Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 39
DV Sport FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 39 Tvöfalt//backflip Eiríkur Helgason á ekki erfitt með að skella sér í tvo hringi í loftinu og lenda með stæl. 50-50 á löngu handriði Guðlaugur Hólm rennir sér í 50-50 stöðu niður fjórbrotið handrið. /1 Team lceland Eiríkurtekura móti bikarnum f og liðsfélagar hans fylgjast spenntir með. Önnur löppin laus Viktor stekkur fram húsi með annan fótinn lausan. að það var einstaklingsmót og það mót vann Eiríkur. Þar voru nöfti frá Banda- ríkjunum og þeir bestu frá Evrópu. Ég og Halldór fórum í úrslitin þar. Síðan er keppni um helgina í Lillehammer sem er stökkkeppnisegir Guðlaugur. „Síðan er ég að fara til janúar til New York að keppa á Union Square. Þar er mót sem heitir Honda Session sem fer fram í febrúar. Það verður gaman að fara til Bandarflqanna. Ég hef alltaf meiðst áður en ég hef náð að fara. Ég slasaðist daginn áður en ég átti að panta flugmiðann í fyrra þannig það var smá bömmer," bætir Eiríkur við. Ætla ekki að búa á íslandi Guðlaugur segir að stökkin séu ekki þeirra aðall. Að renna sér eftir handriðum sé það sem þeir félagar eru bestír í. „Við erum meira í handriðum. Það eru margir handriðakappar en sumir eru bara í handriðum en ekkert að stökkva. Þetta tvennt, stökk og handrið, eru meginþættir snjóbrettaíþróttarinn- ar." Hann segir að stökk sé mun áhorf- endavænna en að renna sér á hand- riðum. „Stökk er toppurinn í keppnum, það er skemmtilegra íyrir áhorfendur, því það eru meiri tilþrif í augum áhorfanda að sjá einhvem stökkva hátt og langt Það er ekki mikið af heljarstökkum á handriðum en það kemur fyrir." Guðlaugur er búinn með skólann en er að bæta aðeins við sig í lærdómnum. Framhaldið er óvíst. „Það er ekki lfldegt að maður búi á Islandi, ekki eftír að maður hefúr kynnst þessu. Til að verða góður þarf maður að vera á snjóbrettí allan daginn, horfa á snjóbrettamynd- bönd og reyna að læra af öðrum. Halda alltaf áfram, ekki gefast upp þó að á mótí blási. Meiðsli og slflct, ekki láta það stoppa mann. Ég hef alveg meiðst, var einu sinni frá í þrjá mánuði og það var ekkert létt. En stundum gerist þannig og maður verður bara að bíta á jaxlinn," sagði Guðlaugur. Ljóst er að þeir félagar eru á barmi heimsfrægðarinnar í snjóbrettaheimin- um. Með vídeóinu sem verður brátt gef- ið út opnast væntanlega fleiri dyr fyrir þeim félögum og því aldrei að vita hvað tíminn ber í skautí sér. Öll augu á Halldóri Áhorfendur fylgjast spentir með Halldóri gera frontflip af handriði I miðborg Osló. ... . , ;=1-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.