Peningamál - 01.11.2002, Page 47

Peningamál - 01.11.2002, Page 47
46 PENINGAMÁL 2002/4 Mikil aukning var í afskriftum útlána banka og spari- sjóða á síðastliðnu ári. Landsbanki Íslands hf., Búnað- arbanki Íslands hf., Íslandsbanki hf. og sparisjóðir af- skrifuðu þá samtals 4,2 ma.kr. sem var 73% meira en 2000. Þessir sömu aðilar juku einnig framlög í afskriftar- reikning til muna á árinu 2001 og námu þau alls 8,5 ma.kr. hjá þessum aðilum. Útlánatap fylgir gjarnan í kjölfar samdráttar í hagvexti en með nokkurri töf. Útlán jukust hratt hjá þessum stofnunum á árunum 1998 til 2001 og hlutfall tapaðra útlána af heildar- útlánum fór m.a. af þeim sökum lækkandi fram að síðasta ári. Þannig töpuðu viðskiptabankar og spari- sjóðir árlega 1,7% af heildarútlánum sínum á tímabil- inu 1992-1995 samanborið við 0,6% á árunum 1998- 2001. Athygli vekur að árið 1997 virðist marka þáttaskil að því leytinu til að hlutfall endanlega tapaðra útlána af heildarútlánum verður hærra hjá sparisjóðunum en viðskiptabönkunum og eykst munurinn eftir því sem á líður. Á árinu 2001 var hlutfall tapaðra útlána af heildar- útlánum 0,6% hjá Landsbanka Íslands hf., 0,3% hjá Íslandsbanka hf. og 0,2% hjá Búnaðarbanka Íslands hf. Hjá sparisjóðunum var þetta hlutfall hins vegar ríflega 1,5% á árinu 2001 og hækkaði það úr 0,8% frá árinu áður. Ef litið er til stöðu óvaxtaberandi útlána, en það eru útlán sem sérstakar afskriftir hafa verið færðar fyrir og önnur vaxtafryst útlán, má sjá aukningu undanfarin misseri. Athygli vekur að hlutfall óvaxtaberandi útlána var mun hærra hjá sex stærstu sparisjóðunum en hjá við- skiptabönkunum sem skoðaðir voru, það var rúmlega tvöfalt hærra en hjá Landsbanka Íslands hf. og Búnað- arbanka Íslands hf. og þrefalt hærra en hjá Íslands- banka hf. Hjá þessum stofnunum var misjafnt hversu mikil afskrift var tekin fyrir óvaxtaberandi útlánum og færð á sérstakan afskriftarreikning. Íslandsbanki hf. færði afskrift fyrir rúmlega helmingi óvaxtaberandi útlána, Landsbanki Íslands hf. og Búnaðarbanki Útlánatap viðskiptabanka og sparisjóða Mynd 1 1987 1989 1991 1993 1995 1997 1999 2001 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 -1 -2 -3 -4 % 0,0 0,2 0,4 0,6 0,8 1,0 1,2 1,4 1,6 1,8 2,0 2,2 2,4 2,6 % Hagvöxtur og hlutfall endanlegra tapaðra útlána af heildarútlánum1 1987-2001 1. Hjá viðskiptabönkum og sparisjóðum. Heimild: Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki Íslands. Hagvöxtur (vinstri ás) Endanlega töpuð útlán (hægri ás) Mynd 3 1999 2000 2001 0,0 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 6,0 7,0 8,0 % Landsbanki Íslands hf. Búnaðarbanki Íslands hf. Íslandsbanki hf. Sex stærstu sparisjóðir Hlutfall óvaxtaberandi útlána af heildarútlánum1 1999-2001 1. Viðskiptabankar og sex stærstu sparisjóðir. Heimild: Fjármálaeftirlitið. Mynd 2 1987 1989 1991 1993 1995 1997 1999 2001 0,0 0,5 1,0 1,5 2,0 2,5 3,0 3,5 4,0 4,5 % af heildarútlánum Allir Viðskiptabankar Sparisjóðir Allir Viðskiptabankar Sparisjóðir Framlög á afskriftarreikninga og endanlega töpuð útlán 1987-2001 Heimild: Fjármálaeftirlitið. Framlög: Töpuð útlán:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.