Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 78

Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 78
PENINGAMÁL 2002/4 77 lækkandi fram á sumar 2001, en hefur síðan farið stöðugt hækkandi og var 10,2% mánuðina júní-ágúst sl. Innlendu hlutabréfin og hlutabréfasjóðirnir jukust um 7,6 ma.kr. á fyrstu átta mánuðum yfirstandandi árs. Þar af voru hrein kaup u.þ.b. 3,2 ma.kr. og jákvætt endurmat 4,4 ma.kr., en íslenska úrvalsvísi- talan hækkaði um 13% á fyrstu átta mánuðum ársins, á sama tíma og flestar erlendar hlutabréfavísitölur lækkuðu töluvert. Sjóðfélagalán Eins og sjá má á mynd 6 var mikil og vaxandi aukn- ing á sjóðfélagalánum á tímabilinu janúar 1999 til ágúst 2001, en til loka þess mánaðar mældist tólf mánaða aukning þeirra 32,7%. Á þessum tíma var mikil þensla á húsnæðismarkaði og endurspeglast það í aukningu sjóðfélagalánanna þar sem íbúða- kaupendur hafa væntanlega nýtt möguleika sína til lántöku í lífeyrissjóðunum, en með hækkandi fast- eignaverði fylgdi meiri veðhæfni. Þótt dregið hafi úr vaxtarhraðanum að undanförnu hafa lífeyrissjóðir veitt býsna miklu í þennan farveg. Á 12 mánuðum til ágústloka í ár nam aukningin t.d. 17,6%. Heimild: Seðlabanki Íslands. J M M J S N J M M J S N J M M J S N J M M J S 1999 2000 2001 2002 6 8 10 12 % Innlend hlutabréf og hlutabréfasjóðir sem hlutfall af hreinni eign 1999-2002 Mynd 5 Heimild: Seðlabanki Íslands. J M M J S N J M M J S N J M M J S N J M M J S 1999 2000 2001 2002 0 5 10 15 20 25 30 35 % 12 mánaða breyting sjóðfélagalána 1999-2002 Mynd 6 Eins og fyrr var getið safnar tölfræðisvið Seðlabankans mánaðarlegum efnahagsyfirlitum frá úrtaki 25 stærstu lífeyrissjóða. Á árinu 2001 var gerð könnun á því hvort þessir sjóðir notuðu sömu aðferðir við endurmat í mán- aðarskýrslum og reglur um gerð ársreikninga kveða á um, þ.a. fullt samræmi væri milli mánaðarskýrslna og ársreikninga. Einnig var spurt hversu oft bréfin væru endurmetin. Niðurstaða könnunarinnar var að matsaðferðir sjóðanna í mánaðarskýrslu væru almennt í samræmi við reglur um ársreikninga lífeyrissjóða. Hlutabréf og hlutdeildarskírteini eru færð á markaðsverði nema um sé að ræða óskráð bréf, sem færð eru á framreiknuðu kaupverði. Skuldabréfin eru færð til eignar m.v. þau vaxtakjör sem um var samið þegar bréfið var keypt, en þó reyndust vera undantekningar frá því. Í örfáum til- fellum voru markaðsskuldabréf færð á markaðsverði og fór það eftir söluhæfi bréfanna. Þá var gjarnan uppreiknað daglega. Meginreglan varðandi tíðni endurmats er að upp- reiknað er mánaðarlega en þó eru nokkrar undan- tekningar á því. Eins og að framan er getið eru dæmi þess að uppreiknað sé daglega en einnig fannst dæmi þess að einungis væri uppreiknað tvisvar á ári. Einn stór lífeyrissjóður uppreiknar innlenda og erlenda hlutabréfasjóði svo og erlend hlutabréf ársfjórðungs- lega en öll önnur bréf mánaðarlega. Niðurstöður þessar benda til þess að mánaðarlegar tölur gefi ágæta mynd af stöðu sjóðanna á hverjum tíma, enda hafa áætlanir desembermánaðar undanfarin ár reynst býsna nærri ársreikningatölum. Matsaðferðir lífeyrissjóða í mánaðarskýrslum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.