Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 26

Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 26
fráviksspá sem byggð er á þeirri forsendu að launa- skrið verði neikvætt á seinni hluta næsta árs og fram eftir ári 2004. Samkvæmt síðarnefndu spánni hækkar meðalverðlag um 3% milli ára á næsta ári en síðan dregur ört úr verðbólgunni og árið 2004 er hún komin niður í u.þ.b. 1%, í stað rúmlega 2% í megin- spánni. Fráviksdæmið gefur því til kynna að verðbólga kunni að fara töluvert niður fyrir verð- bólgumarkmið bankans þegar líða tekur á spátíma- bilið ef staða innlends vinnumarkaðar verður veikari en gert er ráð fyrir í meginspá bankans. Á móti þessu gæti þó unnið góð staða sjávarútvegs sem gæti ýtt undir launaskrið á almennum vinnumarkaði þegar fram í sækir. Styrking á gengi krónunnar undanfarin misseri ætti þó að draga úr líkum á þessum mögu- leika. Gengisstöðugleiki, sem náðst hefur að undan- förnu, virðist standa á styrkari stoðum nú en áður. Þannig er viðskiptahallinn nánast horfinn og stefnir jafnvel í afgang. Einkavæðing fjármálafyrirtækja og aukið innstreymi gjaldeyris vegna fjárfestingar er- lendra aðila í innlendum verðbréfum gæti einnig stuðlað að sterkari stöðu krónunnar. Jafnframt gætu væntingar um fyrirhugaðar stóriðjuframkvæmdir stuðlað að styrkingu hennar á næstunni. Allir þessir þættir gætu skapað forsendur fyrir styrkingu krón- unnar út spátímabilið umfram það sem gert er ráð fyrir í meginspá Seðlabankans. Endurspeglast þetta t.d. í væntingum sérfræðinga á fjármálamarkaði, sem fjallað er um í rammagrein 3, en samkvæmt reglu- legri könnun Seðlabankans gera þeir ráð fyrir því að meðaltali að gengi krónunnar styrkist samtals um u.þ.b. 2% næstu tvö ár. Gangi þessi gengisspá eftir mun verðbólga næstu tveggja ára verða aðeins minni en gert er ráð fyrir í meginspánni að öðru óbreyttu, eins og sýnt er á myndinni. Þessi fráviksdæmi gefa að einhverju leyti til kynna þá óvissu sem ávallt fylgir verðbólguspám. Aðrir óvissuþættir snúa t.d. að þróun eignaverðs hér á landi og erlendis. Verði innlend launaþróun í sam- ræmi við ofangreint fráviksdæmi gæti það haft neikvæð áhrif á eftirspurn eftir húsnæði og valdið lækkun á húsnæðisverði. Lækki húsnæðisverð er lík- PENINGAMÁL 2002/4 25 Tafla 4 Verðbólguspá Seðlabanka Íslands Ársfjórðungsbreytingar Breyting Ársfjórð- Breyting frá frá fyrri ungsbreyting sama árs- ársfjórð- á ársgrund- fjórðungi ungi (%) velli (%) árið áður (%) 2001:1 0,9 3,4 4,0 2001:2 3,5 14,5 6,0 2001:3 2,3 9,7 8,0 2001:4 1,6 6,6 8,5 2002:1 1,0 4,2 8,7 2002:2 0,4 1,6 5,5 2002:3 0,2 0,7 3,3 Tölurnar sýna breytingar milli ársfjórðungslegra meðaltala vísitölu neyslu- verðs. Ársbreytingar (%) Ár Milli ára Yfir árið 2000 5,0 3,5 2001 6,7 9,4 Skyggt svæði sýnir spá. 2002:4 0,7 2,8 2,3 2003:1 0,7 2,7 2,0 2003:2 0,8 3,3 2,4 2003:3 0,7 2,9 2,9 2003:4 0,4 1,7 2,6 2004:1 0,5 1,9 2,4 2004:2 0,6 2,4 2,2 2004:3 0,5 2,2 2,0 2004:4 0,3 1,2 1,9 2002 4,9 1,7 2003 2,5 2,5 2004 2,1 1,9 Verðbólga milli ársmeðaltala Mynd 19 2000 2001 2002 2003 2004 0 1 2 3 4 5 6 7 % Verðbólgumarkmið Meginspá Veikari vinnumarkaður Gengi út frá væntingum markaðsaðila Fráviksdæmi frá meginspá Seðlabankans Heimild: Seðlabanki Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.