Alþýðublaðið - 03.10.1924, Blaðsíða 1
¦ ™K&&mi$
»9*4
Föstudaglnn 3. október.
231. tcltiblað.
Timinn ob Eiilfðin.
Ctamanleikar í ðteljandl myndam. Tímans vegna verða að elns sýndar 6
mánudag 6., þrlðjudag 7. okt. þ. á. Aðgöngumiðar í Iðnó, meðán endast,
frá lauga degi.
Sjá götuauglýsingarí
Kaupgjaldsdeilar.
Akureyri, 2. okt.
Kanpgjaldsdeiiur eru ( aðsfgi
hér.Hefir vinnaveitendafálagið og
verkmannafélagið blrt sinn kaup-
taxtann hvort, og er takstl vinnu-
yeiteadaféfagsins um 2 °/o hœrri
en gamli taxtinn frá f fyrrahaust,
en verkamanoafélagstaxtlnn 30
til 50 % hærri.
Biöjiö kaupmenn
yðar um ízlenzka I affibætlnn. Hann er
sterkari og bragðbét i en annar kaffibætir.
Johanne Stockmarr,
kgl. hirðpfanóleikarl,
heldur hljómlélfc i Nýja Bíó í kvðld k!. 71/2- Síðasta sinn.
Verkeíni ettir: Schubert, Chcpin, Palmgreen, Neruta, Grieg og
Pál"fsólfs«on.$— AðgSngumlða- á 3 krónur seldir i bókaverzlun-
um Sigfásar Eymundssonar og ísafoldar og Hijóðfærahúsinu.
Sfómennirnlr.
Þlogeyri, 2. okt.
G-óð lfðan. Slæm tfð. Tregur
afli.
Skipverjar á Jóni forseta.
Ný verzluns.
í dag (3. október) verður nj verzluuopnuð á Bergstaðastrætl
35 (áður verzlun Ásgrfms Eyþórss >nar). Verða þar seldar a.lls kenar
matvörur, hreinlætlsvorur, tóbak eg sælgæti.
Alt með bæjarlas lægsta yerði.
Goðar vðrar! Gott verð!
Erlend símskeyti. Verzl. Rristjáns GueMunflssenar. Sími 316.
Khofn, 2. okt.
Frá Genf,
Síðuatu dagana hafa alvarlegir
erfiðleikar komið fram á fundln-
um í Genf, og stafa þeir af þvf,
að fulltrúar Japana hafa stunglð
upp á að bæta við fundargerð
þriðju nefndar því ákvæðí, að
valdsvið Atþjóðabandalagsins nái
•innig til misklíðar, sem sprottln
er af ráðstofunum rikis um inn-
anlandamálefnl, ef ráðstðfunin er
skaðleg öðru rfki. Er tekið til
dæmis ura slíkar ráðstafsnir bann
Amerfkumanna gegn innflutningi
Japaua tii Ba-'dMnkjanna, Málinu
lauk eHir harðar umræður með
því, að ákveðið var, að eí eln-
hverju rfki finnist aðgerð annars
ríkis f innanlandamálum skaðleg
sér, sr rfklnu heimiit að biðja
Alþjóðabandalagið að miðla mál-
um, en þó hefir bandalagið þar
ekfci neitt fuilnaðarvaid tii úr«
okurðar.
ttaðspekiféiagið. Sameiginleg-
ur fundur stúknanna í Reykja-
vík kl. 8 Vs' i kwöid. Rædd ýms
félagsmál. Ðeilfiarioraetl flytur
•rindi. Efnl;Fimtíu ára uppskwa.
© BteMðin ©
Laugavegl 46
verður opnuð á morgun. Þar
fást bárnaskólabækur og ýmsar
aðrar bækur bæði nýjar og
gamlar. Ntílabækar óg Öanur
ritföng.
BöngkeniU
(itölsk aðíerð).
Tek nokkra nemendur í vetur.
Sigarðar Birkia.
Laugavegl 18 B. Sfnal 659.