Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2008, Side 32
t*
FRÉTTASKOT 512 70 70
DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRETTASKOT SEM LEIÐIRTIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR
AÐALFRÉTT Á FORSlÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT
AÐ 50.000 KRONUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRONUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR.
rns
DAGNÝ SKIRIR A
SKIRDAG
■ Dagný Jónsdóttir, íyrrverandi
þingkona Framsóknarflokksins,
og eiginmaður hennar fyrirhuga
að skíra litlu stúlkuna sína í Dóm-
kirkjunni á skírdag. Þar er um að
ræða frumburð þeirra og verð-
ur athöfn fyrir nánustu ættingja
þeirra og vini í tilefni atburðarins.
Dagný átti stúlkuna á Þorláks-
messu og segir hana vissulega
hafa sett mikinn svip á jólahaldið,
en ættingjar hinna nýbökuðu for-
eldra komu með jólamatinn
til þeirra. Dagný verst
allra fr egna hvað
barnið mun heita.
Ljóst er að frjósemi
Framsóknarflokks-
ins er mikil því Sæ-
unn Stefáns-
dóttir, ritari
flokksins, á
von á barni
i
sem gert
er ráð fyrir
að komi í
heiminn í
maí.
■ Halldór Blöndal, fyrrverandi
forseti Alþingis og pólitíkus til
fjölda ára, lét sig ekki vanta á
Reykjavíkurmótið í skák og minn-
ingarmót um Bobby Fischer.
Mótunum lauk nú á þriðjudaginn
og var Hannes Hlífar Stefánsson
efstur á blaði á Reykjavíkurmót-
inu ásamt Kínverjunum Wang
You og Wang Hao.
Halldór er mikill áhugamaður um
skák og segist hann
hafa verið stoltur af
árangri Hannesar.
Halldór segist hafa
haft gaman af fylgjast
með skákiðkuninni í
Ráðhúsi Reykjavík-
ur og að hann hafi
hitt þar fjölda gam-
alla vina.
á:
-'l H;
UÉ haf
llt
Framsókn til fjölgunar!
/
0
1
o
IlsP*
<2 cmi!
-áyL
12
Reykjavík Egilsstaðir
vindurím/s ► 6/8 3/5 2 1/2 vindurim/s ► 5/6 4/6 4 2/4
hitiábilinu ► 1 -1/1 0/1 0/1 hitiábilinu ► -1/2 -5/-4 -14/-5 -11/-4
Stykkishólmur Hbin
vindurím/s ► 4/7 2 0/2 1/2 . vindurím/s ► 8/13 2/8 3 3
hitiábilinu ► -1/0 -2/0 0 0/1 hitiábilinu ► 2 -1/1 -1/3 -1/2
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
vindurlm/s ► 5/6 1/5 1/2 2/5 vindurím/s ► 3/4 0/2 1 1/3
hiti á bilinu ► -1/0 -1/0 -1/2 1/3 hiti á bilinu ► 2 -2/1 -2/0 -2/2
m Vestmannaeyjar
vindurím/s ► 2/5 2/4 2/4 4/5 vindurím/s ► 14/16 4/10 4/8 5/8
hiti á bilinu ► -2/0 -3/-1 -2/0 0/2 hitiá bilinu ► 1 -1/2 0/2 1
Sauðárkrókur Þingvellir
vindurim/s ► 5/7 2/4 4/5 4/5 vindurim/s ► 6 2 1 1
hitiábilinu ► -2/0 -4/-3 -7/-3 -4/-2 hiti á bilinu ► -1 0 0 0
Akureyri Selfoss
vindurím/s ► 3 2 2/3 2 vindurím/s ► 5/12 5/6 3 3/4
hiti á bilinu ► -1/2 -4/-3 -6/-3 -4/-2 hiti á bilinu ► -1/0 -6/-1 -8/-1 -8/-1
Húsavík Keflavík
vindurím/s ► 5/7 2/5 2/5 2/4 vindurím/s ► 7/9 4/6 1/3 1/3
hiti á bilinu ► 0/1 -2/-1 -6/-1 -4/0 hitiábilinu ► 0 -1/1 0/2 0/2
<5 Mjöq hæqur vindur 5-10 Fremur hæqur vindur. 10-20 Talsverdur vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf aó gá aö sér. 30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Kaupmannahofn
hiti á bilinu ► 4/6 3/7 3/7 3/6
Osló
hiti á bilinu ► 3/5 2/7 -5/4 -2/2
Stokkhólmur
hiti á bilinu ► 3/5 2/4 1/3 -3/1
Helsinkl
hiti á bilinu ► 1/3 0/2 0/1 -1/4
London
hiti á bilinu ► 5/11 6/12 5/11 5/12
