Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2008, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2008, Page 24
24 FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2008 Dagskrá DV 1 Breskur spennumyndaflokkur um SAS, sérsveit innan breska hersins sem fæst við erfið mál. Þættirnir þykja afskaplega góðir, en fyrrverandi sérsveitarmaður er leikstjóranum til halds og traust. Aðalhlutverk leika Ross Kemp, Miles Anderson, Liam Garrigan, Christopher Fox og Heather Peace. Atriði f þáttunum eru ekki við hæfi barna. Sextánda þáttaröðin (þessum langlífasta gamanþætti í Bandaríkjun- um f dag. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur aldrei verið uppátækjasamari.Hómer gerir nágranna sinn, Ned Flanders, að algjöru fífli f Springfield. Flanders neyðist til að flýja og setjast að annars staðar. Þá rennur fyrst upp fyrir Hómer hversu mikið hann saknar nágranna síns og reynir hann því að fá hann til að snúa aftur og fyrirgefa sér. Gestaleikari f þættinum er Jason Bateman. EVA LONGORIA EKKIOLETT Tony Parker, eigin- maður aðþrengdu eiginkonunar Evu Longoria, blés ný- lega á allar sögu- sagnir um að leik- konan væri ólétt. Sögusagnir hafa verið á kreiki þess eðl- is að aðþrengda eiginkonan Eva Long- oria sé ólétt eftir eiginmann sinn, Tony Parker. Nú hefur Parker hins vegar sagt í nýlegu viðtali við franskt dagblað að þau eigi ekki von á barni á næstunni. „Eva og ég höfum talað um barneign- ir en við teljum að sökum vinnu viljum við fresta barneignunum í bili," sagði Parker og bætti við: „f augnablikinu njótum við þess bara að vera gift og út af verkfelli handritshöfunda hefur Eva undanfarna þrjá mánuði verið með mér í San Antonio. Þegar hún er að vinna sjáumst við mun sjaidnar." Þetta var fysta viðtaiið sem Parker fæst í eftír að hafa verið sakaður um að halda framhjá Evu í desember með ffanskri poppsöngkonu. f viðtalinu segir Par- ker að þetta hafi verið undarlegasta augnablik lífs síns. „Það sem kom mér mest á óvart var hversu sjúkt fólk get- ur verið. Ég hafði ekki einu sinni hitt þessa konu sem ég átti að hafa haldið við." Eva Longoria og Tony Parker Hafa notið lífsins saman sökum verkfallsins í Hollywood. Fimm samkynhneigðartískulöggur þefa uppi lúðalega gaura og breyta þeim í flotta fýra. Phil og Julie Dickler njóta þess að vera öðruvísi en fólk er flest. Phil er með söfnunaráráttu og heimilið er allt í drasli. Þau vinna mikið og hafa engan tíma fyrir hvort ánnað. En allir hafa sín þolmörk og Julie finnst nóg komið. Þess vegna kallaði hún á hina fimm fræknu í von um að þeir geti bjargað málunum. Einstaklega vönduð og vel leikin verðlaunamynd um Iff og starf tónlistargoðsagnarinnar Rays Charles. Þessi blindi snillingur, sem féll frá sama ár og kvikmyndin var frumsýnd, átti stormasama ævi, átti gjarnan í erfiðleikum í einkalífi sínum á meðan allt lék í lyndi á sjálfum tónlistarferlin- um þar sem hann vann hvern sigurinn á fætur öðrum og varð fyrsti svarti tónlistarmaðurinn til að koma lögum í toppsæti almennra vinsældalista. Jam- ie Foxx hlaut öll þau verðlaun sem leikari getur hlotið fyrir hreint magnaða túlkun sína á Ray, þar með talin óskars- og Golden Globe- verðlaun. Aðalhlutverk: Regina King, Jamie Foxx, Kerry Washington. Leikstjóri:Taylor Hackford. 