Alþýðublaðið - 03.10.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 03.10.1924, Page 1
Citaf fte ®f *9*4 FöatudagloD 3. október. 231. tölublað. Tíminn 00 Eilffðin. Gamauleikur í óteljandl myndum. Tímans regna rerða að eins sýndar 6 ** —..mánudag 6., þrlðjudag 7. okt. þ. á. Adgöngumiðar í Iðnó, msðán endaat, frá lauga ’degl. 8 j á götuauglýslngarl Kaupgjaldsdeilur. Akureyri, 2. okt. Kaupgjaidsdeiiur eru i aðsigi hér.Hefir vinnuveltendaiélaglð og verkmannatélagið birt sinn kaup- taxtann hvort, og er takstl vlnnu- veitendafélagsins um 2 °/0 hærri en gamli taxtlnn frá í fyrrahaust, en verkamannafélagstaxtlnn 30 tii 50 °/0 hærri. S j ómennl rnir. Þlngeyri, 2. okt. Góð liðan. Slæm tið. Tregur afli. Skipverjar á Jóni forseta. Biðjið kaupmenn yðar um ízienzka I affibætinn. Hann er sterkari og bragðböt i en annar kaífibætir. Jobanne Stockmarr, kgl. hirðpianóleikari, heldur hljómleik i Nýja Bíó í kvðld kl. rj1/z. Síðasta sinn. Verkefni ettir: Schubert, Chcpin, Paimgreen, Neruta, Grieg og Pál^fsólfason.*]— Aðgöngumiða á 3 krónur seldir i bókaverzlun- um Sigfúsar Eymuudssonar og ísafoidar og Hljóðfærahúsinu. mr Nj verzlun8. 1 dag (3. október) verður ny verzlun opnað á Bergstaðastrætl 35 (áður verzlun Ásgrfms Eyþórss mar). Verða þar seldar alis konar matvörur, hreinlætisvörur, tóbak cg sælgæti. Ait með bæjarl as lægsta verðl. Góðar vðrnr! Oott verð! Erlend símskejtl Yerzl. Kristjáns GuMundssonar. Sími 316. i Khöfn, 2. okt. Frá Genf. Síðuatu dagana hafa alvarlegir erfiðieikar komið fram á (undln- um í Genf, og stafa þelr af þvi, að fulltrúar JSpana hafa stungið upp á að bæta við fundargerð þriðju neíndar því ákvæði, að valdsvið Aiþjóðabandalagsins nái elnnig til miskiiðar, sem sprottln er af ráðstöfunum ríkis um inn- anlandsmálefni, eí ráðstöfunin er skaðieg öðru ríki. Er tekið til dæmis ura slíkar ráðstafanir bann Ameríkumanna g«gn innflutnlngi Japana til Ba«darikjanna. Máiinu lauk eftir harðar nmræður með því, að ákveðið var, að ef ein- hverju ríkl finnist aðgerð annars ríkis i innanlandsmálum skaðleg sér, er rfkinn heimilt að biðja Alþjóðabandalagið að miðla mál- um, en þó hefir bandaláglð þár ekki neitt fuilnaðarvald til úr- akurðar. Gnöspekifélagið. Sameiginleg- ur fucdur stúknanna f Reykja- vik kl. 8 i/, í kvöid. Rædd ýms félagsmái. Deili'artorseti flytur •rindl. Efni; Fimiíu árá uppakera. © Bðkabfiðin © Langavegi 46 verður opnuð á morgun. Þar fást barnaskólabæknr og ýrnsar aðrar bækur bæði nýjar og gamiar. Htílabækur og önnur ritföng. Söngkensla (ftölsk aðíerð). Tek nokkra nemendur í vetur. Signrðar Blrkis. Laugavegl 18 B. Símt 659, n

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.