Peningamál - 01.05.2000, Blaðsíða 30

Peningamál - 01.05.2000, Blaðsíða 30
PENINGAMÁL 2000/2 29 … og hækkun annarra tekna Sú var tíðin að sveiflur í afkomu viðskiptabanka og sparisjóða ultu á því hversu vel gekk í lánsfjár- miðlun, þ.e. af innlánum og útlánum. Með tilkomu nýrra þjónustuþátta og þátttöku í rekstri sem liggur utan hefðbundins starfssviðs lánastofnunar hafa íslenskir bankar og sparisjóðir verið að breikka tekju- grundvöllinn. Þegar hreinar rekstrartekjur eru greind- ar eftir uppruna kemur fram að tæp 60% eru fengin af vaxtatekjum en rúm 40% af öðrum tekjum hjá viðskiptabönkum og sparisjóðum en aðrar tekjur hjá fjárfestingarbönkunum eru 77% af tekjum þeirra. Tafla 1 Úr ársuppgjörum fjármálastofnana Aukning Viðskiptabankar 1995 1996 1997 1998 1999 1999 í % Fjárhæðir í milljónum króna Hagnaður ársins ........................................................... 709 1.233 1.510 2.975 4.493 51,0 Heildareignir í árslok .................................................. 215.129 242.498 281.588 354.628 444.792 25,4 Eigið fé í árslok ........................................................... 14.870 16.164 17.685 23.332 27.604 18,3 Hlutföll í % Hreinar vaxtatekjur / meðalstaða efnahagsreiknings .. 4,37 4,15 3,93 3,44 3,42 -0,02 Rekstrargjöld / hreinar rekstrartekjur .......................... 72,05 71,10 70,17 69,67 65,58 -4,09 Eiginfjárhlutfall í heild ................................................ 9,97 9,73 9,03 9,25 9,73 0,49 Eiginfjárhlutfall A ....................................................... 9,53 8,82 8,12 8,49 8,26 -0,23 Eiginfjárhlutfall án víkjandi lána ................................ 8,63 8,00 7,31 7,35 6,93 -0,42 Sparisjóðir Fjárhæðir í milljónum króna Hagnaður ársins ........................................................... 561 641 137 658 1.204 83,1 Heildareignir í árslok .................................................. 52.050 58.201 70.415 91.839 116.373 26,7 Eigið fé í árslok ........................................................... 6.112 6.929 7.440 8.375 10.680 27,5 Hlutföll í % Hreinar vaxtatekjur / meðalstaða efnahagsreiknings .. 5,52 5,26 4,80 4,29 4,22 -0,07 Rekstrargjöld / hreinar rekstrartekjur .......................... 65,64 67,65 69,58 71,17 60,64 -10,53 Eiginfjárhlutfall í heild ................................................ 16,11 15,23 13,13 12,01 11,59 -0,42 Eiginfjárhlutfall A ....................................................... 17,79 17,31 15,48 12,94 12,14 -0,80 Eiginfjárhlutfall án víkjandi lána ................................ 16,01 14,53 11,92 10,02 8,74 -1,28 Fjárfestingarbankar1 Fjárhæðir í milljónum króna Hagnaður ársins ........................................................... . 1.013 1.460 1.128 2.361 109,4 Heildareignir í árslok .................................................. . 52.511 66.189 101.771 125.808 23,6 Eigið fé í árslok ........................................................... . 10.476 12.562 11.278 13.283 17,8 Hlutföll í % Hreinar vaxtatekjur / meðalstaða efnahagsreiknings .. . 2,33 1,93 1,48 1,21 -0,27 Rekstrargjöld / hreinar rekstrartekjur .......................... . 36,13 34,66 48,72 40,32 -8,40 Eiginfjárhlutfall í heild ................................................ . 20,72 20,46 14,16 13,00 -1,16 Eiginfjárhlutfall A ....................................................... . 21,21 20,42 13,87 12,47 -1,41 Eiginfjárhlutfall án víkjandi lána ................................ . 20,72 19,96 13,54 12,40 -1,14 1. Fiskveiðasjóður, Iðnlánasjóður og Útflutningslánasjóður meðtaldir árin 1996-1997. Heimild: Fjármálaeftirlitið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.