Peningamál - 01.11.2002, Síða 60

Peningamál - 01.11.2002, Síða 60
breytinga og þar með mótun peningastefnunnar með því að miða við vísitölu neysluverðs án matvöru og bensíns. Þessi ábati kemur síður fram sé opinber þjónusta einnig tekin út úr vísitölunni við mælingu á kjarnaverðbólgu. Að sama skapi virðist ekki sérstak- lega heppilegt að taka út húsnæðislið vísitölunnar, en í því tilviki eru sveiflur meiri en í vísitölu neyslu- verðs. Það er þó sammerkt með öllum þessum vísi- tölum að staðalfrávik verðbreytinga er áþekkt og því ekki mikill munur á sveiflum í viðkomandi vísi- tölum. 3.3. Vísbendingargildi mismunandi verðvísitalna Til að meta hvort upplýsingar um framtíðarþróun verðbólgu tapist við að undanskilja mismunandi undirþætti út úr vísitölu neysluverðs er reiknuð út fylgni tólf mánaða breytinga mismunandi verðvísi- talna við tólf mánaða breytingu vísitölu neysluverðs mismunandi langt fram í tímann. Tafla 4 sýnir niður- stöðurnar fyrir samtímafylgni verðvísitalnanna og fylgni 1-2½ ár fram í tímann, sem eru tímabil sem oft er miðað við í tengslum við miðlunartíma peninga- stefnunnar. Eins og sjá má virðist vísbendingargildi bensín- og húsnæðisverðs nokkuð gott, sérstaklega þess síðastnefnda, þar sem það hefur marktæka fylgni við almenna verðbólgu rúmlega tvö ár fram í tímann en marktækni bensínverðs endist í skemmri tíma. Lítið vísbendingargildi um framtíðarverðbólgu virðist hins vegar vera í verði matvöru og opinberrar þjónustu. Þegar vísitölur án mismunandi undirþátta eru skoðaðar kemur í ljós að vísbendingargildi þeirra er nokkuð líkt. Þó virðist vísbendingargildi verðvísi- talnanna hraka mjög í þeim tilvikum þar sem hús- næðisliður vísitölunnar er undanskilinn. Almennt séð er vísbendingargildi vísitalnanna ágætt framan af en deyr síðan út eftir því sem horft er lengra fram á veginn, en það endurspeglar að hluta stefnuviðbrögð Seðlabankans þar sem hann leitast við að ná verðbólgumarkmiði sínu (formlegu nú en óformlegu áður) innan næstu 1½-2 ára, sem yfirleitt er talinn vera tíminn sem það tekur peningastefnuna að hafa áhrif á verðbólgu. Takist það ætti engin fylgni að vera á milli vísbendingarstærðanna og verðbólgu eftir þann tíma. Marktæk fylgni húsnæðis- verðs og almennu vísitölunnar rúmlega tvö ár fram í tímann gæti því gefið vísbendingu um ónýttar upp- lýsingar um framtíðarverðbólgu í þróun húsnæðis- verðs. 59 PENINGAMÁL 2002/4 Tafla 4 Fylgni mismunandi verðvísitalna við framtíðarverðbólgu Fylgni Fylgni Fylgni Fylgni Samtíma- eftir 12 eftir 18 eftir 24 eftir 30 Verðvísitala fylgni mánuði mánuði mánuði mánuði (1) Grænmeti, ávextir og búvörur......................................... 0,49† 0,08 0,16 0,20† 0,14 (2) Bensín.............................................................................. 0,31† 0,22† 0,34† 0,31† -0,01 (3) Opinber þjónusta ............................................................. 0,67† 0,00 0,15 0,09 -0,03 (4) Húsnæði .......................................................................... 0,51† 0,68† 0,80† 0,67† 0,38† Vísitala neysluverðs án (1) ................................................... 0,99† 0,27† 0,29† 0,23† -0,02 Vísitala neysluverðs án (2) ................................................... 0,99† 0,24† 0,25† 0,21† 0,00 Vísitala neysluverðs án (3) ................................................... 0,99† 0,28† 0,30† 0,25† 0,00 Vísitala neysluverðs án (4) ................................................... 0,96† 0,08 0,07 0,08 -0,11 Vísitala neysluverðs án (1)-(2) ............................................. 0,97† 0,24† 0,24† 0,19† -0,02 Vísitala neysluverðs án (1)-(3) ............................................. 0,97† 0,25† 0,24† 0,19† -0,02 Vísitala neysluverðs án (1)-(4) ............................................. 0,89† 0,03 -0,01 -0,02 -0,15 Vísitala neysluverðs.............................................................. 1,00 0,27† 0,29† 0,24† 0,00 Taflan sýnir fylgni 12 mánaða breytinga einstakra verðvísitalna við 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs á mismunandi tímabilum. † táknar að um tölfræðilega marktæka fylgni sé að ræða miðað við 95% öryggismörk. Vísitala neysluverðs án (1)-(2) samsvarar kjarnavísitölu 1. Vísitala neyslu- verðs án (1)-(3) samsvarar kjarnavísitölu 2.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.