Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 37
DV Sport FÖSTUDAGUR7.DESEMBER2007 37 SIÐUSTU LEIKIR Síðustu fimm víöureignir FYLGSTU MEÐ ÞESSUM Birmingham 2-3 Reading Birmingham 2-1 Reading Reading 1-1 Birmingham Reading 2-0 Birmingham Birmingham 3-0 Reading Oaniel de Ridder Strákursem kom upp úrhinu margrómaða unglingastarfí Ajax íHollandi. Spilaði 30 leiki með A]ax áðurenhannvar lánaður til Celta Vigo. Hefur einnig spilað 30 landsleiki fyrir ungmennalandslið Hollands. Reading vann góðan sigur á heimavelli gegn Liverpool um síðustu helgi. Það ernúoft svo að lið leggja sig mun meira fram gegn bestu liðunum og þvíverða leikmenn Reading skotnir niður á jörðina iþessum leik. Birmingham er með nýjan stjóra sem á eftir að setja sitt mark á liðið. Niðurstaðan verðurjafntefíi, sem Reading tekur opnum örmum. 0-0 leikurþarsem Birmingham verður betri aðilinn. Síöustu fimm viðureignir Derby 0-1 Middlesbrough Middlesbrough 5-1 Derby Middlesbrough 4-0 Derby Derby 3-3 Middlesbrough Middlesbrough 1-4 Derby Tuncay Sanli Tyrki sem kom til Middlesbrough isumarfrá Fenerbahce. Líkaði lífíð illa í Englandi til að byrja meðen virðist vera búinn að sætta sig við rigninguna í norðurhluta landsins. Atti frábæran leik gegn Arsenal um síðustu helgi. Derby er með óhemju slakt lið en vinnurþennan leiksamt. Middlesbrough verðurenn iskýjunum eftir sigur liðsins á Arsenal um síðustu helgi og Derby gengur á lagið. Kraftaverkamaðurinn Paul Jewell mun bæta lið Derby á næstu mánuðum en kemur ekki í veg fyrir að liðið falli. 1 -0 fyrir Derby þar sem fyrirliðinn Matt Oakley skorar sigurmarkið isíðari hálfleik. Síðustu fimm viðureignir Bolton 0-1 Man.City Bolton 0-0 Man. City Man. City 0-2 Bolton Bolton 2-0 Man. City Man.City 0-1 Bolton Rolando Bianchi Bianchi er 24 ára og býryfír miklum hæfileikum. Hann hefur aftur á móti ekki náð að sýna sitt rétta andlit hjá Manchester City. Bianchi skoraði hins vegar um síðustu helgi og hver veit nema hann sé að vakna til lifsins. Bolton vaknaði til lífsins um síðustu helgi og vann góðan 4-1 sigur á Wigan. Nú er verkefnið hins vegar tbluvert stærra þviManchester City er erfítt heim að sækja. Elano mætir til leiks á nýjan leik i lið Manchester City og á eftir að láta til sín taka í þessum leik. Manchester City vinnur þennan leik 2-0 með mbrkum frá RichardDunne og Martin Petrov. Síðustu fimm viðureignir Portsmouth 1-1 Tottenham Tottenham 2-1 Portsmouth Tottenham 3-1 Portsmouth Portsmouth 0-2 Tottenham Tottenham 3-1 Portsmouth Sulley Muntari Hann átti stórleik um siðustu helgi og skoraði tvö frábær mörk gegn Aston Villa. Muntari fór á reynslu til Manchester United árið 2001 en fár eftir það til Udinese þar sem hann sló ígegn. Portsmouth keypti hann fyrir 890 milljónir króna, sem er félagsmet hjá Portsmouth. Það verður seint sagt að leikir Tottenham séu leiðinlegir. Tottenham skorar venjulega mark eða mörk ileikjum sinum og færþau ófá á sig einnig. Portsmouth spilar skemmtilegan bolta og er liklegt til að vinna þennan leik. Portsmouth hefur nú leikið fimm leiki án þess að tapa og aðeins fengið á sig tvö mörkíþessum fimm leikjum. Portsmouth vinnur þennan Ieik2-1 þarsem Benjani Mwaruwari skorar bæði mörk heimamanna og Aaron Lennon skorarfyrir Tottenham. Síðustu fimm viðureignir Aston Villa 2-1 Sunderland Sunderland 1-3 Aston Villa Aston Villa 1-0 Sunderland Sunderland 1-0 Aston Villa Sunderland 1-1 Aston Villa Andy Cole Hann skal vera i byrjunarliði Sunderland! Aston Villa hefur mátt sætta sig við tvo tapleiki í