Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2008, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2008, Page 25
DV Dagskrá FIMMTUDAGUR 13. MARS 2008 25 Bandarískgamansería þarsem háðfugl- inn Chris Rock gerir grín að uppvaxtar- árum sfnum. Allir f (jölskyldunni eru með flensu, nema Chris. Hann er sendur í pössun til herra Omars þartil hættan er yfirstaðin en herra Omar hefur ekki tíma til að passa. Chris notar tækifærið til að bjóða stelpu í heimsókn en allt fer úr böndunum. Þriðja þáttaröð eins allra ferskasta og skemmtilegasta gamanþáttar síðari ára. Þátturinn sló í gegn þegar hann var sýndur á Sirkus og nú er hann kominn á Stöð 2. Jason Lee er að sjálfsögðu áfram í hlutverki gæðahysk- isins Earls, sem rembist áfram við að bæta fyrir misgjörðir sínar með æði miðjöfrium árangri. Lost-stjarnan Dominic Monaghan skipulegg- ur nú ferð í frumskóga Afríku í leit að stærstu könguló heims. Dominic Monaghan úr hinum geysivin- sælu þáttum Lost er nú að undirbúa ferða- lag inn í frumskóga Afríku í von um að finna heimsins stærstu könguló. Leikarinn, sem á risastórt safn skordýra og skriðdýra, gjör- samlega þráir að finna og kordeggja hercul- es baboon-köngulóna sem síðast sást í Ní- geríu í kringum aldamótin nítján hundruð. Ef Monaghan finnur þessa risaköngu- ló mun það koma honum í Heimsmetabók Guinness. „Ég er að skipuleggja ferðina mína núna og ég vonast til að fara með hóp af fólki í leit að stærstu könguló í heiminum. Það er ein slík varðveitt á náttúrusögusafninu í Lond- on. Hún er tæpir fjörutíu sentímetrar að lengd og er sú eina sem vitað er til að hafi fundist. Það var náttúrufræðingur sem fann hana f kringum aldamótin m'tján hundruð, setti hana í alkohól og þannig hefur hún varðveist í öll þessi ár," segir Monaghan. „Þessi könguló er margfalt stærri en mat- ardiskur en við höfum enga hugmynd um það hvort köngulóin hoppar eða hversu eitruð hún er. Þetta er allt saman órannsak- að en ég ætía að komast að einhverju meira um þessa könguló." Bandarlsk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi 112 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Samkynhneigður maður er myrtur á heimili sínu og heimilislaus maður er grunaður um morðið. Hann segist saklaus og undarlegar frásagnir nágrannanna koma Crews og Reese á sporið. Einn allra frumlegasti og umtalaðasti gamanþáttur siðari ára. Þættirnir koma frá HBO og fjalla um tvo nýsjálenska galgopa sem fluttir eru til Bandaríkjanna f leit að frægð og frama. Saman skipa þeir hljómsveitina Flight of the Conchords en þrátt fyrir einbeittan vilja til að slá í gegn fá þeir ekki að troða upp annars staðar en á sædýrasafninu í hverfinu. NÆST A DAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 fi SKJÁREINN © 15:50 Kiljan Bókmenntaþáttur i umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttirog Páll Baldvin Bald- vinsson eru álitsgjafar þáttarins. Ragnheiður Thorsteinsson sér um dagskrárgerð.Textað á síðu 888 ÍTextavarpi. e. 16:35 Leiðarljós 17:20 Táknmálsfréttir 17:30 Rahína (2:3) 18:00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18:35 Nýgræðingar 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:15 07/08 bíóleikhús 20:45 Bræður og systur Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart, BalthazarGetty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 21:30 Trúður (6:10) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðal- leikarar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen sem hafa verið meðai vinsælustu grínara Dana undanfarin ár. