Peningamál - 01.08.2002, Blaðsíða 18

Peningamál - 01.08.2002, Blaðsíða 18
framúrkeyrslur hafa verið í heilbrigðisgeiranum það sem af er ári. Því virðist ástæða til að gæta sérstak- lega að útgjaldaþróun næstu misserin. Hagur sveitarfélaga versnar þrátt fyrir auknar útsvarstekjur Vísbendingar um afkomu sveitarfélaga á árinu 2001 benda til versnandi hags þrátt fyrir auknar útsvars- tekjur og aukin framlög í jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Halli á rekstri 15 stærstu sveitarfélaganna var yfir 4 ma.kr. á síðasta ári, eða um 8% af tekjum. Fjárhags- áætlanir gerðu ráð fyrir halla upp á hálfan milljarð. Skatttekjur þessara sveitarfélaga fóru þó 8% fram úr fjárhagsáætlunum, en útgjöld enn meira, eða um 16%. Hrein fjárfestingarútgjöld þeirra fóru um 30% fram úr áætlun á árinu 2001, að nokkru leyti vegna þess að lakari innheimta var á tekjum á móti fjár- festingu en ætlað var. Í þessum sveitarfélögum búa yfir 80% landsmanna og afkoma þeirra gefur því dágóða mynd af afkomu sveitarfélaganna í heild. Aðdragandi kosninga virðist því hafa orðið sveitar- sjóðum dýrkeyptur eins og stundum áður. Með svo miklum frávikum frá fjárhagsáætlunum 2001 er vafamál hversu mikið ber að leggja upp úr fjárhagsáætlunum fyrir 2002. Samanburður er erfiður vegna bókhaldsbreytinga, en að því er séð verður gera fjárhagsáætlanir þessara 15 sveitarfélaga ráð fyrir um ½ ma.kr. halla á þessu ári. Vextir eru háir í ljósi efnahagsaðstæðna og aðhald peningastefnunnar er mikið Seðlabankinn hefur lækkað stýrivexti sína um sam- tals eina prósentu síðan Peningamál voru síðast gefin út. Raunstýrivextir bankans hafa lækkað lítillega minna þar sem verðbólguvæntingar hafa heldur lækkað samfara því að ör lækkun verðbólgunnar hefur verið staðfest. Í byrjun maí voru raunstýrivextir bankans um 6,9% miðað við verðbólguálag rík- isverðbréfa til um fimm ára en um 5,6% undir lok júlí. Samkvæmt þeirri verðbólguspá sem var kynnt hér að framan voru raunvextir bankans tæplega 6½% undir lok júlí miðað við verðbólgu um eitt ár fram í tímann. Aðhaldsstig peningastefnunnar er því mikið. Önnur fjármálaleg skilyrði eru einnig fremur aðhaldssöm. Þannig hefur gengi krónunnar hækkað PENINGAMÁL 2002/3 17 Tafla 4 Ríkisfjármál janúar-júní 2001 og 2002 Breyting Ma.kr. 2001 2002 (%) Tekjur án eignasölu ....................... 107,9 113,2 4,9 Þar af skattar .............................. 99,9 104,3 4,5 Gjöld.............................................. 109,6 120,9 10,4 Þar af rekstrargjöld ..................... 43,9 50,1 14,2 Handbært fé frá rekstri .................. -1,7 -7,7 . Eignahreyfingar............................. -2,0 3,4 . Hrein lánsfjárþörf .......................... 3,7 4,3 . Greitt inn á lífeyrissjóði ................ -7,5 -4,5 . Lántökur nettó ............................... 9,4 5,4 . Erlendar....................................... 6,1 7,8 . Innlendar ..................................... 3,3 -2,4 . Greiðsluafgangur........................... -1,8 -3,4 . Heimild: Mánaðaryfirlit Fjársýslu ríkisins. Áætlun 2002. Heimildir: Þjóðhagsstofnun og áætlanir Seðlabankans. Skuldir sveitarfélaga 1980-2002 1980 82 84 86 88 90 92 94 96 98 00 02* 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 % af VLF Vergar skuldir Hreinar skuldir Mynd 11 Mynd 12 J F M A M J J Á S O N D J F M A M J J 5,0 5,5 6,0 6,5 7,0 7,5 8,0 % Raunstýrivextir Seðlabankans og ávöxtun húsbréfa 3. janúar 2001 - 26. júlí 2002 Heimild: Seðlabanki Íslands. Ávöxtun 25 ára húsbréfa Raunstýrivextir 2001 | 2002 Raunstýrivextir m.v. verðbólguálag til u.þ.b. 5 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.