Alþýðublaðið - 03.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.10.1924, Blaðsíða 2
I •tE wmtiMKmuim Auðvaldið skelfist. Tvær stéttir. Hér í blaðlnu hefir verlð sýnt fram & það, að íslenzka þjóðin grelnist nú orðið i tvsar stéttir, burgeisa og alþýðu. Burgeisar eru fálr og lifa á arðl af eign á framielðslutækjam. Alþýðan er mannmörg og llfir á kaupi, sem burgeisar skamta henni fyrir vlnnu hennar að framleiðslunnl. Samt hafa burgelsar getað náð f yfirráðin í þjóðfélaginu með því að verja nokkru af arðinum af vinnu alþýðunnar tii bliða, sem eiga að villa hsnni sjónir um þá breytingu, sem á sfðustu árum hefir orðið á framtelðslu- háttum þjóðarinnar og flýtt fyrir stéttaskiftingunni, og þessi yfir* r&ð sín nota burgelsar til þess að velta öllum gjaldabyrðum til samfélagsins, ríkisins, at sér yfir á alþýðuna með ranglátum skött- um og mlskunnarlausum toila- hækkunum, til þess að draga úr atvinnu hennár með nlðurfelUngu oploberra, verklegraframkværoda og til þess sð varna henni þekk- ingar á högum sfnum og aðbún- aði með þvf að draga úr alþýðu- fræðslu beint og óbeint og toila veitta fræðálu með skólagjöidum. Ómótmælanleg rok hafa verið færð fyrir öliu þessu, Dæmi hafa verlð dregln til hvaðan æfa úr ísleozku stjórnmálalffi. Skattamálin hafa verið rakin sundur og sýnt fram á ójöfnuð- inn í þelm. í gengismáiinu hefir verið skýit, hvernig burgeisar hafa með valdi aínu rýrt peninga alþýðu í vösum hennar og sparl- i sjóðam og þannig lækkað kanp hennar, en auklð gróða slnn ®g sfðan hlndrað, að peningarnlr næðu sáunvirði aftur. Rakið hefir : verlð sundur, hvernig íslands- banki viilir þjóðinni sýn með óijósum reikningum til þass að fá næði til að láta hana greiða útlendu auðváldi hluta’é, sem það var búið að tapa I braskl. Sýnt ítefir verið fram á, hvernig verkfæri auðvaldsins f stjórn og þingi hafa sólundað sameiginlega fé landsmanna, ríkissjóði, cuð- valdinu tii hagsmuna, og hvernig þeir ætla að lát» alþýðu f rfútíð Smásöluverð má ekkl vera hærra á eftirtöldum tóbakateguudum en hér segir: Vinillar: Yrurak-Bat (Hirschsprung) kr. 21.85 pr. % kg. Fiona — Rencurrel — Cassilda — Punch Excsptionales — La Yalentina — Yasco de öama — _ 26.45 ----------- — 27.00 --------- — 24.15---------- — 26.90 --------- — 31.65---------- — 24.15---------- — 24.16---------- Utan Reykjavfknr má verðið vera þvf hærra, sem nemur fiutningskostnaðl frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir i %. Landsverzlun Frá Alþýðubfauðgerðlfinl. Normalbrauðin margvifturkendu, úr ameríska úgsigtinojölinu, fást í aftalbúftum Alþýftubrauðgerftarinnar á Laugavegi 61 og BaJdursgfttu 14. Einnig fást pau í öllum útsöiustöftum Alþýöubrauígeröarinnar. og framtíð fylla það skarð. í öiium þessum rökræðum hafa blöð auðvaldsins ekkl komlð nokkurri vörn við. Þau hafa tekið 'þann kostinn að þegja, Sknldadagarnlr. Við þetta hefir ekki verið iátið sitja. Jafnframt hefir verlð sýot fram á, hvernig alþýðan ætti að gera enda á þessum ójöfnuði. Það hefir verið bent á það hér f blaðinu, að nú eigi að láta burgeisa bæta fyrir fram- farði sitt. Skuldir þær, sem þeir hafa hleypt ríkinu í fyrlr sig, eiga þeir að borga. Nú er komið að skuldadögunum, og nú eiga þeir að borga. Nú geta þeir það fíka. Öhemjugróða þann, sem þelr h ra nú óverðskuldað hlotlð fy.ir árgKzku og atorku alþýðu, á að akatta til greiðslu á skuld- unum, sém þeir hafa sökt rik- lnu i. S='.........—■ ■■ — m'iwii n»m i—Mi'epitH B 1 I Alþýðublaðlð | kemur út Aiverjum virkuin degi. ð » It Afgreiðsla | | tíí IngðlfBBtrœti — opin dag- | | lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 aíðd. ^ II ! 1 ð Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. 9*/a—101/, árd. og 8—9 síðd. Sim ar: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Í I ð Ver ðl ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. (»nouo(WKXM«oua(iQ(«aua(i Auðvaldlð sbeifist. Aillr sjá, að þetta er rétt og sjálfsagt. Oli elþýða sér það,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.