Peningamál - 01.11.2002, Page 43

Peningamál - 01.11.2002, Page 43
42 PENINGAMÁL 2002/4 Kauphallar Íslands hf. nam söluhagnaður af þessum viðskiptum um 1,5 ma.kr. fyrir skatta. Önnur fjármálastarfsemi en hefðbundin inn- og útlánastarfsemi hefur aukist á síðustu árum og stuðlað að meiri sveiflum í afkomu fjármálafyrir- tækja. Ef reynt er að átta sig á því hvort áhætta í rekstri fjármálafyrirtækja hafi aukist má líta á áhættugrunn12 sem hlutfall af niðurstöðu efnahags- reiknings. Á síðustu átta árum virðist áhættan hafa aukist í rekstri sex stærstu sparisjóðanna, mæld á þennan mælikvarða á meðan áhættan í rekstri við- skiptabankanna hefur verið nokkuð jöfn, enda fóru sparisjóðirnir í meiri mæli en áður út í aðra fjármála- starfsemi en hefðbundna inn- og útlánastarfsemi. Hagnaðurinn virðist þó ekki hafa aukist í samræmi við aukna áhættu ef litið er á hagnað eftir skatta sem hlutfall af áhættugrunni en eðli máls samkvæmt hafa sveiflurnar í afkomu aukist eins og fjallað var um hér að framan. … og kostnaðarhlutfallið lækkaði í heildina Á heildina litið lækkaði kostnaðarhlutfall13 viðskiptabankanna og sex stærstu sparisjóðanna úr 66,7% í árslok 2001 í ríflega 62,8% í sex mánaða uppgjöri þessa árs. Þróunin var þó ekki eins á milli viðskiptabankanna og sparisjóðanna og hækkaði kostnaðarhlutfall sex stærstu sparisjóðanna frá síð- ustu áramótum og hafði ekki verið jafnhátt frá 1992 á meðan kostnaðarhlutfall viðskiptabankanna hafði lækkað. Munurinn á hæsta og lægsta kostnaðarhlut- fallinu hjá viðskiptabönkunum og sex stærstu spari- sjóðunum fór almennt lækkandi frá 1996 en hækkaði svo mikið 2000, lækkaði aftur á síðasta ári en hefur hækkað aftur á þessu ári. Í sex mánaða uppgjöri þessa árs var um 52 prósentu munur á hæsta og lægsta kostnaðarhlutfalli. Á Norðurlöndunum virðist kostnaðarhlutfall stærstu bankanna hafa sveiflast á síðustu árum á milli 55% og 65% að jafnaði. Sumir af íslensku bönkunum og sparisjóðunum virðast því standast samanburð við banka á hinum Norðurlöndunum að því er varðar kostnaðarhlutfall. Enn er þó nokkur vinna fyrir hönd- 12. Áhættugrunnur nær til útlánaáhættu, gjaldeyrisáhættu, stöðuáhættu, mótaðilaáhættu og umframáhættu stórra áhættuskuldbindinga. Um nánari lýsingu á áhættugrunni er vísað í síðustu úttekt á stöðugleika fjármálakerfisins í Peningamálum 2002/2, viðauka 1. Mynd 8 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002/6 0 5 10 15 20 25 % Viðskiptabankar Sex stærstu sparisjóðir Allir Heimild: Fjármálaeftirlitið. Tekjur af hlutabréfum og öðrum eignarhlutum 1995-2002/6 Hlutfall af hreinum rekstrartekjum Mynd 9 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002/6 50 55 60 65 70 75 80 85 % Viðskiptabankar Sex stærstu sparisjóðir Allir Heimild: Fjármálaeftirlitið. Áhættugrunnur sem hlutfall af niðurstöðu efnahagsreiknings 1995-2002/6 13. Rekstrargjöld sem hlutfall af hreinum rekstrartekjum. Mynd 10 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002/6 0,0 0,5 1,0 1,5 2,0 2,5 3,0 3,5 % Viðskiptabankar Sex stærstu sparisjóðir Allir Heimild: Fjármálaeftirlitið. Hagnaður eftir skatta sem hlutfall af áhættugrunni 1995-2002/6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.