Peningamál - 01.08.2002, Blaðsíða 32

Peningamál - 01.08.2002, Blaðsíða 32
PENINGAMÁL 2002/3 31 Niðurlag Millibankalán, sem rekja má til mismunandi lausa- fjárstöðu banka og sparisjóða, eru mikilvæg í lausa- fjárstýringu aðila á peningamarkaði. Markaðurinn á að virka þannig að aðilar á peningamarkaði geti látið frá sér eða orðið sér úti um fjármagn. Þetta er ekki markaður þar sem markaðsaðilar hafa það að aðal- markmiði að reyna að hagnast á sveiflum í vöxtum, heldur er hann fyrst og fremst hugsaður sem mikil- vægt hjálpartæki aðila á peningamarkaði við stýringu lauss fjár. Millibankamarkaðsvextir eru mikilvægir í nútíma fjármálaviðskiptum, t.d. við verðlagningu ýmissa fjármálaafurða, svo sem í afleiðuviðskiptum og sem viðmiðunarvextir á skipulögðum gjaldeyris- skiptamarkaði. Mikilvægt er að áfram verði leitast við að hlúa sem best að millibankamarkaðnum með krónur í samstarfi við markaðsaðila því að hann gegnir mikilvægu hlutverki við miðlun lausafjár og myndun vaxta. Heimildir Seðlabanki Íslands. Ársskýrslur 1964-2001.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.