París
hiti á bilinu ► 5/11 9 8/13 10/16
Berlín
hiti á bilinu ► 5/8 3/8 3/7 1/7
Palma
hiti á bilinu ► 12/19 13/18 12/15 12/13
Barsolóna
hiti á bilinu ► 8/20 9/19 10/15 8/16
Tenerife
hitiá bilinu ► 8/21 16/23
Róm
hifi á bilinu ► 5/17 5/17
Amsterdam
hitiá bilinu ► 5/3
Brussel
hiti á bilinu ► 4/9
Marmaris
7/15
Rðdos
hitiábilinu ► 15/16
SanFrancisco (' j
hiti á bilinu ► 11/19
NewYork
hiti á bilinu ► 0/8
6/8
2/8 6/10
7/10 2/11 9/13
8/16 1/16 8/18
15/16 15 15/16
5/15 6/14
3/5 5/11
Mlami
hitiábilinu ► 16/29 15/27 : 17/27
9/13
20/30
NORÐANATT, 0G SLYDDA N0RÐANTIL
Vindurinn úr norðri heldur tryggð fimmtán metrar á sekúndu þegar
við landsmenn á næstunni. Hann
sækir aðeins í sig veðrið frá því
sem verið hefur en verður þó
væntanlega ekki meiri en tíu til
mest er á morgun en svo dregur
aftur úr honum. Norðlendingar
mega búast við slyddu en annars
verður víðast tiltölulega bjart.
Geiri á Goldfinger segir blaöamann Vikunnar ábyrgan fyrir meiöyröum í viðtali:
FINNURTIL MEÐ VIKUNNI
„Ég er ekki vanur að vera í réttar-
sal og þess vegna hef ég reyndar
enga tilfmningu fyrir því hvernig
þetta mál getur þróast," sagði Ásgeir
Davíðsson, jafnan nefndur Geiri
á Goldfinger, þegar aðalmeðferð í
meiðyrðamáli hans gegn tímarit-
inu Vikunni lauk fyrir héraðsdómi
ígær.
Meiðyrðamálið höfðaði Ásgeir
vegna umfjöllunar Vikunnar um
nektardansstaði í ágúst í fyrra. í
greininni var rætt við fyrrum starfs-
mann Ásgeirs, Lovísu Sigmunds-
dóttir, ásamt því sem vikið var að
þeirri starfsemi sem Ásgeir heldur
úti. Lovísa tjáði sig um rekstur Ás-
geirs í viðtalinu. í kjölfar greinarinn-
ar bauð Ásgeir Vikunni og útgáfufyr-
irtækinu upp á að ljúka málinu með
afsökunarbeiðni. „Það var enginn
vilji fyrir slíku og þess vegna er málið
fyrir dómstólum," segir hann. Hann
höfðaði meiðyrðamálið gegn Lovísu
ásamt Elínu Árnar, ristjóra Vikunn-
ar, og Björk Eiðsdóttur blaðamanni.
f fyrsta réttarhléi, eftir hádegið
í gær, náðu lögmenn Lovísu og Ás-
geirs sáttum um að Ásgeir félli frá
kæru á handur henni og tæki að sér
að greiða málskostnað fyrir hana.
Málinu verður hins vegar haldið
tíl streitu gagnvart þeim Elínu og
Björk.
„Þeir virðast ætla að standa fastir
á því að blaðamaðurinn sé ábyrgur
fyrri orðum viðmælandans og beita
því fyrir sig að orðalagi hafi verið
breytt," segir Elín Arnar, ritstjóri Vik-
unnar. „Það sem við gerðum var að
fjarlægja alls kyns hikorð eins og al-
siða er í blaðamennsku." Hún bend-
ir á að upptökur hafi verið til af öll-
um samtölum auk þess sem Lovísa
hafi lesið yfir og samþykkt endan-
lega útgáfu viðtalsins. „Það væri
hins vegar sorgleg þróun gagnvart
lýðræði og prentfrelsi í landinu ef
að blaðamenn verða haldnir ábyrg-
ir fyrir öllu því sem viðmælendur
segja í fjölmiðlum," segir hún.
Sjálfur segir Ásgeir að þetta sé
hið mesta leiðindamál. „Ég fann til
með þeim Elínu og Björk í dóms-
salnum. Þetta er leiðindamál og ég
held að þeim finnist það líka."
sigtryggur@dv.is
'Dú'VF^
Nýjung! B'"- I S
Nýju réttirnir frá Knorr eru — --------—3WRP W~-----------'
gerðir úr grófu mjöli sem er matarmeira
og seðja lengur. Eldaðu uppáhatdsréttina þína, enn hollari og næringamkari.
Fuldkom/Fulikom.Tayijyvj