Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 15

Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 15
2002, en laun opinberra starfsmanna og bankamanna munu að líkindum hækka um 9-10%. Þetta þýðir að kaupmáttur launa í einkageiranum verður að meðal- tali því sem næst óbreyttur milli ára, en annars staðar á sér stað umtalsverð hækkun launa umfram verðlag. Kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna eykst lík- lega óverulega á þessu ári Á móti nokkrum vexti í kaupmætti launa á milli ára, á heildina litið, vega ýmsir aðrir þættir sem valda því að kaupmáttur ráðstöfunartekna eykst ekki að sama skapi. Atvinnuleysi hefur aukist umtalsvert á árinu og horfur eru á að það haldi áfram að aukast á næsta ári. Innheimta eignar- og tekjuskatts af einstakling- um er um 9% meiri það sem af er ári en á sama tíma í fyrra: Skattleysismörk hækkuðu um 3,6%, þ.e.a.s. minna en launin, og eignamörk í eignarskatti ein- staklinga um 20%, m.a. með vísun í mikla hækkun fasteignamats um áramótin 2001-2002. Litlar breytingar hafa orðið á útsvarshlutföllum og skatt- tekjur sveitarfélaga vaxa um u.þ.b. 8-10% á milli ára. Rauntekjur heimilanna af eignum minnka einnig talsvert vegna minni arðgreiðslna. Að samanlögðu virðist mega gera ráð fyrir að kaupmáttur ráð- stöfunartekna heimilanna á mann aukist lítið á milli ára.7 Gengishækkun krónunnar leiddi til þess að heildar- skuldir við lánakerfið minnkuðu lítillega á öðrum ársfjórðungi Verulega dró úr vexti útlána lánakerfisins á fyrri hluta ársins, en tölur um heildarútlán lánastofnana og erlendra aðila til innlendra liggja nú fyrir til miðs árs. Að frádregnum áhrifum verðbólgu og gengisbreyt- inga nam tólf mánaða vöxtur útlána til júníloka rúm- lega 5%. Þetta er svipaður vöxtur og á árunum 1993- 1996 þegar töluverð lægð var í þjóðarbúskapnum. Á öðrum ársfjórðungi gerðist það í fyrsta sinn svo langt sem séð verður að samanlagðar skuldir landsmanna við fjármálafyrirtæki og útlönd (þ.e. við lánakerfið) minnkuðu lítillega frá því í lok næsta ársfjórðungs á undan, eða sem nam 1,7% á föstu verðlagi. Þessi smávægilegi samdráttur stafaði eingöngu af 6% gengishækkun krónunnar frá marslokum til júníloka. Við það lækkuðu gengistryggðar skuldir skuldunauta lánakerfisins, heimila, fyrirtækja og opinberra aðila, við lánastofnanir og útlönd um nálægt 40 ma.kr., sem nægði til að yfirgnæfa undirliggjandi 10-15 ma.kr. skuldaaukningu sem mælst hefði að óbreyttu gengi. Tölur fyrir lánakerfið í heild ná einungis til júníloka, en veigamestu hlutar lánakerfisins eru innlánsstofnanir og fjárfestingarlánasjóðir, þ.m.t. Íbúðalánasjóður. Lán þessara aðila til heimila, fyrirtækja og opinberra aðila, nema um tveimur þriðju hlutum af heildarskuldum þeirra við lána- kerfið.8 Fyrir þennan hluta lánakerfisins liggja fyrir upplýsingar til ágústloka. Hið sama á við um þennan þátt lánakerfisins og lánakerfið í heild, að verulega hefur dregið úr útlánavexti, án þess þó að um sam- 14 PENINGAMÁL 2002/4 1 Hækkun yfir ár (%) Mynd 12 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 % Vegin hækkun heildarútlána lánakerfis á föstu verði og gengi 1992-2002 1. Júní 2001 - júní 2002. Heimild: Seðlabanki Íslands. 7. Fjármálaráðuneytið gerði í október ráð fyrir 1½% kaupmáttarauka á mann. 1991 92 93 94 95 96 97 98 99 00 01 2002 0 200 400 600 800 1.000 1.200 1.400 1.600 1.800 2.000 M.kr. Laun og orlof Fjöldi launþega Mynd 11 Greiðslur launa og orlofs úr Ábyrgðarsjóði launa 1991-2002 Áætlað meðalverðlag 2002 1. Til 4. nóvember 2002. Heimild: Ábyrgarsjóður launa. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.