Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 34

Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 34
PENINGAMÁL 2002/4 33 ... og aðrar vaxtalækkanir fylgdu í kjölfarið Vextir á millibankamarkaði með krónur og vextir óverðtryggðra markaðsskuldabréfa hafa jafnan lækkað í kjölfar vaxtabreytinga Seðlabankans og í samræmi við þær. Mynd 2 sýnir þróun óverðtryggðra vaxta síðustu mánuði. Svigrúm til frekari lækkunar útlánsvaxta banka? Þótt útlánsvextir banka hafi lækkað í takti við breyt- ingar á stýrivöxtum Seðlabankans að undanförnu hafa þeir ekki enn náð því stigi sem var í byrjun árs 1998, en vextir Seðlabankans eru orðnir lægri en þeir voru þá. Meðalvextir banka og sparisjóða hækkuðu meira á vaxtahækkunarskeiðinu en stýrivextirnir. Þetta má sjá á mynd 3, þar sem rauða línan sýnir mismun á vöxtum bankanna og stýrivöxtum Seðla- bankans. Munurinn hefur í aðalatriðum verið óbreyttur í nokkuð á annað ár. (Athugið þó að kvarð- arnir á ásunum eru ólíkir og mismunalínan, rauða línan, tengist hægri ásnum.) Vextir verðtryggðra skuldabréfa hafa lækkað mun minna en óverðtryggðra og þróast með öðrum hætti. Þeir eru óháðir verðbólgu og þurfa því ekki að hreyf- ast á sama hátt og óverðtryggðir vextir. Um nokkurt skeið hefur mikið framboð húsbréfa og húsnæðis- bréfa haldið aftur af vaxtalækkunum á þessu sviði. Engu að síður hefur ávöxtun húsbréfa og spariskír- teina lækkað nokkuð á árinu. Hinsvegar hafa vextir banka og sparisjóða á verðtryggðum skuldabréfum nánast staðið í stað þar til nú síðustu vikur að lækkun kom fram í kjölfar vaxtalækkunar Seðlabankans í september eins og sjá má á mynd 4. Langtímaþróun verðtryggðra vaxta er sýnd á mynd 5. Daglegar tölur 15. júlí - 31. október 2002 Heimild: Seðlabanki Íslands. Júlí | Ágúst | Sept. | Okt. | 6.0 6.5 7.0 7.5 8.0 8.5 9.0 % Mynd 2 Ávöxtun óverðtryggðra skuldbindinga Ríkisvíxlar (RIKV 02 1205) Stýrivextir Ríkisbréf (RIKB 07 0209) REIBOR 3 mán. J MM J S N J MM J S N J MM J S N J MM J S N J MM J S 1998 1999 2000 2001 2002 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 % 4,5 5,0 5,5 6,0 6,5 7,0 7,5 8,0 8,5 9,0 Prósentur Mynd 3 Þróun útlánsvaxta banka og stýrivaxta Heimild: Seðlabanki Íslands. Mánaðarlokatölur janúar 1998 - september 2002 Stýrivextir (vinstri ás) Mismunur (hægri ás) Meðalútlánsvextir banka (vinstri ás) Daglegar tölur 3. janúar - 31. október 2002 Jan. | Feb. | Mars| Apríl | Maí | Júní | Júlí |Ágúst| Sept. | Okt. | 5,0 5,1 5,2 5,3 5,4 5,5 5,6 5,7 5,8 5,9 6,0 % 9,5 9,6 9,7 9,8 9,9 10 10,1 10,2 10,3 10,4 10,5 % Mynd 4 Þróun verðtryggðra vaxta frá áramótum Heimild: Seðlabanki Íslands. Húsbréf (IBN 38 0101) Spariskírteini (RIKS 15 1001) Verðtryggðir meðalvextir banka (hægri ás) Daglegar tölur 30. okt. 1998 - 31. okt. 2002 | 1999 | 2000 | 2001 | 2002 3,5 4,0 4,5 5,0 5,5 6,0 6,5 % 6 7 8 9 10 11 12 % Mynd 5 Stýrivextir og ávöxtun verðtryggðra skuldabréfa Heimild: Seðlabanki Íslands. Húsbréf (IBN 38 0101 (vinstri ás) Spariskírteini (RIKS 15 1001) (vinstri ás) Stýrivextir (hægri ás)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.