Peningamál - 01.11.2002, Síða 49

Peningamál - 01.11.2002, Síða 49
sölu á hluta ríkisins í Búnaðarbanka Íslands hf. Matsfyrirtækjum hefur í gegnum árin orðið tíðrætt um mikil umsvif ríkisins á innlendum fjármála- markaði og talið þau óheppileg. Fjármögnun bankanna virðist vera á svipuðum nótum og greint var frá í síðustu úttekt í Peninga- málum 2002/2 en með styrkingu krónunnar hefur vægi fjármögnunar í krónum aukist og nálgast nú 60% af heildarfjármögnuninni í lok september. Athygli vekur að innlán hafa aukist og tólf mánaða nafnaukning innlána var ríflega 15% í lok september sem er töluvert meiri vöxtur en í útlánum innlánsstofnana á sama tíma. Verið er að ljúka breytingum á greiðslukerfum Mikilvægur þáttur í stöðugleika fjármálakerfisins eru örugg og virk greiðslukerfi. Í samvinnu við lána- stofnanir, Fjölgreiðslumiðlun hf. og Reiknistofu bankanna (RB) mótaði Seðlabanki Íslands á síðasta ári tillögur um breytingar á JK-greiðslukerfinu19 í ljósi svonefndra kjarnareglna Alþjóðagreiðslubank- ans (BIS). Samstaða náðist um tillögurnar í lok síð- asta árs og var þá hafin vinna við að gera nauðsyn- legar breytingar á hugbúnaði kerfisins. Gera má ráð fyrir að þeirri vinnu verði lokið á þessu ári. Nú þegar er búið að taka í notkun tiltekna hluta nýja kerfisins. Safnað hefur verið saman tölfræði um greiðslustöðu lánastofnana í greiðslukerfum Í samráði við lánastofnanir og Fjölgreiðslumiðlun hf. hefur Seðlabanki Íslands í fyrsta skipti greint skulda- stöðu lánastofnana í greiðslukerfum. Safnað hefur verið saman upplýsingum um lægstu stöðu hverrar lánastofnunar innan dags bæði í JK-kerfinu og stór- greiðslukerfi Seðlabankans fyrir tímabilið maí-ágúst 2002. Þessar upplýsingar verða lagðar til grundvallar ákvörðunartöku um uppgjörstryggingar og lausafjár- stýringu í greiðslukerfum. Haldnir hafa verið fundir með lánastofnunum þar sem niðurstöður greiningar- innar hafa verið kynntar. Fyrir næstkomandi áramót verður gerð sams konar greining frá september að telja áður en tekin verður endanleg ákvörðun um fjár- hæð uppgjörstrygginga í greiðslukerfunum. Mótaðar hafa verið tillögur um breytingar á tilhögun uppgjörs vegna verðbréfaviðskipta ... Seðlabanki Íslands, Kauphöll Íslands hf. og Verð- bréfaskráning Íslands hf. eiga með sér samstarf um frágang verðbréfaviðskipta. Mótaðar hafa verið tillögur um tilteknar breytingar á uppgjörsferli verð- bréfaviðskipta sem m.a. er ætlað að flýta fyrir upp- lýsingamiðlun til lánastofnana um greiðslustöðu sem myndast vegna verðbréfaviðskipta þannig að auð- veldara verði að undirbúa uppgjörið. ... og skoðaðir hafa verið möguleikar á að koma á uppgjöri í erlendum gjaldmiðlum Samkvæmt nýlegri lagabreytingu mega hlutafélög nú ákveða hlutafé sitt í erlendum gjaldmiðli. Í kjölfar lagabreytingarinnar hafa vaknað spurningar um 48 PENINGAMÁL 2002/4 19. JK-greiðslukerfið er jöfnunarkerfi Fjölgreiðslumiðlunar hf. fyrir greiðslufyrirmæli undir 25 m.kr. Mynd 20 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 0 5 10 15 20 25 -5 Tólf mánaða nafnaukning innlána desember 1994 - september 2002 Heimild: Seðlabanki Íslands. Mynd 19 1995 2000 2001 Sept. 2002 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 % Fjármögnun innlánsstofnana1 Ekki er leiðrétt fyrir FBA hf. og forverum hans sem koma inn í tölurnar frá 2000 og skýrir það m.a. mikla hlutfallslega minnkun í innlánum á milli 1995 og 2000. Einnig er Kaupþing banki hf. eingöngu inni í tölunum frá 2002. Heimild: Seðlabanki Íslands. Seðlabankafjármögnun Innlán Verðbréfaútgáfa Aðrar innlendar lántökur Erlendar skuldir ót.a. Eigið fé Víkjandi lán Fjármögnun í ísl. kr. Gengisbundin fjármögnun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.