakkarnir saman og mótmæltu brottrekstrinum." Hvers hlakkar þú til núna? „Núna hlakka ég til jólanna. Þá get ég farið að sinna ýmsu sem ég hef ekki haft tíma til að sinna nægilega hingað til." Afrekvikunnar? „Það var að hoppa inn í Skilaboðaskjóðuna með skömmum fýrirvara." Hefur þú látið spá fyrir þér? „Nei, mig hefur langað til þess en ekki látið verða af því." Spilar þú á hljóðfæri? „fá, ég spila á píanó." Hver er uppáhaldsplatan þín? „Vitaskuld jólaplata Baggalúts, jól og blíða. Ég fæ aldrei leið á henni þótt ég hlusti á hana tuttugu og fjórar stundir á sólarhring. Ég mæli klárlega með þessari plötu." Hvað er mikilvægast í lífinu? „Ég held að það sé nú bara að vera hamingjusamur." Hvaða bók vilt þú fá í jólagjöf? „Ég vil klárlega fá nýjustu Bert- bókina en ég er búinn að lesa allar bækumar sem hafa komið út hingað til." Hefur þú ortljóð? „ Já, ég hef nú gert mikið af því. Ég hef samið sögur jafnt sem ljóð, handrit, texta og allt sam- an. Ég byijaði þegar ég var bara fjögurra ára, þá settist ég við tölvuna og skrifaði mín fyrstu kvæði sem ég á ennþá." Ert þú með einhverja leynda hæfileika? „Já, ég er rosalega góður söngvari en það hefur lítið uppgvötvast og síðan er ég rosalega góður í handahlaupum!"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.