Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2008, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2008, Side 8
8 MÁNUDAGUR 10. MARS 2008 Fréttir DV FRÆGIR SLEPPA Kókaín nýtur sí- vaxandi vinsælda á Vesturlöndum. Nú hafa menn áhyggj- ur af aö of létt sé tekið á fíkniefna- neyslu fræga fólks- ins í Bretlandi. Kate Moss Ferill hennar hikstaði aðeinsen náði fljótlega fyrri hæðum. Pete Doherty Slapp vel þrátt fyrir að hafa verið tekinn með fíkniefni málum og ef því er beitt er gjaman um stutta fangelsisvist að ræða sem styttist ef sakbomingur er samvinnu- þýður og játar sakargiftir. Dómstólar í Bretlandi taka meðferð sakbornings fram yfir fangelsisvist. Young segir að það væri óhent- ugt að henda öllum sem eru sekir um fíkniefnabrot í grjótið. Og sekt, sem getur hæst orðið sem nemur um sex hundruð þúsundum íslenskra króna, hefur engin áhrif á hina frægu og ríku. Samfélagsvinna kemur til greina, en hefúr ekki náð viðlíka vinsældum og vestan Atlantsála. Young sagði að í Bandaríkjun- um geti frægt fólk verið á skilorði svo ámm skiptir og samfélagsþjónust- an geti verið mun markvissari. Þar er hægt að skikka stjörnur til að halda tónleika og skylda þær til að láta ágóðann renna til meðferðarheim- ila eða góðgerðarfélaga á þeirra veg- um og með því bæta fyrir brot sín. Ef það væri gert í Bretlandi „myndi það tengja stjörnu við brot og afleiðingar", sagði Julian Young. Hávær umræða hefur spunnist upp í Bretíandi í kjölfar nýrrar skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum. í skýrslunni, sem fjallar um útbreiðslu eiturlyfja, er máluð svört mynd af ástandi í nokkr- um löndum, þar á meðal Bretlandi. í skýrslunni segir meðal annars að yfírvöld á Bretlandi og víðar taki of létt á eiturlyfjaneyslu fræga fólks- ins og það sendi röng skilaboð til ungs fólks. Philip Emafo, forseti nefnd- J arinnar sem sendi ffá sér Æt skýrsluna, sagði að ef frægt jfl fólk væri sekt um brot ætti að taka á því. „Frægt fólk er oft Jjfl viðriðið eiturlyfjasmygl eða er í neyslu, og það er oft fl fært í glæsibúning," sagði A Emafo. í skýrslu Sanr- einuðu jijóðanna er sagt að Bretland sé eitt jieirra H landa innan Evrópusam- bandsins þar sem kókaínn- H eysla er hvað mest, en ítalía fl og Spánn eru einnig nefnd til sögunnar. ir ýmis brot. Hann hafði áður játað sig sekan um að hafa ekið á ótryggðu og óskoðuðu ökutæki og að hafa haft í vörslu sinni krakk, heróín, ketamín og kannabis. Enn fremur var Pete Doherty gert að fara í meðferð og sæta átján mán- aða eftirliti. Það var allt og sumt. Tiltölulega hljótt hefúr verið um skötuhjúin Doherty og Moss undan- farið. Söngkonan Amy Winehouse hefúr haldið merki þeirra á lofti og lít- il lognmolla sem fýlgir henni. I síðasta mánuði var hún yfirheyrð af lögreglu vegna myndbands sem sýndi hana reykja, að því er virtist, krakk. f okt- óber síðastliðnum var hún handtekin í Noregi íyrir vörslu kannabisefna og dæmd til að greiða sekt vegna þess. Hún hyggst áfrýja dómnum. Síðasta úrræðið Að sögn Julians Young er fangelsis- vist ávallt síðasta úrræðið í fíkniefna- aldrei ákærð og lofaði bót og betr- un. Þetta fór fýrir hjartað á Francis- co Santos, varaforseta Kólumbíu. Honum fannst það furðu sæta að k henni stæðu svo margir samning- § ar til boða þrátt fyrir ásakanir um E kókaínneyslu. Santos sagði að B frami Kate Moss væri staðfest- ing á viðhorfum Evrópulanda til eiturlyfja, sem fjármögnuöu vopnuð eiturlyfjasamtök í Kól- ■ umbíu. „Við verðum að segja Evr- V ópubúum að kóklínan sem þeir f fá sér sé lituð blóði," sagði hann. Skilorðsbundinn dómur Það væri að æra óstöðugan að tína til þau skipti sem Pete