röð ogþaðá heimavelli. Nú fer liðið til Sunderland og mætir fallkandídötum. Sunderlandáí vandræðum þessa dagana, einfaldlega vegna þess að gæði leikmanna liðsins eru ekki næg. Aston Villa vinnur 2- 1 sigur með mörkum frá Gabriel Agbonlahor og John Carew. Andy Cole, eða Cole the Goal, skorar mark Sunderland. Siðustu fimm viðureignir WestHam Everton WestHam Everton Everton 1-0 2-0 2-2 1-2 0-0 Everton WestHam Everton WestHam WestHam Ayegbeni Yakubu Kom tilEverton ísumarfrá Middlesbrough og hefur unnið hug og hjarta stuðningsmanna Everton. Skoraði fullkomna þrennu um síðustu helgi og sigurmark Everton gegn West Ham i deildarbikarnum ívikunni. Sterkur leikmaður sem erfítt er að ráða við. Liðin áttust við íenska deildarbikarnum ivikunni þar sem Everton vann 2-1 sigur á Upton Park. Everton hefur ekki tapað ísíðustu ellefu leikjum sínum. Hér verður um hörkuleik að ræða þar sem West Ham vinnur 3-2 sigur. Dean Ashton skorar tvö mörk fyrir West Ham og Solano eitt. Yakubu verður áfram imarkaskónum hjá Everton og skorar eitt mark. Tim Cahill sér um hitt. Síðustu fimm viðureignir Wigan 0-3 Blackburn Blackburn 2-1 Wigan Blackbum 1-1 Wigan Wigan 0-3 Blackburn Wigan 0-2 Blackburn Emile Heskey Hefur átt við meiðsli að striða að undanförnu en er óðum að komast í sitt gamla form. Heskey var valinn ilandsliðið fyrr ivetur, við litla hrifningu margra. Hann þaggaði hins vegarniðuri'þeim mónnum með góðum leik. Wigan steinlá fyrir slöku liði Bolton um siðustu helgi og Steve Bruce á enn eftir að vinna sinn fyrsta sigur sem stjóri liðsins. Robbie Savage gæti snúið aftur ílið Blackburn og það veit ekki á gott fyrir Wigan. Hann á eflaust eftir að láta finna vel fyrirsér, eins og honum einum erlagið. Óstöðugt gengi Blackburn veldur mönnum þar á bæ áhyggjum ogjafntefli verður niðurstaðan í þessum nágrannaslag. 1-1, Emile Heskey skorar mark Wigan og Santa Cruz fyrir Blackburn.______ Síðustu fimm viðureignir Fulham 2-1 Newcastle Newcastle 1-2 Fulham Fulham 1-0 Newcastle Newcastle 1-1 Fulham Fulham 1-3 Newcastle Steven Taylor Taylor hefur verið ávenju marksækinn að undanfórnu, afmiðverðiað vera. Hann skoraði gegn Arsenal og fékk auk þess fleiri færi sem nýttust illa. Missti sæti sitt í upphafí leiktíðar en á mikinn þátt í betra gengi Newcastle að undanförnu. Fulham hefur haft gott tak á Newcastle undanfarin tvö ár og unnið þrjár affjórum viðureignum liðanna. Newcastle virðisthins vegar vera á uppleið eftir dapurt gengi ínóvember og spurning hvort Sam Allardyce nái að koma stöðugleika á liðið. Fulham mun eiga erfiðan vetur og taparþessum leik. Alan Smith og Emre skora mörk Newcastle Í2-0 sigri liðsins. Síðustu fimm viðureignir Liverpool 0-1 Man. United Man. United 2-0 Liverpool Liverpool 1-0 Man. United Man. United 1-0 Liverpool Liverpool 0-0 Man. United Cristiano Ronaldo Þrátt fyrir að margir hafí sagt áðhann spili ekki eins vel og hann gerði á siðustu leiktíð er Ronaldo markahæsti leikmaðurdeildarinnar. Lóstur áhans leik er hins vegar leikaraskapur, eins og hann sýndi gegn Derby um síðustu helgi. Risaslagur afbestu gerð á Anfíeld. Ávallt er mikil spenna fyrir leiki þessara liða, jafnvel þó leikirnir séu ekki alltafstórskemmtilegir. Liðin eru líkleg til að berjast um enska titilinn við Arsenal og Chelsea og er því griðarlega mikilvægur báðum liðum. Liverpool hefur ekki unnið Man. United í deildarleikfráþví24. apríl2004. Man. Unitedfer með sigur afhólmi íþessum leik, 2-1, þar sem Ronaldo og Tevez skora mörk gestanna en Fernando Torres skorar mark Uverpool. Sfðustu fimm viðureignir Arsenal 1-1 Chelsea Chelsea 2-1 Arsenal Chelsea 1-1 Arsenal Arsenal 0-2 Chelsea Chelsea 1-0 Arsenal Andriy Shevchenko Didier Drogba er meiddur og þvíþarfúkrainumaðurinn að sýna hvað íhonum býr. Shevchenko hefur verið einhver mestu vonbrigði sögunnari'ensku knattspyrnunni frá þvihann kom til Chelsea frá Milan sumarið 2006 en hann kann alveg fótbolta.