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22:00 Tíufréttir 22:25 Rebus - Endurreistir menn 23:35 Anna Pihl (4:10) 00:20 Kastljós Endursýndur þáttur. 00:55 Dagskrárlok SÝN..........................J5ÖT7 18:40 PGATour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 19:35 Insidethe PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið framundan skoðað. 20.-00 Formúia 1 (Við rásmarkið) 20:40 Utan vallar (Umræðuþáttur) 21:25 Formúla 1 (Frumsýning Formúla 1) 22:10 Formúla 1 (Að tjaldarbaki) 22:55 Formúla 1 (Ástralía - Æfingar) 02:10 Formúla 1 (Við rásmarkið) 02:55 Formúla 1 (Ástralía - Æfingar) STÖÐ.2BÍÓ....................fm 06:00 Touching the Void 08:00 WideAwake 10:00 The Perez Family (e) 12:00 Not Without My Daughter (e) 14:00 WideAwake 16:00 The Perez Family (e) 18:00 NotWithout My Daughter (e) 20:00 Touching the Void 22:00 Heimsókn úr geimnum 00:00 The Interpreter 02:05 Gang Tapes 04:00 Heimsókn úr geimnum 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:50 f ffnu formi 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 La Fea Más Bella (24:300) 10:1 OStudio 60 (13:22) 11:15 60 mínútur 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours 13:10 Wings of Love (57:120) 13:55 Wings of Love (58:120) 14:40 Heima hjá Jamie Oliver (9:13) 15:05 Commander In Chief (17:18) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 Island ídag 18:30 Fréttir 18:50 fsland f dag og fþróttir Svanhildur Hólm ritstjóri, Inga Lind Karlsdót- tir, Sölvi Tryggvason og ÞorfinnurÓmarsson fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. (tarlegur íþrót- tapakki og veðurfréttir. 19:25 The Simpsons (20:22) 19:50 Friends 20:15 The New Adventures of Old Chris- tine (4:22) 20:40 My Name Is Earl (6:13) 21:05 Flight of the Conchords (8:12) 21:30 Numbers (22:24) 22:15 ReGenesis (3:13) 23:05 12 Days of Terror 00:30 Big Shots(2:11) Ný og spennandi þáttaröð sem lýsa mætti sem blöndu af Nip/Tuck og Desperate Housewives - nokkurs konar Aðþrengdir eiginmenn. Þættirnir fjalla um fjóra félaga sem allir eru sannkallaðir stórlaxar, stjórnen- dur hjá stórfyrirtækjum. En þrátt fyrir að þeim gangi allt í haginn á framabrautinni þá gengurekkialltaf eins vel íeinkalífinu, þar sem kröfurnar eru gjarnan óraunhæfar og öfgafullar, eins og allt annað í þeirra lífi. 01:15 Cold Case (8:23) 02:00 Touch of Pink 03:30 Blind Horizon 05:05 My Name Is Earl (6:13) 05:30 Fréttir og fsland f dag 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf sýn 2 si=ms 07:00 Chelsea - Derby 12:20 Aston Villa - Middlesbrough 14:00 Tottenham - West Ham 15:40 Portsmouth - Birmingham 17:20 Chelsea - Derby 19:00 English Premier League 20:00 Premier League World 20:30 PL Classic Matches 21:00 PL Classic Matches 21:30 Season Highlights 22:3044 2 23:50 Coca Cola mörkin 07:00 Innlit / útlit (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöövandi tónlist 15:50 Vörutorg 16:50 AllofUs 17:15 Fyrstu skrefin (e) Fjallað er um þau fjölmörgu verkefni sem þarf að glíma við þegar börnin eru á fyrsta æviskeiðinu. Sýnt er á jákvæðan hátt hversu gefandi og skemmtilegt foreldrahlutverkið er og hvað við getum gert til að börnunum okkar llði sem best. Sigurlaug M. Jónasdóttir hefur umsjón með þættinum. 17:45 Rachael Ray 18:30 Innlit / útlit (e) 19:40 Gametfví (9.20) 20:10 Everybody Hates Chris (5.22) 20:35 TheOffice (13.25) Bandarísk gamansería sem hlaut Emmy- verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Michael sendir sölumenn slna út af örkinni í tveggja manna liðum. Andy reynir að san- nfæra Michael um að Dwight sé ómögulegur aðstoðarmaður. 