2004. Bönnuð börnum. NÆST Á DAGSKRÁ T 16:05 Sportið 16:35 Leiðarljós 17:20 Táknmálsfréttir 17:30 Ofurþjarkinn og apahersveitin 17:51 Hrúturinn Hreinn (4:40) 18.,00 Geirharður bojng bojng (6:26) 18L25 Kokkar á ferð og flugi (3:8) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Veronica Mars (5:20) 20:55 Ferðin til Svalbarða (1:2) Danskir þættir um ferðalag náttúruljósmyndarans JansTandrups til Svalbarða en þangað fór hann til að kynna sér áhrif hnattrænnar hlýnunar. Seinni hlutinn verður sýndur að viku liðinni. 21:25 Viðtalið 22:00 Tíufréttir 22:25 Víkingasveitin (2:6) Breskur spennumyndaflokkur um sérsveit innan hersins sem fæst við erfið mál. Aðalhlutverk leika Ross Kemp, Miles Anderson, Liam Garrigan, Christopher Fox og Heather Peace. 23:20 Glæpurinn (17:20) 00:20 Kastljós 00:55 Dagskrárlok Sextánda þáttaröðin SÝN si=fn 17:55 Spænsku mörkin öll mörkin frá síðustu umferð I spænska boltanum. (þróttafréttamenn Sýnar kryfja öll umdeildustu atvikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 18:40 Inside Sport Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþróttamenn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 19:10 World Supercross GP Útsending frá World Supercross GP en að þessu sinni fór mótið fram á Angel Stadinum I Californíu. 20:05 Premier League - All Stars 21:50 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 22:45 Ultimate BlackjackTour 1 23:30 King ofClubs STÖÐ 2 BlÓ 06:00 Ray 08:30 Hildegarde 10:00The Producers 12:10 Meet the Fockers 14:00 Hildegarde 16:00The Producers 18:10 Meet the Fockers 20:00 Ray 22:30 Dirty Deeds 00:00 Straight Into Darkness 02:00 Undisputed 04:00 Dirty Deeds 07:00 Barnatfmi Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:50 f ffnu formi 09:05 The Bold and the Beautiful 09:25 La Fea Más Bella (2:300) 10:10 Sisters (13:22) (e) 10:55 Joey (12:22) 11:20 örlagadagurinn (21:30) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours (5203:5460) 13:10 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 13:50 Eva och Adam 15:20 Sjáðu 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:28 The Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours (5203:5460) 18:18 fsland f dag, Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:50 fsland f dag og fþróttir 19:25 The Simpsons (21:21) í þessum langlifasta gamanþætti í Bandaríkjunum í dag. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur aldrei verið uppátækjasamari. (21:21)Hómer gerir nágranna sinn, Ned Flanders, að algjöru fífli (Springfield. Flanders neyðist til að flýja og setjast að annars staðar. Þá rennur fyrst upp fýrir Hómer hversu mikiö hann saknar nágranna sins og reynir hann því að fá hann til að snúa aftur og fyrirgefa sér. Gestaleikari i þættinum er Jason Bateman. 19:50 Friends 20:15 Amazing Race (10:13) 21:00 NCIS (21:24) Fjórða þáttaröð eins vinsælasta spennuþáttar (Bandaríkjunum. Þar segir frá sérsveit sem rannsakar alla glæpi sem tengjast á einhvern hátt sjóliðum, hvort sem um er að ræða þá háttsettu eða nýliðana. 2006. Bönnuð börnum. 21:50 Kompás 22:25 60 mfnútur 23:10 Nip/Tuck (4:14) 23:55 Prison Break (11:22) 00:40 The Closer (10:15) 01:25 Medium (21:22) 02:10 Eva och Adam 03:40 Cold Case (6:24) 04:25 NCIS (21:24) 05:10 The Simpsons (21c21) 05:35 Fréttir og fsland í dag 06:30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVí sýn 2 s*=ms 07:00 Arsenal - Blackburn 14:40 Bolton - Portsmouth 16:20 Aston Villa - Newcastle 18:00 Premier League World 18:30 Coca Cola mörkin 19:00 Man. Utd. - Man. City 20:40 Chelsea - Liverpool 22:20 English Premier League 23:15 Everton - Reading 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Fyrstu