___________ Arsenal hefur ekki náð að vinna Chelsea ísíðustu tíu viðureignum liðanna. Arsenal vann síðast Chelsea 21. febrúar 2004. Arsenal sýndi um siðustu helgi að liðið getur tapað leikjum. Ágætar likur eru á þvi að Cesc Fabregas geti leikið með Arsenal íþessum leik og það mun breyta miklu fyrirliðið. Niðurstaðan verðurhins vegar 1-1 jafntefli. Salomon Kalou kemur Chelsea yfír en Adebayorjafnar metin tíu minútum fyrir leikslok. STAÐAN England - úrvalsdeild 1. Arsenal 16 11 4 1 33:14 37 2. Man. United 16 11 3 2 29:8 36 3. Chelsea 16 10 4 2 24:9 34 4. Liverpool 15 8 6 1 27:9 30 5. Portsmouth 16 8 6 2 28:14 30 6. Man. City 16 9 3 4 20:17 30 7. Everton 16 8 3 5 29:16 27 8.AstonVilla 16 8 3 5 27:19 27 9. Blackburn 16 7 5 4 20:19 26 10.WestHam 15 6 4 5 20:12 22 11. Newcastle 16 6 4 6 23:26 22 12. Reading 16 5 2 9 21:33 17 13.Tottenham 16 3 6 7 28:29 15 14. Bolton 16 3 5 8 16:23 14 15. Birmingham 16 4 2 10 17:26 14 16. Middlesbrough 16 3 5 8 15:28 14 17. Fulham 16 2 7 7 18:27 13 18. Sunderland 16 3 4 9 15:31 13 19.Wigan 16 2 3 11 12:30 9 20. Derby 16 1 3 12 6:38 6 Markahæstu leikmenn: Cristiano Ronaldo Man. Jnited 9 Emmanuel Adebayor Arsenal 9 Benjani Mwaruwari Portsmouth 8 Robbie Keane Tottenham 8 Nicolas Anelka Bolton 8 Ayegbeni Yakubu Everton 8 Steven Gerrard Liverpool 6 FernandoTorres Liverpool 6 CarlosTevez Man. United 6 Obafemi Martins Newcastle 6 Cesc Fabregas Arsenal 6 Gabriel Agbonlahor Aston Villa 6 Enska 1. deildin LWatford 2.W.B.A. 3. Charlton 4. Bristol City 5. Stoke 6. Wolves 7. Ipswich 8. Burnley 9. Plymouth 10. Barnsley 11. Southampton 12. Coventry 13.Sheff.United 14. Hull 15.Cardiff 16.CPalace 17.Sheff.Wed. 18. Blackpool 19. Scunthorpe 20. Leicester 21.Norwich 22. Colchester 23. Q.P.R. 24. Preston 21 12 21 11 21 11 21 9 21 9 21 9 21 9 21 8 21 8 21 8 21 9 20 8 21 21 21 21 20 21 21 21 21 21 21 21 10 6 3 10 8 8 8 8 10 3 8 8 6 36:27 42:23 30:22 26:24 30:24 22:19 37:29 30:27 29:23 24:25 31:36 25:30 27:27 25:27 27:28 23:24 24:27 22:27 23:29 20:20 19:30 33:38 20:32 19:26 Markahæstu leikmenn: James Beattie Sheff. United Andy Gray Burnley Kevin Phillips W.B.A. Marlon King Watford Enska 2. deildin 40 38 37 35 34 33 32 32 31 31 30 28 27 27 26 25 24 23 23 22 21 20 20 18 12 11 10 10 1. Swansea 18 10 4 4 30:16 34 2. Nott. Forest 18 9 6 3 29:10 33 . 3. Leeds 19 15 2 2 38:13 32 4. Carlisle 17 9 5 3 28:13 32 5. Leyton Orient 18 9 4 5 26:27 31 6. Southend 18 9 2 7 29:24 29 7. Doncaster 18 7 6 5 25:19 27 8. Brighton 19 7 6 6 23:20 27 9.Walsall 18 7 6 5 20:17 27 lO.Yeovil 18 7 4 7 17:20 25 II.Haitlepool 18 7 3 8 25:23 24 12.Tranmere 18 6 6 6 19:17 24 13. Swindon 17 6 5 6 24:20 23 14. Luton 18 6 5 7 20:21 23 15. Crewe 18 6 5 7 20:25 23 16.Huddersfield 19 7 2 10 17:32 23 17. Gillingham 18 6 4 8 20:33 22 18.0ldham 17 5 5 7 17:17 20 ' 19. Bristol Rovers 17 4 7 6 17:22 19 20. Northampton 18 5 4 9 19:26 19 21.PortVale 19 4 3 12 16:29 15 22. Cheltenham 18 3 6 9 15:28 15 " 23. Luton 18 6 5 7 20:21 13 24. Bournemouth 19 3 4 12 18:34 13 Markahæstu leikmenn: Jermaine Beckford Leeds 13 Joe Garner Carlisle 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.