Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 69
PV Dagskrá FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 69 LAUGARDAGUR Stöð2kl.22.10 BadSanta Billy Bob Thornton fer á algjörum kostum (kolsvartri gamanmynd sem boðaralltannað en hinn rétta anda jólanna.Thornton leikur ómerkilegan aumingja, drykkfelldan náunga sem hefur allt á hornum sér. Ásamt skapstyggum félaga sínum ákveður hann að verða sér úti um jólasveinastarf ístórmarkaði íþeim tilgangi einum að ræna hann. En auðvitað fer allt úrskeiðis. SUNNUDAGUR ^ Stöð2kl.20.00 MichaelJackson: After the verdict Glæný heimildarmynd sem Ijóstrar upp um hverafdrifMichaels Jackson hafa orðið eftir hin erfiðu réttarhöld, þar sem hann var sýknaður af ákæru um kynferðisglæpi. Síðan þá hefur hin fallna stjarna einangrað sig frá umheiminum, flúið heimaland sitt og er skuldum vafin. Hvar er hann niður kominn? Hver heldur yfir honum verndarhendi og hversu skuldugurerhann? SUNNUDAGUR ► SkjárEinnkl. 22.30 Californication Glæný gamanþáttaröð með David Duchovny í aðalhlutverki. Hann leikur rithöfundinn Hank Moody sem má muna fi'fil sinn fegurri. Þetta eru ögrandi þættir með kolsvörtum húmor. Hank kemst að þv( að Mia er búin að stela nýju bókinni hans og Becca er með óvæntar fréttir fýrir foreldra sína. Hvers vegna ekki upptökur? Brynjólfur Þór Guðmundsson getur haft gaman af þingumræðum. Ég skal fúslega viðurkenna að umræður á Alþingi eru allajafna ekki skemmtilegasta sjónvarpse&ii sem hægt er að hugsa sér. Bæði eru þingmenn sumir hverjir illa máli famir og einnig er ósjaldan að menn velji að segja það í tveggja tíma ræðu sem þeir gætu sagt á fimm mínútum. Samt er það svo að umræður á Alþingi geta verið allrar athygli verðar. Oft eru þar rædd mál sem vekja áhuga manns og því ber að fagna beinum útsendingum frá Alþingi á vef þingsins og í Sjónvarpi rikisins þegar annað efni er ekki á dagskrá. Eitt þeirra mála sem hafa vakið athygli mína að undanfornu er umræðan sem fram fór á miðvikudag um stöðu kristni, kirkju og skóla. Þetta er umræða sem ég hefði viljað fylgjast með en missti af. Fjölmiðlar hafa að vísu gert þessari umræðu ágæt skil en fyrir menn eins og mig er það ekld alltaf nóg. Því gladdist ég mjög þegar ég sá að nú er hægt að horfa á upptökur frá Alþingi á vefnum. Ekki bara í beinni útsendingu heldur líka eftir að þingfundi er lokið. Nú get ég því hlakkað til að setjast niður og sjá Guðna Ágústsson og Bjöm Bjamasön sverja Þjóðkirkjunni trúnaðareiða. Þar get ég líka horft á þá sem ekki var sagt frá í fréttum og heyrt hvaða málstað þeir höfðu fram að færa. Upptökur frá þingfúndum sem hægt er að horfa á hvenær sem verða vill er ekki eina framfaraskrefið í fjölmiðlun frá Alþingi. Á árum áður þegar ég var í þingfréttum liðu oft nokkrir dagar frá því umræðu lauk þar til búið var að skrifa hana upp á þingvefn- um, sérstaklega þegar mikið var um að vera á lokasprettinum fyrir jóla- og sumarhié. f gær, sólarhring eftir að umræðan sem ég missti af fór fram, var búið að skrá aUt niður. Lítið mál að fylgjast með núna. (q) RÁS 7 FM 92,4/93,5 FÖSTUDACUR 06.45 Veöurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 ^ Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Víttog breitt 14.00 Fréttir 14.03 Stjörnukíkir 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Skáldað í skörðin 15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegiilinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Pollapönk 20.30 Tímakornið 21.10 Flakk 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns LAUGARDACUR 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Óskastundin 08.00 Morgunfréttir 08.05 Útúr nóttinni... og inní daginn 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00 Til allra átta 14.40Tímakornið 15.20 Bókaþing 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.00 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Hundur í útvarpssal 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Heimur óperunnar 20.00 Sagnaslóð 20.40 Hvað er að heyra? 