Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Síða 39
DV Sport FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 39 Tvöfalt//backflip Eiríkur Helgason á ekki erfitt með að skella sér í tvo hringi í loftinu og lenda með stæl. 50-50 á löngu handriði Guðlaugur Hólm rennir sér í 50-50 stöðu niður fjórbrotið handrið. /1 Team lceland Eiríkurtekura móti bikarnum f og liðsfélagar hans fylgjast spenntir með. Önnur löppin laus Viktor stekkur fram húsi með annan fótinn lausan. að það var einstaklingsmót og það mót vann Eiríkur. Þar voru nöfti frá Banda- ríkjunum og þeir bestu frá Evrópu. Ég og Halldór fórum í úrslitin þar. Síðan er keppni um helgina í Lillehammer sem er stökkkeppnisegir Guðlaugur. „Síðan er ég að fara til janúar til New York að keppa á Union Square. Þar er mót sem heitir Honda Session sem fer fram í febrúar. Það verður gaman að fara til Bandarflqanna. Ég hef alltaf meiðst áður en ég hef náð að fara. Ég slasaðist daginn áður en ég átti að panta flugmiðann í fyrra þannig það var smá bömmer," bætir Eiríkur við. Ætla ekki að búa á íslandi Guðlaugur segir að stökkin séu ekki þeirra aðall. Að renna sér eftir handriðum sé það sem þeir félagar eru bestír í. „Við erum meira í handriðum. Það eru margir handriðakappar en sumir eru bara í handriðum en ekkert að stökkva. Þetta tvennt, stökk og handrið, eru meginþættir snjóbrettaíþróttarinn- ar." Hann segir að stökk sé mun áhorf- endavænna en að renna sér á hand- riðum. „Stökk er toppurinn í keppnum, það er skemmtilegra íyrir áhorfendur, því það eru meiri tilþrif í augum áhorfanda að sjá einhvem stökkva hátt og langt Það er ekki mikið af heljarstökkum á handriðum en það kemur fyrir." Guðlaugur er búinn með skólann en er að bæta aðeins við sig í lærdómnum. Framhaldið er óvíst. „Það er ekki lfldegt að maður búi á Islandi, ekki eftír að maður hefúr kynnst þessu. Til að verða góður þarf maður að vera á snjóbrettí allan daginn, horfa á snjóbrettamynd- bönd og reyna að læra af öðrum. Halda alltaf áfram, ekki gefast upp þó að á mótí blási. Meiðsli og slflct, ekki láta það stoppa mann. Ég hef alveg meiðst, var einu sinni frá í þrjá mánuði og það var ekkert létt. En stundum gerist þannig og maður verður bara að bíta á jaxlinn," sagði Guðlaugur. Ljóst er að þeir félagar eru á barmi heimsfrægðarinnar í snjóbrettaheimin- um. Með vídeóinu sem verður brátt gef- ið út opnast væntanlega fleiri dyr fyrir þeim félögum og því aldrei að vita hvað tíminn ber í skautí sér. Öll augu á Halldóri Áhorfendur fylgjast spentir með Halldóri gera frontflip af handriði I miðborg Osló. ... . , ;=1-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.