Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 61
- + DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 61 ÞRJÚÁRAÐTAKASIGTIL Þetta er staðreynd sem gæti komið virkilega á óvart en konureyðanærþremurárumafævinni íaðhafa sig til áður en þær fara út úr húsi. Meðaltími sem kona þarfnast til að skoða sig í speglinum, skipta um föt nokkrum sinnum og farða sig áður en farið er út á lífið er ein klukkustund og tólf mínútur. Bættu við þetta 40 mínútum sem konur verja í að taka sig til á hverjum morgni. Samanlagt gerir þetta tvö ár og níu mánuði sem hver kona eyðirað meðaltali íað hafa sig til yfirævina. Rannsókn í Bandaríkjunum leiddi það í Ijós að þegar kona fer út eyðir hún 22 mínútum í sturtu og i að raka á sér fótleggina, sjö mínútum í að bera á sig rakakrem, tuttugu og þremur mínútum í að blása og stílisera á sér hárið, 14 mínútum íað setja farðann og og að lokum sex mínútum íað klæða sig. Þessi tími á kannski ekki við um allar konur en nokk- uð er víst að miðað við þann tima sem konur eyða að meðaltali í að líta vel út skiptir útlitið máli. Sólveig í Airbrush & makeup gallery, Dalshrauni 11 i Hafnarfirði, tók sig til og sýndi okkur fallega förðun sem gæti hentað þér yfir hátiðarnar. Sólveig sem selur förðunarvörurnar NYX býður upp á förðun við öll tækifæri, einnig tók hún nýlega i notkun glænýjan brúnkuúðaklefa sem er þétt setinn fyrir jólin enda finnst mörgum notalegt að ná sér í smá brúnku í skammdeginu. Jólaförðun NYX þessi jólin samanstendur af vel völdum litum sem henta þessari glæsilegu stúlku. Sólveig leiðir okkur í gegnum þessa glæsilegu hátíðarförðun. H 4 I ¦ Ég notaði farða númer 10, True Beige, og Magic Wand, þar að auki notaði ég hyljara númer 3 á þá staði sem henni fannst þurfa. Til dæmis undir augu, og kringum nef. Því næst blandaði ég þessu vel saman svo ekki kæmu skil. ¦ Á augabrúnir notaði ég Eyebrow Cake Powder, box númer 3 sem eru mjög fallegir og eðlilegir litir fyriraugabrúnirnar. ¦ Á augun notaði ég TRIO-augnskuggabox númer 20, sem er sett saman af þremur mismunandi lit- um sem eru: white pearl, silver og charcoal. Þetta er einstaklega falleg litasamsetning og hentarvel fyrir þær sem vilja vera áberandi um hátíðarnar. ¦ [ dýptina á augnskyggingunni notaði ég svartan augnskugga,ES01. ¦Til að ramma augun betur inn og gera þau meira áberandi setti ég svartan Jumbo-blýant nr 601 innan á augnhvarmana. ¦ Undir augun notaði ég sömu augnskugga og lét þá blandast vel saman við blýantinn. ¦Til þess að gera förðunina meiri„glamúr" setti ég Ultra Pearl Eyeshadowá mittaugnlokog undir augabrúnir. ¦„Eyelinerinn" ákvað ég að hafa breiðan og áberandi. ¦ Ég notaði gerviaugnhár númer 115, og maskar- aði svo saman augnhárin með svörtum maskara (Doll Eye Long Lash). ¦ Til þess að setja punktinn yfir i-ið setti ég silfur- litan Candy Glimmer Eyeliner fyrir ofan eyeliner- línuna. ¦ Ég skyggði andlitið með sólarpúðri númer 2, undirkinnbein, meðfram hárlínu, kjálka og niður hálsogábringu. ¦Til þess að fá frísklegra útlit notaði ég bleikan Mosaic-kinnalit, Paradise númer 6. ¦Til að móta varimar notaði ég blýant nr 843, Cit- rene, og bleikan varalit númer 118, Chakra. ¦ Til þess að fá mikinn glans á varirnar notaði ég SuperVolume-varagloss. < M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.