Peningamál - 01.02.2002, Blaðsíða 46

Peningamál - 01.02.2002, Blaðsíða 46
PENINGAMÁL 2002/1 45 árinu 1998. Öra hjöðnun verðbólgunnar á haustmán- uðum, úr 2,7% í júlí, má einkum rekja til lækkandi orkuverðs. Án hinna sveiflukenndu liða, orku og matvæla, var verðbólgan 2,8%. Á evrusvæðinu jókst verðbólga á árinu 2000 og fór hæst í 3,6% í maí 2001, en er nú u.þ.b. 2% og ekki útlit fyrir annað en hún verði undir verðbólgu- markmiði ECB á árinu. Tímabundna uppsveiflu má rekja til orkuverðs og kreppu í evrópskum land- búnaði. Ástæða er til að staldra nokkuð við verðlags- þróun í Evrópu, því að eitt af áhyggjuefnum margra hefur verið að mismunandi verðlagsþróun innan myntbandalagsins geti valdið erfiðleikum, en sama peningastefna gildir fyrir allt svæðið. Verðbólga í hinum einstöku aðildarlöndum hefur vissulega verið nokkuð mismunandi, en munurinn hefur þó ekki verið meiri en algengt er t.d. á milli einstakra hluta Bandaríkjanna. Undanfarna mánuði hefur verð- bólgan verið mest í Hollandi og var í desember sl. 5,1%. Minnst verðbólga í desember var í Lúxemborg (0,9%) og í Frakklandi og Þýskalandi var verðbólgan u.þ.b. 1½%. Um tíma olli verðlagsþróun á Írlandi nokkrum áhyggjum. Þar fór verðbólga yfir 6% árið 2000, hafði hjaðnað í 3½% á haustmánuðum 2001, en mældist 4,4% í desember. Samdráttarskeið hófst í Bandaríkjunum í mars 2001 skv. NBER Þar sem samdráttarmerkja varð fyrr vart í Banda- ríkjunum en hinum meginefnahagsveldunum er ástæða til að gefa sérstakan gaum að framvindu mála þar. Þótt hlutdeild Bandaríkjanna í heimsbúskapnum hafi minnkað á undanförnum áratugum nemur lands- framleiðsla þeirra enn u.þ.b. fimmtungi heimsfram- leiðslunnar. Þróun mála í Bandaríkjunum hefur því áhrif um heim allan, ekki eingöngu vegna beinna viðskipta við Bandaríkin, sem að ýmsu leyti eru enn sjálfri sér næg efnahagsheild, heldur einnig vegna tengsla í gegnum alþjóðlega fjármálamarkaði og fjölþjóðafyrirtæki, eins og vikið hefur verið að. Fyrstu merki þess að breytingar væru í aðsigi má segja að hafi komið fram á verðbréfamörkuðum á árinu 2000. Þessar vísbendingar urðu smám saman skýrari eftir því sem leið á árið og undir lok ársins var greinilegt að umtalsvert hafði dregið úr hagvexti, þegar atvinnuleysi tók að aukast á ný. Hagsveiflu- Mynd 3 1990 1992 1994 1996 1998 2000 2001 0 1 2 3 4 5 6 7 -1 -2 % á ári Verðbólga í Bandaríkjunum, á evrusvæðinu og í Japan 1990-2001 Heimild: EcoWin. Verðbólga í þróunar- og umskiptaríkjum 1993-2001 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 % á ári Bandaríkin Evru- svæðið Japan Þróunarríki Umskiptaríki 40,1% 1994 132,1% 1993 Tafla 2 Verðbólga á nokkrum svæðum Áætlun Spá % á ári 1998 1999 2000 2001 2002 Þróuð ríki...................... 1,5 1,4 2,3 2,3 1,3 Bandaríkin.................. 1,5 2,2 3,4 2,9 1,6 Evrusvæði................... 1,2 1,7 1,3 2,3 1,7 Japan........................... 0,7 -0,3 -0,8 -0,7 -1,0 Nýiðnvædd lönd Asíu 3,2 -2,3 -1,9 0,7 0,9 Þróunarríki.................... 10,5 6,8 5,9 6,0 5,3 í Afríku ....................... 10,6 11,6 13,5 12,8 8,3 í Asíu .......................... 7,7 2,5 1,9 2,8 3,0 á vesturhveli ............... 9,8 8,8 8,1 6,3 5,2 Umskiptaríki................. 21,8 43,9 20,1 16,0 11,0 í Mið- og A-Evrópu ... 17,1 10,9 12,8 9,3 7,3 Rússland ..................... 27,8 85,7 20,8 21,5 14,0 Heimild: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. World Economic Outlook, desember 2001. Tölurnar sýna meðaltalsbreytingu neysluverðs milli ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.