Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR14.DESEMBER2007 Helgarblað DV TOLVU U msj ón : Dóri D N A N etfan g : d ori@dv.is ......y........ Kíktuáþessa Assasins Creed - xbox36o/playstation 3 Super Mario Galaxy - nintendo wn Ratchet & Clank Future - playstation 3 Uncharted: Drake's Fortune - playstation 3 Pro Evolution Soccer 2008 - PS2/PS3ÍXBOX360/PC/NDS © i @ x wn WiiSchach IRITT GEGEN DEN COMPUTER All UND F0R0ERE SPIELEH ™r\7fí LEIKJATOLVUR 1 f1 X EIKUR Lítið sem ekkert af upplýsingum hefur birst um leikinn Wii-Chess sem er væntanlegur í búðir í Evrópu um miðjan janúar. Það sem liggur Ijóst fyrir er þó að hægt verður að skipta á milli nokkurra grafiktegunda þó engin smáatriði hafi verið gefin upp. Þá verða einnig leiðbeiningar fyrir byrjendur sem og möguleikinn til þess að spila fjölspilun í gegnum Wi- Fi-tenginguna. Eina myndin sem hefur birst af leiknum er á þýsku og eru spekingar ekki alveg vissir um hvað skuli halda um leikinn. Tímaritið Time birti á dögunum lista yfir tíu bestu tölvuleiki ársins. DV birtir hér listann í heild sinni. ARSINS 1. Halo 3 Halo 3 fékk ekki aðeins einhverjar bestu viðtökur sem sést hafa frá leikjaunn- endum heldurfékk hann afbragðsdóma íöllum tölvuleikjamiðlum. Stórkost- legur skotleikur þar sem bardagarnir eru jafnir og spennandi. Borðin eru flott og grafíkin stórkostleg. Söguþráðurinn er til fyrirmyndar og ekki skemmdi tónlistin fyrir, Halo 3 er í hópi bestu leikja sem komið hafa út frá upphafi. Laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. desember frá kl. 12. Pantið tímanlega í SÍma 552 3030 (Bjóðum einnig upp á jólahlaðborð) Kaffi Reykjavfk heitir nú Restauranl Reykjavík. RESTAURANT REYKJAVtK Vesturgata 2, www.restaurantreykjavik.is, restaurantflrestaurantreykjavik.is ......iiflyifif 'l. Orange Box í Orange Box eru eftirfarandi hlutir: Half-life 2, Half-Life 2: Episodes p Oneand Two, Portal og Team Fortress 2. Sem sagtallt Half-Life- dótið mætt í einum þéttum pakka. Orange Box er líklega e þéttasti pakki sem komið hefur í langan tíma. Stórkostleg grafík alstaðar, sagan, grafíkin og hljóðið. Allt saman til fyrirmyndar. Pakkinn er svo fáanlegur á næstum allar tegundir leikjatölva, sem er æði. 4. Super Maria Mario þarf enn á ný að þjarga prinsessunni, en það gerir hann í splunkunýju umhverfl, í trylltri þrívídd. Leikurinn fékkfullt hús nánast alstaðar og er nú einn þeirra leikja sem hafa fengið bestu dómana frá upphafi. Mario er sko ekki af baki dottinn, eins og flestir Wii-eigendur eru með á hreinu. 3.RockBand Hver vill ekki upplifa hljóm- sveitarlífið án þess að þurfa að bera magnara eða þurfa að læra á hljóðfæri. I Rock Band fær leikmað- urinn að upplifa þetta með því að spila í hljómsveit. Spiluð eru lög eftir hljómsveitir á borð við Rolling Steons, Weezer, Radíohead, R.E.M og fleiri heimsfrægar hljómsveitir. Æðislegur leikur sem ætti að gleðja hvern sem er. 5. Bioshock Stórkostlegur skotleikur sem gerist í neðansjávarborg. Stórkostlega vel skrifaður og spenn- andi. Leikmenn taka þátt í rosalegum skotbardög- ' _£ um og þurfa jafnvel að breyta eigin erfðamengi til þess að sigrast á óvinum leiksins, sem eru stórhættulegir. Bioshock er ofsalega vel lukkaöur. 6. Call oíDuiv 4: Modern Warfáf (gegnum stórkostlega teiknað landslag í bæði Rússlandi og Miðaustur- löndum berjast leikmenn gegn hryðjuverkamönnum og skæruliðum. Spennandi saga, frábær vopn og frábærir bardagar. Þá er netspilun leiksins með skemmtilegasta móti. Stríð hefur aldrei verið jafn skemmtilegt. /. Legend of Zeida: Phantom. Þessi Zelda- leikur kom aðeins út á Nintendo DS, vinsælasta smátölvan um þessr mundir. Leikurinn er eins skemmtilegur og Zelda-leikir verða. Nú siglir Link um höfin og fæst við sjóræningja, skoðar eyjur og berst við sjávarkonunginn. Stórskemmtilegur leikur, tilvalinn á tölvu einsog DS. 9. Ace Combat 6. Flugleikir hafa látið lítið fyrir sér fara I langan tíma. Ace Combat 6 breytir því, en um er að ræða stórkostlegan flugleik þar sem menn stýra orrustuþotu. Bardagar í háloftun- um eru svaðalegir, hraðir og kraftmikl- ir. Grafíkin er geggjuð. Sem sagt allt sem hægt er að óska sér. 8.MassEffect Mass Effect er stórgóður hlutverkaleik- ur. Gerist í framtlðinni og býður upp á skemmti- legan vísindaskáldskap. Menn fara f hlutverk nokkurs konar framtíðar njósnara, sem þarf að hafa uppi á öðrum njósnara, sem leikur lausum hala. Menn vinna sér inn vopn, brynjur og fleira gott. Prýðileg skemmtun. 10. (iodol'VVar'2 Síðasti stórkostlegi Playstation 2- leikurinn ., Pt.iySwtion.S essinu sínu að reyna ná guðdóm- leika sínum í»^s aftur.Með ' >\ ^ sverðin tvö aðvopni ^*1* og allt verður brjálað. ! Grísk goðafr; leggur sig í sögunni. Allir sem ekki hafa skipt upp í þriðju kynslóð leikjatölva verða að spila þennan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.