Doherty hefur komist í fféttir vegna eitur- lyfjaneyslu. Eitt nýlegt dæmi er þó að finna ffá síðari hiuta síðasta árs. Þá fékk Doherty fjög- urra mánaða skilorðs- J bundinn dóm fyr- Löng leið á markaði í skýrslu Sameinuðu þjóðanna eru sérstaklega nefnd þrjú Evrópu- lönd þar sem neysla kókaíns hefur aukist til mikilla muna, en þau eru Bretíand, ftalía og Spánn. f henni er einnig varað við því að Vestur-Aff- íka sé að verða helsta miðstöð eit- urlyfjasmyglara. Kókaíninu sé smyglað ffá Kólumbíu, gegnum Brasilíu og Venes- úela til ríkja Vestur-Aff- íku. í því tilliti eru meðal annarra nefnd ríkin Ben- ín, Gínea-Bissá, Márit- ama og Senegal. Þar er fíkniefnunum pakkað í minni einingar og síð- an er þeim smyglað til Evrópu með flugvélum. Stærstur hluti kókaíns ffá Vestur-Afríku kem- ur inn í Evrópu > gegnum Spán og Portúgal að mati skýrsluhöfunda. Litlar afleiðingar Á tímabili leið varla sá mán- uður að ekki væri fjallað um söngvarann Pete Doherty og neyslu hans og fíkniefnabrot. Þá- verandi lagskona hans, fýrirsætan Kate Moss, var einnig á milli tannanna á fólki af sömu d sökum. Þrátt fyrir að hafa A svo gott sem verið staðin > m að verki hafði það sára- m litlar afleiðingar í för m með sér fyrir þau. m Reyndar var nokkr- um stórum samning- m um við Kate Moss rift 2006 eftir að mynd- ir sem sýndu hana fá sér í nös kom- Æt ust í hendur fjöl- miðla. Reyndar fl óx Moss ásmeg- in og fyrr en H varði hafði hún landað góðum V samningum. Kate Moss var fl Amy Winehouse Verður seint talin ákjósanleg fyrirmynd ungra stúlkna. „Frægt fólk er oft viðriðið eiturlyfjasmygl eða er í neyslu og það er oft fært í glæsibúning" Eric Clapton Sigraðist á fíkninni 1974. KOLBEINN ÞORSTEINSSON bladcimaöur skrifar: kolbeinnw'dv. Kókaín hefur höggviö skarö í raðir listamanna annarra frægra sem urðu kókaíni að bráð eru leikararnir River Phoenix, en hann lést 1993 langt fyrir aldur fram, Chris Farley, einn vinsælasti gamanleikari Bandarikjanna upp úr 1990, en hann lést 1997 og Jolin Belushi sem lést árið 1982 eftir að hafa markað spor sín í bandaríska kvikmyndaiðnaöinum og bassa- leikari hljómsveitarinnar Who, Jolin Entwhistle, hann lést 2002 og verður hans ávallt minnst sem eins fremsta bassaleikara rokksins. neyslu eiturlyfja. I fiestum tilfellum hefur jiá verið um aö ræöa heró- ín eða kókaín, eða hvort tveggja í senn. IJm miðjan janúar lést Ike Turn- er, fyrrverandi eiginmaður Tinu Turner, vegna ofneyslu heróíns. Ilann hafði lengi átt við fíknina að stríða og í sjálfsævisögu sinni áætl- aði hann að hann hefði eytt sem nemur um sjö hundruö og þrjálíu milljónum króna í neyslu sína á átt- unda og níunda áratugnum. Meðal arma sína og þá kom annað liljóð í strokkinn og lagið náði gífurlegum vinsældum. Glapton sagði um lag- ið að það væri áróður gegn kóka- íni...það hljómar eins og lag um kókaín. En raunin er sú að það er snilldarlegur áróður gegn kóka- íni." Clapton var við upphaf átt- unda áratugar síðustu aldar forfall- inn kókaínneytandi, en losnaði við fíknina 1974. I jöldi frægra listamanna hef- ur safnast til feðra sinna vegna of- Það er kannski ekkért undarlegt að kókaín hafi tengst tónlist og tón- listarmönnum í ljósi þeirra áhrifa sem lyfið hefur. I.agið Cocaine eft- ir J.J. Cale, sem Eric Clapton gerði frægt árið 1977, er þvert á það sem margir teija ekki óður lil lyfsins. J.J. Cale gaf lagið út árið 1976, en út- varpsstöðvar neituðu að spila lagið vegna litilsins og Cale var ekki það frægur þá og |rví auövelt að neita honum. Ari síðar tók Clapton lagið upp á m 1 M SAi L I Oltlllt I 'l \ l moi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.