Peningamál - 01.11.2002, Side 99

Peningamál - 01.11.2002, Side 99
97 PENINGAMÁL 2002/4 Íslands vegna lána í erlendri mynt. Fyrirtækið staðfesti jafnframt lánshæfiseinkunnir fyrir skuld- bindingar í íslenskum krónum en þær eru AAA fyrir langtímaskuldbindingar og F1+ fyrir skammtímalán. Horfur um lánshæfiseinkunnir vegna langtímalána voru taldar neikvæðar en voru áður stöðugar. Mars 2002 Hinn 5. mars tilkynnti Seðlabanki Íslands um fyrir- hugaðar breytingar á hæfi verðbréfa í endurhverfum viðskiptum. (Sjá rammagrein bls. 31 í Peningamál- um 2002/2.) Hinn 8. mars setti bankastjórn Seðlabanka Íslands formlegar reglur um millibankamarkað með gjald- eyrisskiptasamninga. Reglurnar tóku gildi 15. mars 2002. Hinn 13. mars var tilkynnt að ákveðið hafi verið að binda endi á það ferli sem staðið hafði um skeið og miðaði að því að selja umtalsverðan hlut í Landssíma Íslands hf. til kjölfestufjárfestis. Sölu hlutabréfa ríkisins verður haldið áfram um leið og aðstæður á fjármálamarkaði leyfa. Hinn 26. mars tilkynnti bankastjórn Seðlabanka Íslands um lækkun á vöxtum bankans í endurhverf- um verðbréfaviðskiptum og á innstæðum lána- stofnana í Seðlabankanum um 0,5 prósentur frá 1. apríl. Apríl 2002 Hinn 1. apríl féllu í gjalddaga spariskírteini ríkis- sjóðs, RS02-0401, að fjárhæð 10 ma.kr. Í kjölfar gjalddagans jókst laust fé í umferð og lækkuðu vext- ir á millibankamarkaði umtalsvert. Hinn 1. var framlengt um þrjá mánuði, samkomulag um greiðslu þóknunar til viðskiptavaka á gjaldeyris- markaði. Hinn 16. apríl tilkynnti matsfyrirtækið Moodys In- vestors Service að minnkandi þjóðhagslegt ójafn- vægi styddi óbreytt mat á horfum fyrir lánshæfis- einkunn íslenska ríkisins. Helstu ástæður fyrir óbreyttum horfum á lánshæfiseinkunnum Íslands, sem eru Aa3 á lánum í erlendri mynt og Aaa á skuldabréfaútgáfu ríkissjóðs í íslenskum krónum, eru þróað hagkerfi, háar og jafnar þjóðartekjur á mann og stöðugt stjórnmálaástand. Skipulagsumbætur liðins áratugar juku fjölbreytni í efnahagslífinu, leiddu til mikils hagvaxtar, verðstöðugleika og veru- lega minni skulda hins opinbera. Hinn 30. apríl tilkynnti Seðlabanki Íslands lækkun stýrivaxta og annarra vaxta sinna um 0,3 prósentur frá 1. maí 2002. Maí 2002 Hinn 8. maí var tilkynnt að fjármálaráðherra hefði falið Lánasýslu ríkisins að gefa út nýjan flokk óverðtryggðra ríkisbréfa. Ríkisbréfaflokkurinn er til 11 ára með lokagjalddaga í maí árið 2013 og verður lengsti óverðtryggði flokkurinn á íslenskum fjár- málamarkaði til þessa. Hinn 21. maí lækkaði bankastjórn Seðlabanka Íslands ávöxtun í endurhverfum viðskiptum bankans við lánastofnanir um 0,5 prósentur. Daglánavextir bankans voru lækkaðir um 0,5 prósentur en vextir á innstæðum á viðskiptareikningum lánastofnana í bankanum lækkaðir um 0,2 prósentur. Hinn 28. maí ákvað ríkisstjórn Íslands að halda almennt útboð á hlutabréfum í Landsbanka Íslands hf. Áformað var að selja 20% heildarhlutafjár í bank- anum í þessum áfanga og lækka þannig eignarhlut ríkissjóðs úr rúmum 68% í rúmlega 48%. Salan fór fram í júní og gengu áformin að fullu eftir. Júní 2002 Hinn 18. júní var tilkynnt að bankastjórn Seðlabanka Íslands hefði ákveðið að lækka vexti bankans í endurhverfum viðskiptum við lánastofnanir um 0,3 prósentur í 8,5% frá 25. júní. Aðrir vextir bankans lækkuðu einnig um 0,3 prósentur frá 21. júní ef frá eru taldir vextir á innstæðum á viðskiptareikningum lánastofnana í Seðlabankanum sem haldið var óbreyttum. Júlí 2002 Hinn 5. júlí tók gildi ný gengisskráningarvog. Gengisskráningarvog er endurskoðuð árlega í ljósi samsetningar utanríkisviðskipta árið áður. Taflan á næstu síðu sýnir nýju gengisskráningarvogina og breytingar frá árinu áður. Hinn 10. júlí óskaði framkvæmdanefnd um einka- væðingu, fyrir hönd viðskiptaráðherra, eftir tilkynn- ingum frá áhugasömum fjárfestum um kaup á a.m.k. 25% hlut í Landsbanka Íslands hf. og Búnaðarbanka Íslands hf. Leitað var eftir fjárfesti, innlendum eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.