Peningamál - 01.08.2002, Blaðsíða 43

Peningamál - 01.08.2002, Blaðsíða 43
Atvinnuleysi er enn mikið í Svíþjóð á mæli- kvarða fortíðar, en það hafði aldrei verið meira en 4% frá seinni heimsstyrjöld þar til að efnahagskrepp- an skall á í upphafi tíunda áratugarins. Atvinnuleysi var u.þ.b. 9% þegar verðbólgumarkmiðið var tekið upp árið 1993, en lækkaði tímabundið vegna aukinna umsvifa, jókst síðan aftur eftir að hert var á peninga- málastefnunni og náði sögulegu hámarki, tæplega 10%, í byrjun árs 1997. Síðan hefur dregið verulega úr því og er það nú um 5%. Gengið hefur sveiflast nokkuð síðan verðbólgu- markmiðið var tekið upp. Eins og fram kemur á mynd 3 styrktist það nokkuð í kjölfar hertrar peningamálastefnu 1995. Síðan hefur gengið veikst verulega og er nú, þrátt fyrir nokkra styrkingu það sem af er árinu, lægra en það varð lægst í kjölfar breyttrar gengisstefnu. Vextir hafa lækkað verulega miðað við það sem þeir voru á síðasta áratug eins og fram kemur í mynd 4. Peningamarkaðsvextir hafa fylgt stýrivöxtum sænska seðlabankans. Á níunda áratugnum sveifluð- ust raunvextir mikið, en þeir hafa verið stöðugri eftir upptöku verðbólgumarkmiðs. Að lokum er rétt að staldra við ríkisfjármálin. Eins og sést á mynd 5 varð mikill halli á ríkissjóði í efnahagslægðinni í upphafi síðasta áratugar, enda velferðarkerfið ekki hannað fyrir 10% atvinnuleysi, eins og fram hefur komið. Eftir að tekið var á ríkis- fjármálunum samtímis því að dró úr atvinnuleysi tókst að snúa dæminu við.23 Undanfarin 4 ár hefur ríkissjóður verið rekinn með afgangi og það hefur auðveldað seðlabankanum stjórn peningamála. 42 PENINGAMÁL 2002/3 1970 72 74 76 78 80 82 84 86 88 90 92 94 96 98 00 02 80 100 120 140 160 180 200 1995 = 100 Mynd 3 Vegið nafngengi Heimild: EcoWin. Mynd 4 1987 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 00 01 02 0 5 10 15 20 25 % 3 mán. peningamarkaðsvextir 10 ára ríkisskuldabréfavextir Vextir Heimild: EcoWin. 1980 1983 1986 1989 1992 1995 1998 2001 0 2 4 6 8 10 12 -2 -4 % Hagvöxtur Atvinnuleysi Mynd 2 Hagvöxtur og atvinnuleysi Heimild: EcoWin. Mynd 5 1960 1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 0,0 0,1 0,1 -0,1 -0,1 -0,2 -0,2 % af VLF Afkoma ríkissjóðs Heimild: EcoWin. 10 5 -5 -10 -15 -20 23. Markmiðið er að afgangur ríkissjóðs yfir hagsveifluna sé 2%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.