Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 87

Peningamál - 01.11.2002, Blaðsíða 87
Hin fræðilegu rök fyrir sjálfstæði seðlabanka byggjast á því að stjórnmálamenn hafa tilhneigingu til að nýta sér neikvætt skammtímasamband á milli verðbólgu og atvinnuleysis á kostnað verðbólgu- markmiðs. Það myndi til lengdar skila sér í hærri verðbólgu en engum ávinningi í atvinnustigi. Sjálf- stæður seðlabanki getur hins vegar náð betri árangri hvað verðbólgu varðar án þess að það sé til lengdar á kostnað atvinnustigs. Hin hagnýtu rök fyrir seðlabankasjálfstæði felast hins vegar í því sem ég sagði hér að framan um tíma- tafir og ákvörðunartöku við skilyrði óvissu. Ákvarð- anir í peningamálum krefjast mats á ástandi og horf- um í efnahagsmálum og að langtímasjónarmið séu höfð að leiðarljósi. Í meginatriðum er um að ræða síendurteknar ákvarðanir á takmörkuðu sviði (vextir upp, niður eða óbreyttir) sem er því verjanlegt að fela sérfræðingum og láta þá síðan standa reikningsskil á.12 Þriðju rökin fyrir seðlabankasjálfstæði eru ein- faldlega að það virðist virka vel í raun. Gerðar hafa verið margvíslegar tilraunir til að mæla seðlabanka- 86 PENINGAMÁL 2002/4 Mynd 2 Vaxtalækkunarferlar í nokkrum löndum Heimild: EcoWin, Seðlabanki Íslands. 1990 1991 1992 1993 1994 O ND J FMAM J J Á SO ND J FMAM J J Á SOND J FMAM J J Á S OND J F 4 6 8 10 12 14 16 % Bretland: október 1990 - febrúar 1994 Skref: 15. Meðallækkun: 0,65% 1992 1993 1994 D J F M A M J J Á S O N D J F M A M J 6 7 8 9 10 11 12 13 % Svíþjóð: desember 1992 - júní 1994 Skref: 17. Meðallækkun: 0,33% 1990 1991 1992 O N D J F M A M J J Á S O N D J F M A M J J Á S 2 3 4 5 6 7 8 9 % Bandaríkin: október 1990 - september 1992 Skref: 17. Meðallækkun: 0,29% 2001 2002 M A M J J Á S O N D J F M A M J J Á S O 6 7 8 9 10 11 12 % Ísland: mars 2001 - október 2002 Skref: 10. Meðallækkun: 0,46% 12. Í þessu sambandi er athyglisverður samanburður Buiters (1999) á ríkisstjórn og þeirri stofnun innan seðlabanka sem tekur ákvörðun um stefnuna í peningamálum. Hann bendir á að ríkisstjórnir taki fjölda ákvarðana þar sem stór hluti meðlimanna, eðli málsins samkvæmt, veit næsta lítið um þau mál sem eru til umfjöllunar: „Þetta á hins vegar ekki við um peningastefnu. Peningastefnunefnd seðlabanka gerir aðeins eitt. Hún ákvarðar skammtímanafnvexti. Meðlimir nefndarin- nar eru, eða ættu að vera, sérfræðingar í hvernig þetta eina afmarkaða verkefni skuli best leyst af hendi“ (lausleg þýðing höfundar). 13. Sjá t.d. Cukierman (1992), sem gefur klassískt yfirlit yfir kenningar og hagnýtar rannsóknir á seðlabankasjálfstæði, og Þórarinn G. Pétursson (2000b) sem fjallar um sjálfstæði Seðlabanka Íslands í samanburði við stöðu seðlabanka hátt í 100 ríkja árið 1998.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.