Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Qupperneq 58
58 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 Helgarblað PV / Kylie Minogue Er komin tvíefld til baka eftir erfið veikindi og hefur aldrei litið betur út. Melissa Etheridge Óskars- og Grammy-verðlaunahafinn söng af mikilli innlifun. Kraftmikil að vanda Alicia Keys söng af sinni þekktu innlifun. Annie Lennox Sem gerði meðal annars garðinn frægan meðThe Eurythmics. Töfrandi stund Kevin Spacey og UmaThurman fylgjast með tónleikunum. Friðartónleikar Nóbels voru haldnir í Ósló á þriðjudag- inn. Verðlaunin sjálf voru veitt á mánudag en það voru þeir A1 Gore og Rajendra Pach- auri sem deildu þeim að þessu sinni. Þær Alicia Keys og Kylie Min- ogue voru aðalnúm- er tónleikanna en Kevin Spacey og Uma Thurman sáu um að kynna. mtei, má Steven Tyler lenti i honum kröppum um helgina: Steven Tyler og kærastan Voru yfirheyrð í klukkustund um helgina. YFIRHEYRÐUR EFTIR AÐ KÆRASTAN SLOST Steven I’yler, lorsprakki hljómsvejtarinnar Aerosmith, varyfirheyrðurai lögreglunni í Flórída eftir að kærasta hans Erin Brady lenti í slagsmálum á næturklúbbi. Parið var húið að skemmta sér allt kvöldið þegar gamanið kárnaði skyndilega þegar Erin lenti f , í shigsmáhtm við indverska kontt. „Það var kona að reyna að taka myndir af Steven þegar lirin gekk víst Iramhjá myndavélinni og skemmdi myndina, þá átti sér stað ^ eitthvert orðaskak sem endaði svo með blúðugum slagsmálum," sagði einn gesta skemmtistaðarins sem varð vitni að slagsmálunum. „Þær klúruðu, rifu í hár og börðu, bardaginn stúð þú ekki ylir lengur en sex sekúndur og þá var öryggisgæslan búin að stía þeim í sundur," segir vitnið einnig. Lögreglan var þá kiilluð á vettvang og voru Tyler og * kærasta hans yfirheyrð í ttm klukkustund áður en þeim var sleppt. Talsmaður Pangea- klúbbsins vildi lítið tjá sig um málið, en sagði: „Það jafnast ekkert á við rokkstjörnu og sntá stelpuslagsmál til að gera kvöldið eftirminnilegt." Mikiðíyrir leikföngin Söngkona Girls Aloud, Sarah Hard- ing, segist vera mikið fyrir hjálpar- tæki ástalífsins og til í að þrúfa allt með kærasta sínum Tom Crane. „Kynlífsleikföng eru frábær, ég ffla svipur vel en fer ekki svo langt að nota keðjur. Maður verður bara að finna eitthvað við sitt hæfi," segir hún í nýlegu viðtali. Þá segist hún einnig vera dugleg við að klæða sig í gúða búninga fyrir eiginmann sinn, svo sem hjúkkubúninga eða korselett. Alba ólétt Leikkonan Jessica Alba hefur staðfest það í fjölmiðlum að hún er úfrísk að sínu fyrsta barni. Barnsfaðir og kærasti stúlkunnar er Cash Warren, sem hún kynntist við tökur á kvikmyndinni Fantastic Four árið 2004, þar sem Cash vann sem aðstoðarmaður leikstjúrans. Það var umboðsmaður Jessicu sem staðfesti fregnirnar á heimasíðunni people. com í gær. Kannski seinna Sögur hafa nú gengið kaupum og sölum í Hollywood um að Krydd- stúlkan Victoria Beckham sé úlétt. Þessu neitar Victoria aftur á múti. „Þessar sögusagnir eru ekki sannar. Ég er ekki úlétt, en samt er ég spurð að því í sífellu. Vonandi mun ég þú geta eignast börn einhvern tíma seinna, það væri yndislegt að eign- ast litla stúlku," segir Victoria sem þegar á þrjá syni, Brooklyn, Romeo og Cruz.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.