21.30 Úr gullkistunni 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Á hljóðbergi: Cover Her Face/ Hulið andlit - seinni hluti 23.15 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns SUNNUDACUR 0.8.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Ársól 09.00 Fréttir 09.03 Upp og ofan 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Doris Lessing: minningar og framtíðarsýn 11.00 Guðsþjónusta í Kópavogskirkju 12.ÓQ Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Jólatónieikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU 14.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU 15.00 Útvarpsleikhúsið: Sitji guðs englar 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Jólatónleikarevrópskra útvarpsstöðva - EBU 17.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU 20.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU 21.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU 23.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns NÆST Á DAGSKRÁ SUNNUDAGURINN 16. DESEMBER =0^ SJÓNVARPIÐ 08:00 Morgunstundin okkar 08:01 í næturgarði (11:26) 08:29 Róbert Bangsi (18:26) 08:39 Kóala bræður (31:52) 08:49 Landið mitt (5:26) 09:00 Disneystundin 09:01 Herkúles (41:56) 09:23 Sfgildar teiknimyndir 09:30 Ffnnikostur (13:21) 10:22 Sigga ligga lá (2:52) 10:35 Konráð og Baldur (10:26) 10:50 Váboði (7:13) 11:15 Laugardagslögin 12:30 Silfur Egils 13:45 Lffið f lággróðrinum (2:5) 14:35 Lffið f lággróðrinum (3:5) 15:25 Hvað veistu? 15:55 Islandsmótið í handbolta 17:30 Táknmálsfréttir 17:40 Að flauta mál sitt 18:00 Stundin okkar 18:25 Spaugstofan 18:45 Jóladagatal Sjónvarpsins 19:00 Fréttir 19:35 Veður 19:45 Sunnudagskvöld með Evu Marfu 20:25 Glæpurinn (10:20) Danskir spennuþættir af bestu gerð. Ung stúlka er myrt og rannsókn lögreglunnar leiðir ýmislegt forvitnilegt í Ijós. Meðal leikenda eru Sofie Grábel, Lars Mikkelsen, Bjarne Henriksen, Ann Eleonora Jorgensen og Soren Malling. Þættirnir eru endursýndir á þriðjudagskvöldum kl. 23.20. 21:25 Sunnudagsbíó - Elskendur við heimskautsbaug Spænsk/frönsk bíómynd frá 1998. Otto og Ana eru börn þegar þau kynnast en verða elskendur seinna á lífsleiðinni. Leikstjóri er Julio Medem og meðal leikenda eru Najwa Nimri og Fele Martínez. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23:10 Silfur Egils 00:15 Sunnudagskvöld með Evu Marfu 00:55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok VA STÖÐ TVÖ 07:00 Barney 07:25 Addi Paddi 07:30 FunkyWalley 07:35 Stubbarnir 08:00 Ben 08:25 Fffí 08:40 Algjör Sveppi 09:10 Kalli og Lóla 09:25 Doddi litli og Eyrnastór 09:40 Dora the Explorer (73:96) 10:05 Tracey McBean 10:15 Háheimar 10:40Tutenstein 11:05 A.T.O.M. 11:30 Jesús og Jóseffna (16:24) (e) 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Nágrannar 12:45 Nágrannar 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:10 (talfuævintýri Jóa Fel (8:10) 14:40 TilDeath (17:22) 15:05 Weather From Hell 15:55 Freddie (20:22) 16:20 Logiíbeinni Nýr spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. Þátturinn verður laufléttur, með frjálsu sniði og það eina sem lagt er upp með erað hann verði skemmtilegur, bjóða uppá skemmtilega viðmælendur, skemmti- lega tónlist og skemmtilegar uppákomur. 16:55 60 mfnútur 17:45 Oprah 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:05 Mannamál (10:40) 20:00 Michael Jackson: After the Verdict 20:45 Damages (11:13) 21:30 Prison Break (6:22) 22:15 Joyeux Noél (Marry Christmas) 00:15 Crossing Jordan (5:17) 01:00 Sally Lockhart Mysteries 02:35 Without a Paddle 04:10 Ghostboat 05:20 Ghostboat 06:25 Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVf © SKJÁREINN 07:00 Óstöðvandi tónlist 11:25 Vörutorg 12:25 Bak við tjöldin - Fred Claus 12:40 World Cup of Pool 2007 (6.31) Heimsbikarkeppnin í pool fór fram Rotterdam í Hollandi fyrir skömmu en þar mættu 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. Þetta er í annað sinn sem þessi keppni er haldin og sigurvegarnir frá þvf 2006, þeir Efren Reyes og Francisco Bustamante frá Filipseyjum freista þess að verja titilinn. 