Peningamál - 01.08.2002, Blaðsíða 3

Peningamál - 01.08.2002, Blaðsíða 3
skal að markmið kaupanna verður að styrkja gjald- eyrisstöðu bankans en ekki að að stuðla að því að gengi krónunnar haldist innan ákveðinna marka. Verðbólguspáin og greiningin á ástandi og horfum í efnahagsmálum sem hér eru kynntar skapa forsendur fyrir frekari lækkun vaxta Seðlabankans. Raunvextir bankans eru nú rúmlega 5½% og reyndar hærri ef miðað er við verðbólguspá eitt ár fram í tímann. Þessir vextir eru fyrir ofan jafnvægisraun- vexti og of háir í ljósi vaxandi slaka. Bankinn hefur því ákveðið að lækka vexti sína í endurhverfum viðskiptum við lánastofnanir um 0,6 prósentur. Þeir verða lækkaðir frekar á komandi mánuðum ef fram- vindan staðfestir að verðbólgumarkmið bankans muni nást og þróun eftirspurnar verður eins og nú er útlit fyrir. Vaxi eftirspurn hins vegar hraðar en nú er talið líklegt gæti þetta auðvitað breyst. Síðar gætu stóriðjuframkvæmdir einnig stuðlað að meiri spennu en ella á vöru- og vinnumörkuðum og þar með krafist viðbragða af hálfu Seðlabankans í tæka tíð. Eins og rökstutt er í næstu grein er þó enn ekki tímabært að taka sérstakt tillit til þeirra við ákvörðun stýrivaxta Seðlabankans. 2 PENINGAMÁL 2002/3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.