Peningamál - 01.11.2002, Page 100

Peningamál - 01.11.2002, Page 100
PENINGAMÁL 2002/4 98 erlendum, með það að markmiði að efla bankann og samkeppni á íslenskum fjármálamarkaði. Tekið var fram að framangreindur hlutur yrði einungis seldur í öðrum bankanum ef viðunandi verð fengist og viðræður leiddu til sölu. Stefnt væri að því að hlutur í hinum bankanum yrði seldur síðar á árinu. Hinn 19. júlí var tilkynnt að Íbúðalánasjóður og Lánasýsla ríkisins hefðu undirritað samning um að Lánasýslan taki að sér eftirlit með framkvæmd samn- ings Íbúðalánasjóðs við viðskiptavaka hús- og hús- næðisbréfa á eftirmarkaði fyrir tímabilið 1. júlí 2002 til 30. júní 2003. Mun formlegt eftirlit Lánasýslunnar með framkvæmdinni hefjast mánudaginn 22. júlí. Ágúst 2002 Hinn 30. ágúst tilkynnti Seðlabanki Íslands um 0,3 prósenta vaxtalækkun. Vaxtalækkunin tók gildi þann 1. september. Eftir lækkunina voru stýrivextir bank- ans 7,6%. September 2002 Hinn 10. september var tilkynnt að ráðherranefnd um einkavæðingu hefði ákveðið að ganga til viðræðna við Samson eignarhaldsfélag ehf. um kaup á umtals- verðum hlut í Landsbanka Íslands hf. Jafnframt var ákveðið að hefja frekari undirbúning fyrir sölu á umtalsverðum hlut í Búnaðarbanka Íslands hf. Hinn 18. september tilkynnti Seðlabanki Íslands um 0,5 prósenta vaxtalækkun. Vaxtalækkunin tók gildi þann 21. september. Eftir lækkunina voru stýrivextir bankans 7,1%. Hinn 30. september keypti Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis alla hluti Kaupþings banka hf. í Frjálsa fjárfestingarbankanum hf. Október 2002 Hinn 15. október tilkynnti Seðlabanki Íslands um 0,3 prósenta vaxtalækkun. Vaxtalækkunin tók gildi þann 21 október. Eftir lækkunina voru stýrivextir bankans 6,8%. Hinn 21. október var tilkynnt að framkvæmdanefnd um einkavæðingu og Samson eignarhaldsfélag ehf. hefðu náð samkomulagi um kaup Samson ehf. á 45,8% hlutabréfa í Landsbanka Íslands hf. Eftir þessi viðskipti verður eignarhlutur ríkisins í Landsbanka Íslands hf. um 2,5%. Í kjölfar samkomulagsins var ákveðið að halda áfram söluferli vegna hlutabréfa ríkisins í Búnaðarbanka Íslands hf. Valdir voru tveir hópar fjárfesta til frekari viðræðna. Hinn 22. október hækkaði matsfyrirtækið Moody´s Investors Service lánshæfismat skuldabréfa og bankainnstæðna í erlendri mynt vegna skuldbindinga Íslands í Aaa sem er hæsta einkunn sem gefin er. Ísland hafði áður einkunnina Aa3. Ný gengisskráningarvog 2002 (%) Byggt á viðskiptum 2001 Út- Inn- Gengis- Breyting flutn- flutn- skráning- frá fyrri Lönd Mynt ingsvog ingsvog arvog vog Bandaríkin .......... USD 22,76 26,89 24,83 -2,16 Bretland .............. GBP 14,60 10,97 12,78 -1,99 Kanada................ CAD 1,50 0,96 1,23 -0,13 Danmörk............. DKK 7,78 8,54 8,16 -0,52 Noregur............... NOK 6,75 6,82 6,78 0,70 Svíþjóð ............... SEK 1,80 5,16 3,48 -0,96 Sviss ................... CHF 2,74 1,28 2,01 0,36 Evrusvæði........... EUR 38,73 35,43 37,08 5,42 Japan................... JPY 3,34 3,95 3,65 -0,72 Norður-Ameríka............. 24,26 27,86 26,06 -2,29 Evrópa ........................... 72,40 68,19 70,30 3,02 Evrópusambandið .......... 62,91 60,10 61,50 1,95 Japan ............................. 3,34 3,95 3,65 -0,73 Alls................................. 100,00 100,00 100,00 0,00
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.