Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 Ferðlr DV U FERÐINNI Umsjón: Baldur Guðmundsson. Netfang: batdur@dv.is Ásdís Dögg Ómarsdóttir er mikil ævintýrakona. Hún er nýkomin heim úr tveggja mánaða ferðalagi til Nepal en þangað fór hún með þremur vinkonum sínum. Ásdís heillaðist af landi og þjóð og segir hér frá upplifun sinni af þessu framandi landi. rafting-ferð. Það var alveg ffábært en ég er nokkuð vön að stunda svona íþróttir þar sem ég vinn á sumrin hjá Arctic Adventures hér heima. Það voru alls sex fslengindar í ferðinni, en þetta er lengsta rafting-ferð sem ég hef farið í,“ segir Ásdís. Hún upplifði margt í Nepal sem hún hefur aldrei upplifað áður. „Við vinkona mín fórum í ansi skemmti- legt ffumskógarlabb, í þeim tilgangi að finna tígrisdýr. Það er víst ekki mjög skynsamlegt og við vorum því mjög fegnar þegar við komumst út úr skóginum lifandi. Við fundum spor eftir tígrisdýr sem leiðsögu- maðurinn sagði að væru ekki nema tveggja tíma gömul, en það var það næsta sem við komumst því að sjá tígrisdýr í ferðinni." Rokk á Kala Patar Ásdís og vinkonur hennar hittu óvænt á sérkennilegustu rokktónleika sem þær hafa farið á „Við vorum á ferð um svæðið þar sem fólk leggur af stað á Everest. Þaðan gengiun við á títínn tind sem heitir Kala Patar. Þegar við komum þangað kom í ljós að góðgerðarsamtök voru að safna peningum fyrir spítala sem á að byggja fýrir krabbameinssjúka. Á tindinum voru því haldnir heljar- innar rokktónleikar sem slógu jafn- framt heimsmet. Þetta voru hæsm rokktónleikar sem haldnir hafa verið. Það var mjög góð stemning þama, þó margir yrðu hálfslappir af súrefhisleysinu," segirÁsdís. Hún segir drykkjar- og matföng í Nepal ekki sambærileg við það sem við eigum að venjast. „Sumir í hópnum urðu veikir af vatninu og matnum en hann var stundum ekkert sérstaklega heilsusamlegur. Við gubbuðum tíl dæmis yfir einn fjallaskálann sem við gismm í en þá höfðum við innbyrt eitthvað sem fór ekki nógu vel í okkur. Það borgar sig atíavega alls ekki að fara beint í kranann og fá sér sopa," segir hún. Búa í steinkofum Ásdís segir verðlagið í Nepal hlægilegt. „Fyrir Vesturlandabúa er fáránlega ódýrt að vera í Nepal. Gisting í fjallaskálum kostar um hundrað láónur en fyrir þann pening má tíka fá heila máltíð þama útí. Fólk lifir við fárániegan skort en kvartar aldrei. Þetta er náttúrulega eitt erfiðasta land í heimi að búa í, en fólk gerir sér það að góðu sem það hefur. Sumir búa í steinkofum lengst upp í fjöllum og eiga ekkert nema hænuna sína, eina geit og hrísgrjón en eru samt bara f góðum „fíling". Það una altír vel við sitt þrátt fyrir að tí'fið sé enginn dans á rósum. Við íslendingar gætum lært mikið af Nepölum," segir Ásdís að lokum. Nepalar eru allt öðruvísi en við. Þeir em hindúar og leggja sig alla fram við að vera góðir við náungann. Á meðan Vesmrlandabúar eru stundum svo vondir hver við annan, vilja Nepalar allt fyrir mann gera. Þeir trúa því að þeir endurfæðist og ef þeir hagi sér illa verði þeir ömgglega bara fluga í næsta tífi," segir Ásdís Dögg Ómarsdóttír og hlær en hún er nýkomin úr tæplega tveggja mánaða ævintýraferð til Nepal. „Maður er vanur að þurfa stundum að rífast á flugvöllum og passa sitt vel, en Nepalar eru svo almennilegir og kurteisir að það er aldrei neitt vesen." Stóðst væntingar Ásdísi segir að hana hafi lengi langað að koma til Nepal. Hún segir að landið hafi svo sannarlega staðist væntíngar. „Ég ákvað bara að skella mér með þremur vinkonum mínum sem voru búnar að ákveða að fara og sé alls ekki eftír því. Dvölin þarna var æðisleg og þetta er örugglega besta land í heimi tíl að ferðast tíl. Þama er ótrúlega mikil afþreying í boði og manni finnst maður velkominn," segir Ásdís og bætír við að hugsunar- hátturinn sé frábrugðinn því sem við eigum að venjast hér á íslandi. „Við dvöldum um tíma á hóteli í borginni Kathmandu en þar búa 790 þúsund manns. Þrátt fyrir að engar akreinar séu sýnilegar gengur umferðin eins og smurð. Það eru ein umferðarljós í borginni en á þeim loga bara grænu ljósin," segir hún og hlær. Snjóstormur í upphafi ferðar Fljótlega eftir að þær vinkonurnar komu til Nepal lentu þær í snjóstormi. „Það gerði frekar vont veður og aðrir ferðamenn á svæðinu stukku til, forðuðu sér í skjól og fylltu öll gistírými. Við urðum að ganga í fjöllunum í myrkri tíl klukkan tíu um kvöldið í svartamyrkri og snjókomu áður en við fundum gistíngu. Það var frekar óþægilegt að labba í kolsvartamyrlái í nýju og framandi landi og vita ekkert hvar og hvort við fengjum gistíngu. I Nepal eru tígrisdýr, snæhlébarðar og birnir svo okkur stóð nú ekki alveg á sama. Heimamenn fræddu okkur þó um að þessi dýr væru í útrýmingarhættu og því væru afar litlar líkur á að við myndum rekast á hættuleg rándýr," segir Ásdís en bætir við að þessi snjóstormur hafi ekki verið merkilegur á íslenskan mælikvarða. Tíu daga rafting-ferð Þrátt fyrir ævintýrið í upphafi ferðar voru þær vinkonur hvergi af baki dottnar. „Við þekkjum einn Nepala hér heima á íslandi sem skipulagði og kom okkur í 10 daga Ásdís Dögg í góðu veðri Með Everest í baksýn. í þjóðgarði í Nepal Þær vinkonumarfengu að hjálpa til við að baða fílana sem búa í garðinum. Hlutverkaskipti urðu áður en yfir lauk. Á leið í rafting í Karnali Þótt áin hafi verið ðflug var leiðin upp eftir miklu hættulegri en siglingin. Nokkrir meðlimir hópsins flúðu fyrir rest upp á þak á rútunni til að eiga þess kost að stökkva af rútunni ef hún ylti niður einhverja hlíðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.