Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 45

Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 45
44 PENINGAMÁL 2002/4 á innlendum markaði fari vaxandi. Frá áramótum til loka september á þessu ári jukust verðtryggð útlán innlánsstofnana um 1,7% sem var örlítið umfram verðbólguna á þessu tímabili. Mesta aukningin varð í óverðtryggðum útlánum og jukust þau um 16% frá áramótum til loka september. Í samanburðinum á útlánatölum í árslok 2001 og lok september á þessu ári skal haft í huga að Kaupþing banki hf. var ekki inni í árslokatölum fyrir 2001 þar sem bankinn var þá ekki orðinn innlánsstofnun. Ef áhrif gengis- og verðlagsbreytinga eru tekin út var tólf mánaða útlá- navöxtur innlánsstofnana, að Kaupþingi banka hf. meðtöldum, í lok september um 9% og fer vaxandi.16 Tólf mánaða nafnvöxtur útlána fjárfestingarlána- sjóða, án Íbúðalánasjóðs, til ágústloka var 6,5% en tólf mánaða nafnvöxtur útlána Íbúðalánasjóðs til ágústloka var um 11,8%. Vanskil og framlög á afskriftarreikning útlána hafa aukist … Samkvæmt gögnum frá Fjármálaeftirlitinu hafa van- skil fyrirtækja og einstaklinga áfram aukist á þessu ári. Í lok júní námu vanskil einstaklinga og fyrir- tækja, þrjátíu daga og eldri, hjá viðskiptabönkunum og sex stærstu sparisjóðunum ríflega 23,6 ma.kr. Sem hlutfall af heildarútlánum í lok tímabils jukust vanskilin úr 3% í árslok 2001 í ríflega 3,3% í lok júní 2002. Sem hlutfall af útlánum til einstaklinga voru vanskil þeirra um 5,6% í lok júní 2002 miðað við 4,8% í árslok 2001. Hlutfall vanskila fyrirtækja af Mynd 14 2000/12 2001/3 2001/6 2001/9 2001/12 2002/3 2002/6 0 1 2 3 4 5 6 % Fyrirtæki Einstaklingar Alls Þrjátíu daga vanskil og eldri 2000/12-2002/6 Heimild: Fjármálaeftirlitið. Hlutfall af heildarútlánum í lok tímabils Mynd 16 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002/6 0,0 0,5 1,0 1,5 2,0 2,5 % Viðskiptabankar Sex stærstu sparisjóðir Allir Endanlega töpuð útlán 1995-2002/6 Heimild: Fjármálaeftirlitið. Hlutfall af heildarútlánum í lok tímabils Mynd 17 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002/6 0,0 0,5 1,0 1,5 2,0 2,5 3,0 3,5 4,0 4,5 5,0 % Viðskiptabankar Sex stærstu sparisjóðir Allir Afskriftarreikningur útlána 1995-2002/6 Heimild: Fjármálaeftirlitið. Hlutfall af útlánum Mynd 15 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002/6 0 1 2 3 4 5 6 7 % Viðskiptabankar Sex stærstu sparisjóðir Allir Óvaxtaberandi útlán 1995-2002/6 Heimild: Fjármálaeftirlitið. Hlutfall af heildarútlánum í lok tímabils 16. Ath. að hér inni eru einnig útlán til erlendra aðila.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.