13:30 Dr.Phil(e) 15:00 Charmed (e) 16:00 America's NextTop Model (e) 17:00 Innlit / útlit (e) 18:00 Rules of Engagement (e) 18:35 7th Heaven Bandarísk unglingasería sem hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum undan- farinn áratug. Hún hóf göngu síná vestan hafs haustið 1996 og er enn að. Camden- fjölskyldunni erfylgt ígegnum súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. Pabbinn er prestur og mamman er heimavinnandi húsmóðir. Elsti sonurinn byrjaður að reykja og á erfitt með að tolla í vinnu á meðan elsta dóttirin er farin að eltast við stráka. 19:25 30 Rock(e) 20:00 Dýravinir (8.14) 20:30 Ertu skarpari en skólakrakki? 21:30 Law& Order 22:30 Californication (11.12) 23:05 C.S.I. New York (e) 23:55 C.S.I. Miami (e) 00:40 Backpackers (e) Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremurvinum sem halda í mikla ævintýraför um heiminn. Félagarnir segja skilið við hversdagsleikann í eitt ár og koma við í 22 löndum á ferðalagi sínu. 01:10Vörutorg 02:10 Óstöðvandi tónlist s&n sýn 07:15 Target World Challenge 10:15 Heimsmeistarakeppni félagsliða (Úrslitaleikur) 12:20 Spænski boltinn (Valencia - Barcelona) 14:00 Race of Champions 2007 16:00 Formúla 1 - Bakvið tjöldin 17:00 Race of Champions 2007 Alþjóðlegt mót í mótorsporti sem fer fram árlega en í þetta skiptið fer mótið fram á Wembley leikvanginum í London. 19:00 King of Clubs Vandaður þáttur sem fjallar um stórliðið Barcelona og hvernig því hefur tekist að halda sér í fremstu röö í yfir 100 ár. 19:25 King of Clubs 19:50 Spænski boltinn (Real Madrid - Osasuna) 21:50Target World Challenge 23:50 Heimsmeistarakeppni félagsliða (Úrslitaleikur) Ét SÝN2 08:00 Man. City - Bolton 09:40 Wigan - Blackburn Útsending frá leikWigan og Blackburn sem fór fram laugardaginn 15. desember. 11:20 PL Classic Matches 11:50442 13:10 Liverpool - Man. Utd. 15:40 Arsenal - Chelsea (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending frá Emirates þar sem mætast Arsenal og Chelsea (sannkölluðum stórleik. . 18:15 West Ham - Everton (Enska úrvalsdeildin) 19:55 Portsmouth -Tottenham 21:35442 23:00 Liverpool - Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) 00:40 Arsenal - Chelsea (Enska úrvalsdeildin) [II SIRKUS 14:30 Hollyoaks (76:260) 14:55 Hollyoaks (77:260) 15:20 Hollyoaks (78:260) 15:45 Hollyoaks (79:260) 16:10 Hollyoaks (80:260) 16:35 Hollywood Uncensored 18:05 The George Lopez Show (20:22) (e) 18:30 Ren & Stimpy Ren er taugatrekktur smáhundur (chiua- hua) og Stimpy er feitlaginn og vitgrannur köttur. Saman lenda félagarnir í hinum ótrúlegustu ævintýrum sem eru ekki fyrir viðkvæma. 19:00 Sjáðu 19:25 American Dad 3 (e) 19:50 Janice Dickinson Modelling Agency 20:30 Windfall (13:13) (e) Ný bandarísk þáttaröð um 20 manna hóp vina og kunningja sem dettur í lukkupottinn og vinnur 386 milljónir dollara í lottói. 21:15 Johnny Zero(6:13) 22:00 Tekinn 2 (14:14) 22:30 Stelpurnar Stelpurnar 22:55 Smallville (22:22) (e) 23:40 Ren & Stimpy 00:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV STÖÐ2-BÍÓ 06:00 A Shot at Glory (Stefnt á toppinn) 10:00 Virginia’s Run (Hestastelpan) 12:00 LostinTranslation (Rangtúlkun) 14:00 A Shot at Glory (Stefnt á toppinn) 16:00 Miss Congenlality 2: Armed and Fabulous (Ungfrú leynilögregla 2: Vopnuð og æðisleg) 18:00 Virginia's Run (Hestastelpan) 20:00 Lost in Translation (Rangtúlkun) 22:00 The Pilot'sWife (Kona flugmannsins) 00:00 Boys (Strákar) 02:00 Blind Horlzon (Blinduð fortíð) 04:00 The Pilot'sWife (Kona flugmannsins)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.