Alþýðublaðið - 02.10.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 02.10.1924, Page 1
*9*4 Erlend símskejtl. Khöfn, i. okt. Marokkó-stríðfð. Frá Berlín er simad: Spán- verjar hafa unnið nokkra smá- sigra undanfarna dagá, og afstaða þeirra f ófriðnum við Kabyla í Marokkó er yfirleltt betri en verið hefir áður. Frá Noregi. Frá Kristjanfu er símað: Sam- eignarmannaforingjar þeir, sem dæmdtr voru iyrir nokkru, Tran- mœl og Scheflo, hata fengið leyfi stjórnarinnar til þess að bíða með að afplána fangeislsvist sina þangað tll, að kosningarnar eru atstaðnar hinn 20. október, með þvi að þeir eru báðir frambjóð- endur við næstu stórþingskosn- ingar. Óíriður Tyrkja og Breta stoðvaðar. Frá Genf er simað: í Mosui- málinu, sem var yfirvofandi ótrið- arefni milli Tyrkja og Breta, hefir nú fyrir milligöngu Alþjóða- bandaiagsins náðst samkomulag á þeim grundvelli, að tyrkneska stjórnin pg enska stjórnin fela frsmkvæmdaráði Alþjóðabanda- lagains að ákveða landamærln mitll Irak-rfkis og Tyrklands. Hata báðir aðiijar hátfðlega lofað að hætta öllum yopnaviðskiftum þangað tii, að málið er útkljáð af hálfu Alþjóðabandalagsins, og hlftá á meðan þvf fyrirkomulagi, sem nú er. Bæjarbrunl. Bærinn f Álftár- tungu í ÁUtaneshreppi á Mýrum brann nlður 22. í. m. Var eln kona faelma msð böm. en annað heimilisfóik á engjum, og varð þvf litlu bjargað, en alt var ó- yátrygt. Fimtudaglnn 2. október. 230, tölublað. Samband ísleozkra samvmnntélaga hefir til sölu f haust efns og a? undantörnu sláturfjárafu ðir, svo sem: SaltkJOt (spaðkjöt og milllhögg), rullupylsur, tólg. Saltkjötið er hægt að útvega úr beztu sauð járhéruðum landsins, Yopnaflrðf, Þingeyjarsýslam (Þórshöfn, Kój askeri og Húsavík), Strandasýslu (Borðeyri og Hóímavík) og Dalisýslu (Búðardal, Salthólmavik og Króksfjarðarnesi). Kjötið er af úirals dllbum, veturgömlu té, sauð- um og gelðum ám eftir þvf, sem iver óskar. Æskilegt væri, að menn sendu pantanir sfnar sem fyrst, S' O hægt væri að tryggja sér flutn- ing á kjötinu í tíma. Pöntunum «r veltt móttaká í síma 496. Nætarlæknir í nótt er Ólafur Þorsteinsson, Skól&brú, sími 181. Nýr heiðarsdoktor. Sigfús Biöndai bókavörður f Kaup- mannahöfn hefir verlð kjörinn heiðursdoktor við helmspekideild háskólans. Doktorinn á fímtugs- afmæll ( dag, og atreksverkl hans, hinni mikla islenzk dönsku orðabók, er nú að verða lokið. Yerkamannafélaglð >Hlíf« f Hafnarfirði heldur fund í kvöld kl. 81/* f Goodtempiarahúsinu þar. Goðafoss fer á morgun norður um land til útlanda. Hijúmleiknr ungfrú Johanne Stockmarr í gærkveldi var ekki vel sóttur; — mun það önnum að kenna, því nú eru mánáða- mót, sláturtíð og búflutningar. — Ungfrúin Iék þó sérlega vel f þetta sinn, og það svo, að þessi hljómleikur var beztnr þeirra, sem hún hefir haldið hér. Sklpsstrflnd. Tvö vélarskip frá Akureyri, >Báruna« og >Hvftanes«, rak nýlega á land við Húsavfk f no ðanroki. >Hvfta- nes« brotnaði svo mikið, að ÚtbPsiBlð Alþúðublaðlð hwár eom |sEi «pu3 og hwept sem þli faplil voniaust er um, að skipinu verði bjárgað, ,en >Báran er lítið skemd. >Hvítanes< var vátrygt fyrir 18 þús. kr. Skipin voru á kolaveið- um. Mannskaði varð enginn. (FB.) Kærafrestnr út af kjörskrá til dómkkkjuprestakosningar er útrunninn f kvöSd. Skriflegar kærur skulu sendar formannl sóknarnefndar. U. M. F. R. heldur fund f kvöld. Umboðsmaðar fyrir Ricfa’s katfibæti hér á landi biður þess getið, að hér fái&t k&tfibætísr f gulum umbúðum, eins og aru um Rlchs kaffibætl, en sé þó annar og með öðru nafni. Blður hann því kaupendur Rich’s katfibætis að gæta þess, að orðið Rich’s sé prentað á kaffibætispakkana, sem er trygging fyrir því, að Rich’a katfibætir sé f pökkunum. Bæjarstjórnarfandar er f dag kl. 5 síðdegis. Meðai tólf máia á dagskrá er frumvarp til reglu- gerðar um húsnæði og frumvarp til viðauka vlð reglugerð um hundahald. í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.