Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 48

Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 48
PENINGAMÁL 2002/4 47 breyting hefur orðið á tímalengd lánanna en nú er algengt að skuldabréfaútgáfa bankanna á MTN- markaði sé til skemmri tíma en þriggja ára. Þetta leiðir til örari endurfjármögnunar og aukinnar endur- fjármögnunaráhættu en á móti kemur að kjörin á skemmri skuldabréfaútgáfum eru hagstæðari og markaðurinn dýpri en á lengri endanum. Forvitnilegt verður að fylgjast með því hvort hækkun lánshæfismats Moody's á erlendum lánum íslenska ríkisins í Aaa í október 2002 muni hafa áhrif til hækkunar á lánshæfismati íslensku bankanna þriggja. Lánshæfiseinkunn ríkisins skapar grunn fyrir lánshæfi skuldbindinga innlendra aðila í erlendri mynt. Einnig er líklegt að matsfyrirtækin munu taka tillit til breyttrar samsetningar á hluthafahópi Lands- banka Íslands hf. og Búnaðarbanka Íslands hf. en nú liggur fyrir að ríkið hefur selt hluta sinn í Lands- banka Íslands hf. og viðræður eru í gangi varðandi Íslands hf. færðu tæplega helming, en sex stærstu sparisjóðirnir aðeins tæplega fjórðung. Ef litið er á þau uppgjör sem liggja fyrir þegar þetta er skrifað er augljóst að áhrif niðursveiflunnar í efna- hagslífinu eru enn að koma fram. Staða óvaxtaberandi útlána hefur hækkað en einnig framlögin á afskriftar- reikning. Það má því gera ráð fyrir að útlánatap eigi eftir að rýra hagnað viðskiptabanka og sparisjóða á næstu misserum. Mynd 4 Staða sérstaks afskriftarreiknings og óvaxtaberandi útlán að frádregnum sérstökum afskriftarreikningum nokkurra viðskiptabanka og sex stærstu sparisjóða 1995-2001 Heimild: Fjármálaeftirlitið. Óvaxtaberandi lán að frádregnum sérstökum afskriftarreikningi Staða sérstaks afskriftarreiknings 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 0,0 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 6,0 7,0 Ma.kr. Landsbanki Íslands hf. 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 0,0 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 Ma.kr. Búnaðarbanki Íslands hf. 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 0,0 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 6,0 7,0 Ma.kr. Íslandsbanki hf. 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 0,0 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 6,0 7,0 Ma.kr. Sex stærstu sparisjóðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.