Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 32

Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 32
PENINGAMÁL 2002/4 31 þannig að st er skráð gengisvísitala daginn sem vaxta- breytingin á sér stað (rétt fyrir hádegi þann dag). Gengisbreytingarnar eru því mældar sem breytingar milli daglegs skráningargengis.2 Í tölfræðimatinu eru metin áhrif stýrivaxta- breytingar á gengi krónunnar einum, tveimur, fimm, sjö, tíu og þrjátíu viðskiptadögum eftir vaxtabreyting- una. Matið á ofangreindri jöfnu er sýnt í meðfylgjandi töflu. Eins og sjá má hefur stýrivaxtahækkun að jafnaði tölfræðilega marktæk neikvæð áhrif á gengisvísitöluna allt að sjö virkum dögum eftir vaxtahækkunina (m.v. 95% öryggismörk), þ.e. stýrivaxtahækkun leiðir til hækkunar á gengi krónunnar og öfugt ef vextirnir eru lækkaðir. Áhrifin eru mest fyrst þar sem 1% stýrivaxta- hækkun lækkar vísitöluna um 0,75% að jafnaði. Eftir tvo daga eru áhrifin rúmlega 0,3%, um 0,15% eftir sjö vinnudaga en eru orðin tölfræðilega ómarktæk tíu vinnudögum eftir vaxtabreytinguna. Að sama skapi er skýringarmáttur vaxtabreytinga á gengisbreytingar mestur fyrst þar sem vaxtabreytingar skýra um og yfir 20% af breytileika gengisbreytinga tvo fyrstu dagana eftir vaxtabreytinguna en hann er síðan algerlega horfinn 30 viðskiptadögum eftir breyt- inguna. Meðfylgjandi mynd sýnir þessi uppsöfnuðu áhrif vaxtabreytinga á gengisvísitöluna. Myndin sýnir hvernig áhrifin mælast sterkust til að byrja með en deyja síðan smám saman út. Áhrif stýrivaxtabreytinga á gengi krónunnar 1997-2002 Vinnudagar eftir gengisbreytingu βk se(βk) R2k k = 1........................ -0,775† 0,321 0,216 k = 2........................ -0,342† 0,126 0,284 k = 5........................ -0,133† 0,055 0,110 k = 7........................ -0,152† 0,057 0,144 k = 10...................... -0,101 0,048 0,123 k = 30...................... 0,004 0,045 0,000 se(z) er staðalfrávik stikans z leiðrétt með aðferð Newey og West. † táknar að stikinn er tölfræðilega marktækur m.v. 95% öryggismörk. 2. Betra hefði verið að mæla st með gengi krónunnar í lok hvers dags en slík gögn liggja ekki fyrir yfir allt tímabilið. Heimild: Seðlabanki Íslands Áhrif 1% breytingar stýrivaxta á gengisvísitölu 1 5 10 15 20 25 30 0.00 0.25 -0.25 -0.50 -0.75 -1.00 -1.25 -1.50 Stikamat ásamt 95% öryggisbili Fjöldi vinnudaga eftir vaxtabreytingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.