skrefin (e) 09:15 Vörutorg 16:45 Vörutorg 17:45 Dr. Phil 18:30The Drew Carey Show (é) 18:50 LessThan Perfect (e) 19:10 Psych(e) Bandarísk gamanseria um mann með einstaka athyglisgáfu sem þykist vera skyggn og aöstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Shawn er ekki sammála lögreglunni um dánartíma manns sem skolar á land og reynir að sanna mál sitt. 20:00 Skólahreysti (4.13) 21:00 Queer Eye 22.00 High School Reunion (5.7) Bandarisk raunveruleikasería þar sem 17 fyrrum skólafélagar koma aftur saman tíu árum eftir útskrift og gera upp gömul mál. Það gengur á ýmsu þegar þessi skrautlegi hópur hittist á ný. Framleiðandi þánanna er Mike Fliess, sá sami og stendur á bak viðThe Bachelor. 22:50 The Drew Carey Show 23:15 C.S.I. NewYork(e) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Stella liggur undir grun I gömlu morðmáli (Fíladelfíu eftir að lifssýni úr henni passar við sönnunargögn sem tengjast morðinu. Mac leggur starfsferil sinn að • veði þegar innra eftirlit lögreglunnar fer að fylgjast með honum. 00:05 Bullrun (e) 00:55 NATTHRAFNAR 00:55 C.S.I. Miami 01:40 LessThan Perfect 02:15 The World's Wildest Police Videos 03:00 Vörutorg 04:00 Óstöövandi tónlist STÖÐ 2 SIRKUS 16:00 Hollyoaks (121:260) 16:30 Hollyoaks (122:260) 17:00 George Lopez Show, The (11:18) 17:30 Extreme: LifeThrough a Lens (2:13) 18:15 Lovespring International (7:13) Nýr léttgeggjaður gamanþáttur sem gerist hjá stefnumótaþjónustu. 18:35 Big Day (7:13) 19K10 Hollyoaks (121:260) 19:30 Hollyoaks (122:260) 20:00 George Lopez Show, The (11:18) 20:30 Extreme: LifeThrough a Lens 21:15 Lovespring International (7:13) 21:35 BigDay (7:13) 22:00 American Idol (7:41) 22:45 American Idol (8:41) 23:30 Side Order of Life (13:13) 00:15 Crossing Jordan (9:17) 01:00 Comedy lnc.(1:22) 01JI5 American Dad 3 (17:19) 01:50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV „lenda" í þessu Vilhjámur Þ. Vilhjálmsson Leiðinlegt fyrir Villa að hafa „lent" í því að klúðra öllu. Eftir að hafa horft á eina pín- legustu og vandræðalegustu út- sendingu í íslensku sjónvarpi fyrr og síðar lét Villi Vill loksins sjá sig og tókst að gera þetta enn pínlegra. Þar sem hann sagði að honum þætti leiðinlegt að hafa „lent" í þessu REI-máli. Hvaða grín er nú það? Þetta minnir mig bara á lið sem er í Séð og heyrt og talar um að hafa lent í fram- hjáhaldi. Ef Vilhjálmur tekur ekki ábyrgð á þeim mistökum og þeim skípaleik sem staðið hefur yfir á þessu kjörtímabili hver á þá að gera það? Villi segir að hann hafi axlað ábyrgð með því að víkja úr borgarstjórastóli eða missa hann. Hvaða grín er það? Hann missti borgarstjórastólinn vegna þess að Björn Ingi sleit meirihluta- samstarfinu og allt varð brjálað. Hann hefur ekki tekið ábyrgð á nokkrum sköpuðum hlut í eina sekúndu. Svo ber hann fyrir sig að hann hafi verið kjörinn til fjög- urra ára og að hann ætli að sinna þeirri ábyrgð en ekki að víkjast undan og svíkja kjósendur. Þetta er bara hlægilegt. Hann er löngu búinn að bregðast kjósendum al- gjörlega en sér enn ekki að sér. I staðinn fer hann að benda á hina flokkana í borginni og tala um að þeir hafi ekki axlað ábyrgð. Ef einhver annar borgarfulltrúi eða flokkur ætti að axla ábyrgð á ein- hverjum misgjörðum hlýtur Vil- hjálmur að eiga að gera það því að enginn hefur gert jafnmikið á sig á hann. Því miður. Örugglega fínasti karl en hann er bara búinn að klúðra málunum fyrir löngu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.