Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 10

Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 10
aflabrögð í septembermánuði gefa vísbendingu um að útflutningur sjávarafurða hafi einnig verið þokka- legur í október. Mikil framleiðsluaukning og útflutningsvöxtur í iðnaði Framleiðsla í iðnaði, bæði í stóriðju og öðrum iðnaði, hefur aukist verulega á þessu ári. Allnokkur vöxtur var í álframleiðslu vegna tæknibreytinga og betri nýtingar framleiðslugetu. Þrátt fyrir rúmlega 9% magnvöxt það sem af er árinu hefur álútflutningur aðeins dregist saman í krónum talið, því að meðal- verð var tæplega 9% lægra en á liðnu ári. Velta í öðrum framleiðsluiðnaði til útflutnings hefur einnig aukist hröðum skrefum. Má þar sérstaklega nefna lyfjaiðnað, framleiðslu á tækjum til matvælafram- leiðslu og fiskvinnslu, og lækningatækjum. Útflutn- ingur annarrar iðnaðarvöru en áls og kísiljárns nam u.þ.b. 11,3% af heildarvöruútflutningi fyrstu níu mánuði ársins og hafði aukist um tæplega helming að magni frá sama tíma í fyrra. Raungengi var sérstak- lega hagstætt fyrir útflutningsfyrirtæki á síðasta ári enda í sögulegu lágmarki síðla árs. Þrátt fyrir að lækkunin hafði að verulegu leyti gengið til baka var raungengi miðað við hlutfallslegt verðlag á 3. fjórð- ungi þessa árs enn tæpum 2% undir meðaltali undan- farinna 10 ára og tæpum 5% undir meðaltali undan- farinna 20 ára en áætlun hækkun þess milli ára er um 5,5%. Miðað við hlutfallslegan launakostnað var raungengi á 3. ársfjórðungi 2,3% yfir 10 ára meðaltali en tæpum 3% undir meðaltali undanfarinna 20 ára. Velta skráðra fyrirtækja vex, framlegð er áfram góð og hagnaður hefur aukist verulega Þau hagstæðu ytri skilyrði sem lýst hefur verið hér að framan hafa komið fram í góðri afkomu fyrirtækja sem þeirra njóta, auk þess sem mörg fyrirtæki upp- skera nú ávexti öflugs þróunar- og markaðsstarfs undanfarinna ára. Spár fjármálafyrirtækja um af- komu skráðra atvinnufyrirtækja á þessu ári eru já- kvæðar. Gert er ráð fyrir að velta aukist um 12% að raungildi, aðallega vegna samruna, yfirtöku og sókn- ar á erlendum mörkuðum, framlegð verði tæplega 12% af veltu (var tæplega 11% 2001), hagnaður eftir skatta 7,9% (var 1,7% 2001) og fjármagnsliðir verði lítillega jákvæðir (voru neikvæðir um 4,3% af veltu 2001). Bestar eru horfurnar í sjávarútvegi þar sem gert er ráð fyrir 26% framlegð sem gefur meti fram- legðar sl. árs lítið eftir. Hagnaður eftir skatta eykst PENINGAMÁL 2002/4 9 1999 2000 2001 Jan.-júní 2001 Jan.-júní 2002 0 2 4 6 8 10 12 -2 -4 -6 % Framlegð Hagnaður eftir skatta Afkoma skráðra fyrirtækja 1999-2002 1. Rekstrarafkoma fyrir afskriftir. Heimild: Seðlabanki Íslands. Mynd 7 Hlutfall af veltu 1 Framlegð1 sem hlutfall af veltu Hagnaður eftir skatta sem hlutfall af veltu 1999 2000 2001 Jan.-júní 2001 Jan.-júní 2002 0 5 10 15 20 25 30 % Afkoma fyrirtækja 1999-2002 Mynd 8 1999 2000 2001 Jan.-júní 2001 Jan.-júní 2002 0 5 10 15 20 25 30 -5 -10 -15 % Sjávarútvegsfyrirtæki Iðnaður og framleiðsla Upplýsingatækni Verslun, þjónusta og verktakar 1. Rekstrarafkoma fyrir afskriftir. Heimild: Seðlabanki Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.