Peningamál - 01.11.2002, Page 42

Peningamál - 01.11.2002, Page 42
PENINGAMÁL 2002/4 41 tæki hættu verðbólguleiðréttum reikningsskilum á þessu ári og hefði hagnaðurinn á fyrstu sex mánuðum orðið minni ef það hefði ekki verið gert. … og vaxtamunur dróst saman … Vaxtamunur9 viðskiptabankanna10 og sex stærstu sparisjóðanna dróst saman á heildina litið á fyrri helmingi þessa árs eftir verðbólguskot síðasta árs og ljóst er að munurinn verður nokkru lægri í lokaupp- gjöri ársins 2002 en í uppgjöri síðasta árs. Vaxtamunurinn hefur í heildina litið dregist saman á síðustu árum á meðan tekjur af annarri starf- semi hafa aukist. Á fyrri hluta þessa árs skilaði gengismunur af annarri fjármálastarfsemi en hefð- bundinni bankastarfsemi drjúgum hluta hagnaðar Búnaðarbanka Íslands hf. og Kaupþings banka hf. en tap var á þessum lið hjá viðskiptabönkum í lokaupp- gjöri ársins 2001, að Kaupþingi banka hf. undan- skildum. Í sex mánaða uppgjöri þessa árs var gengis- munur af annarri fjármálastarfsemi jákvæður hjá öllum viðskiptabönkunum og sex stærstu sparisjóð- unum að undanskildum Sparisjóðabanka Íslands hf. og Sparisjóðnum í Keflavík. Tekjur af hlutabréfum og öðrum eignarhlutum hafa einnig verið sveiflugjarnar í gegnum árin og þá sérstaklega hjá sparisjóðunum en þar skiptu viðskipti þeirra með hlutabréf í Kaupþingi banka hf. mestu á síðustu misserum eins og fjallað var um í fyrri grein- um um stöðugleika fjármálakerfisins. Í lokauppgjöri þessa árs má gera ráð fyrir að tekjur af þessu tagi verði enn meiri en á síðasta ári hjá nokkrum fyrir- tækjum. Landsbanki Íslands hf. seldi stóran hlut í Vátryggingarfélagi Íslands hf. í ágúst og nam bók- færður hagnaður liðlega 900 m.kr.11 Í lok september seldi Kaupþing banki hf. þann hluta Frjálsa fjárfest- ingarbankans hf. sem ekki hafði verið sameinaður rekstri Kaupþings banka hf. til Sparisjóðs Reykja- víkur og nágrennis. Samkvæmt fréttatilkynningu til Mynd 7 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002/6 0 5 10 15 20 -5 -10 % Viðskiptabankar Sex stærstu sparisjóðir Allir Heimild: Fjármálaeftirlitið. Gengishagnaður af fjármálastarfsemi 1995-2002/6 Hlutfall af hreinum rekstrartekjum Mynd 6 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002/6 0 1 2 3 4 5 6 % Viðskiptabankar Sex stærstu sparisjóðir Allir Vaxtamunur 1995-2002/6 Heimild: Fjármálaeftirlitið. Reiknað á ársgrundvelli Mynd 5 Búnaðarbanki Íslands hf. Íslandsbanki hf. Kaupþing banki hf. Landsbanki Íslands hf. Sparisjóður vélstjóra Sparisjóðurinn í Keflavík Sparisjóður Mýrasýslu Sparisjóður Kópavogs Sparisjóður Hafnarfjarðar Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. Sparisjóðabanki Íslands hf. 0 5 10 15 20 25-5-10 % Arðsemi eigin fjár m.v. sex mánaða uppgjör 2002 Heimild: Fjármálaeftirlitið. 9. Vaxtatekjur að frádregnum vaxtagjöldum sem hlutfall af meðaltali niðurstöðu efnahagsreiknings í upphafi og lok tímabils. Reiknað á árs- grundvelli. 10. Þegar talað er um viðskiptabanka í greininni gildir eftirfarandi: Fisk- veiðasjóður og Iðnlánasjóður eru inni í þessum tölum frá 1995 til 1997. FBA hf. er inni frá 1998 til 1999 og Kaupþing banki hf. er inni frá 1996. 11. Landsbankinn á ennþá um 118 m.kr. að nafnvirði í Vátryggingar- félaginu. Bankinn á sölurétt á um 115 m.kr. að nafnvirði sem hann verður að tilkynna hvort hann nýti fyrir 1. janúar 2003 og viðskiptin fara þá fram 1. febrúar 2003.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.