21:00 Life (4.11) 22:00 C.S.I. Miami (20.24) Bandarísk sakamálasería um Horátio Caine og félaga hans I rannsóknardeild lögreglun- nar I Miami. Kvikmyndastjarna er myrt og það voru margir sem vildu hann feigan. 22:50 JayLeno 23:35 America's NextTop Model (e) Tyra Banks er mætt aftur til leiks og leitar að nýrri ofurfyrirsætu. Þetta er tíunda fyrirsæ- tuleitin og þættirnir eru sýndir aðeins viku eftir að þeir eru frumsýndir I Bandaríkjunum. Tyra hefur nú fengið nýjan meðdómara en það er fyrirsætan Paulina Porizkova sem tekur við af Twiggy Lawson. 00:35 Cane (e) 01:25 Vörutorg 02:25 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SIRKUS 16:00 Hollyoaks (143:260) 16:30 Hollyoaks (144:260) 17:00 Talk Show With Spike Feresten 17:25 Spedal Unit 2 (12:19) 18:15 Wildfire (13:13) 19:00 Hollyoaks (143:260) 19:30 Hollyoaks (144:260) 20:00 Talk Show Wíth Spike Feresten 20:25 Special Unit 2 (12:19) 21:15 Wildfire (13:13) 22:00 Gossip Girl (10:22) Einn heitasti framhaldsþátturinn I bandarísku sjónvarpi I dag. Þáttur um líf unga og ríka fólksins I New York, gerður af hinum sömu og gerðu The O.C. 2007. 22:45 The Closer (14:15) 23:30 Nip/Tuck (8:14) 00:15 Bandið hans Bubba (6:12) 01:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Baldur Guömundsson skrifar um textavarpið: Því miður virðist sem sumir nútíma „fræðingar" líti textavarpið sömu augum og matreiðslumeist- arinn lítur Season all; ómerkilegt og ónothæft fyrirbæri fyrir fávísa amatöra. Þessari fullyrðingu, sem ég reyndar móta hér sjálfur, hafna ég algerlega. Textavarpið var nefrii- lega stórkostíeg bylting og í raun fýrsti vísirinn að því upplýsinga- samfélagi sem við lifum í nú. Ég er fæddur rétt fyrir miðj- an 9. áratug síðustu aldar. Á mínu heimili var hvorki Stöð 2 né vídeó- tæki. Á mínu heimili voru einu fjölmiðlarnir ofureinfaldlega Rás 1, Rás 2 og Ríkissjónvarpið. Þessu undi ég ágætíega, enda þekktí ég ekkert annað. Hádegisfréttirnar á samtengdum rásum voru órjúf- anlegur hluti hádegis þar sem all- ir fjölskyldumeðlimir komu heim og snæddu saman. Yfirleitt fisk. Kvöldfréttír Sjónvarpsins gegndu svipuðu hlutverki. Þögn ríkti á heimilinu meðan fréttirnar lifðu enda var auðvitað ekki hægt að fara á ruv.is og horfa á þær síðar. Af fféttatímum máttí sjómaðurinn karl faðir minn ekki missa. Þetta voru einu miðlarnir sem til voru á mínu heimili. Það var ekki fýrr en textavarpið ruddi sér til rúms, þegar ég var á að giska 10 ára, sem hlutírnir fóru að breyt- ast. Veðurspána var skyndilega hægt að skoða á öllum tímum sól- arhringsins og nýjar íþróttafrétt- ir mátti skyndilega lesa kvölds og morgna. NBA-æðið ruddi sér rúms í kjölfarið enda mátti á textavarp- inu rýna í uppfærð úrslit og stöðu- | töflu. Ég var á tíma orðinn sérfræð- I ingur í textavarpinu, enda var af- þreyingin á Kópaskeri algjörlega takmörkuð við hugmyndaflug okkar lcrakkanna. Þegar það var | í lágmarki skoðaði ég textavarp- ið. Eg kunni flest allar síður þess- | arar upplýsingaveitu utanbók- ar. Ég vissi hvar bíósíðurnar voru, íþróttasíðurnar auðvitað og veðr- ið kunni ég utanbókar eftir lands- hlutum. Ég hefði örugglega á sín- um tíma orðið íslandsmeistari í textavarpinu. Það hvarflar því ekki að mér að láta af þeim sið að líta við á textavarpinu daglega. Svo er líka komin þessi fyrirtaks vefút- gáfa; textavarp.is. Dásamlegt. Og jú, mér finnst Season all besta og þægilegasta kryddið. Og, eins og Palli segir; ég er bara eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað ann- að?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.