Peningamál - 01.05.2002, Blaðsíða 48

Peningamál - 01.05.2002, Blaðsíða 48
um óvænta niðursveiflu að ræða á verðbréfamörk- uðum eða óvenjumikið útlánatap. Þegar þetta er ritað hafi þrír stærstu viðskiptabankarnir skilað uppgjöri fyrir fyrsta fjórðung ársins 2002 og sýna þau ágæta niðurstöðu. … og hreinar vaxtatekjur jukust umtalsvert á milli ára … Tekjur fjármálafyrirtækja í heild jukust töluvert í fyrra þrátt fyrir tap annað árið í röð af verðbréfaeign þeirra. Eins og sést á mynd 20 voru hreinar vaxta- tekjur9 stærsta tekjulind fjármálafyrirtækjanna. Þessi tekjuliður hækkaði um 40% á milli ára, eða um 30 ma.kr., m.a. vegna verðbólgu ársins 2001.10 Hefð- bundin innláns- og útlánsviðskipti skiluðu því góð- um hagnaði. Á árinu 2002 má búast við að vaxtatekj- urnar aukist minna þar sem búist er við að verðbólg- an yfir árið verði um 2,8% auk þess sem verulega hefur dregið úr vexti útlána. Næststærsti tekjuliðurinn voru hreinar þjónustu- tekjur en þær jukust um 2,8 ma.kr., eða ríflega 22% á síðasta ári. Á árinu 2001 varð samdráttur í tekjum af hlutabréfaeign og eignarhlutum, gengishagnaði af fjármálastarfsemi og ýmsum rekstrartekjum frá fyrra ári. Búast má við að þessar tekjur aukist á árinu 2002 en hlutabréfaverð hefur hækkað frá áramótum og ávöxtunarkrafa á skuldabréfamarkaði hefur lækkað að einhverju marki. …en kostnaðarhlutfallið stóð í stað Kostnaðarhlutfallið, þ.e. rekstrargjöld sem hlutfall af rekstrartekjum, stóð svo til í stað og var 66,1% 2001, samanborið við 66,3% 2000. Kostnaðarhlutfall stærstu viðskiptabankanna batnaði töluvert á árinu 2001 en fullyrða má að enn er svigrúm til að lækka það hjá nokkrum fjármálafyrirtækjum enda meðal- talið nokkuð hátt í alþjóðlegum samanburði. Flest fjármálafyrirtæki voru nærri meðaltalinu en þó var stærsta fjármálafyrirtækið, Íslandsbanki hf., með einna lægsta kostnaðarhlutfallið, 55% og Kaupþing banki hf. með það hæsta, 83,2%. Eins og bent var á í Peningamálum 2001/2 og 2001/4 er kostnaðarhlut- fallið ekki gallalaus mælikvarði þar sem rekstrar- tekjur geta verið sveiflugjarnar og kostnaðarhlutfall- ið því breyst mikið á milli ára. Á heildina litið hefur hlutfallið verið nokkuð stöðugt á síðustu árum. PENINGAMÁL 2002/2 47 9. Hreinar vaxtatekjur eru vaxtatekjur að frádregnum vaxtagjöldum. 10. Verðtryggðar eignir bankanna eru hærri en verðtryggðar skuldir. Hjá viðskiptabönkunum og sex stærstu sparisjóðunum var þessi munur ríflega 77,6 ma.kr. í árslok 2001 en um 84,6 ma.kr. í árslok 2000. Mynd 19 1996 1997 1998 1999 2000 2001 0 2 4 6 8 10 12 M.kr. Hagnaður fyrir skatta og óreglulega liði Hagnaður eftir skatta Hagnaður fyrir og eftir skatta1 1996-2001 1. Viðskiptabankarnir, sex stærstu sparisjóðirnir, Kaupþing banki hf. og Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf. Heimild: Fjármálaeftirlitið. Mynd 20 1996 1997 1998 1999 2000 2001 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110 -10 Skipting tekna eftir tekjuliðum1 1996-2001 1. Viðskiptabankarnir, sex stærstu sparisjóðirnir, Kaupþing banki hf. og Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf. Heimild: Fjármálaeftirlitið. Ýmsar rekstrartekjur Gengishagnaður af fjármálastarfsemi Hreinar þjónustutekjur Tekjur af hlutabréfum og eignarhlutum Hreinar vaxtatekjur Mynd 21 1996 1997 1998 1999 2000 2001 40 45 50 55 60 65 70 75 80 % Kostnaðarhlutfall1 1996-2001 1. Viðskiptabankarnir, sex stærstu sparisjóðirnir, Kaupþing banki hf. og Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf. Heimild: Fjármálaeftirlitið. Fjárfestingarbankar Sex stærstu sparisjóðir Viðskiptabankar Allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.