Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 62

Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 62
bólguþróun miðað við vísitölu neysluverðs, sem verðbólgumarkmið Seðlabankans miðast við. Eins og sést á myndinni er verðbólguþróunin yfir allt tímabilið mjög áþekk. Kjarnavísitölurnar uppfylla því þá kröfu að endurspegla álíka meðalverðbólgu til lengri tíma, þó að frávik til skamms tíma séu eðlileg. Þannig rís verðbólga hærra í upphafi þessa árs og hefur lækkað hægar en samkvæmt vísitölu neyslu- verðs. Mæld verðbólga er nú um 4% samkvæmt kjarnavísitölunum en aðeins 3% samkvæmt vísitölu neysluverðs. Þessir tveir mælikvarðar á undirliggjandi verð- bólguþróun ættu því að nýtast Seðlabankanum við mótun peningastefnunnar, þrátt fyrir að verðbólgu- markmið bankans sé miðað við vísitölu neysluverðs. Þessar vísitölur verða því eingöngu notaðar til hlið- sjónar við mótun stefnunnar. Heimildir Berg, C., (1999), „Inflation forecast targeting: The Swedish expe- rience“, Sveriges Riksbank Quarterly Review, 3/1999, 44-70. Cufer, U., L. Mahadeva og G. Sterne (2000), „Specifying an infla- tion target: The case of administered prices and other candidates for exclusion“, í L. Mahadeva og G. Sterne (ritstj.), Monetary Policy Frameworks in a Global Context. Routledge, Centre for Central Banking Studies: Bank of England. Hogan, S., (2000), „Core inflation as an indicator in monetary pol- icy rules“, í L. Mahadeva og G. Sterne (ritstj.), Monetary Policy Frameworks in a Global Context. Routledge, Centre for Central Banking Studies: Bank of England. Quah, D., og S. Vahey (1995), „Measuring core inflation“, Economic Journal, 105, 1130-1144. Roger, S., (1998), „Core inflation: Concepts, uses and measure- ment“, Reserve Bank of New Zealand Discussion Paper, nr. G98/9. Seðlabanki Íslands (2001), „Yfirlýsing um verðbólgumarkmið og breytta gengisstefnu“, Peningamál, 2001/2, 45-46. Þórarinn G. Pétursson (2000), „Gengis- eða verðbólgumarkmið við stjórn peningamála?“, Peningamál, 2000/1, 32-40. 61 PENINGAMÁL 2002/4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.