Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 32

Peningamál - 01.09.2005, Qupperneq 32
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 3 32 taka á sig mynd. Þó liggur fyrir að eignarskattur verður afnuminn og hlutfall tekjuskatts lækkað um 1 prósentu í 23,75% og hátekjuskattur lækkar úr 4% í 2%. Þessar aðgerðir kosta ríkissjóð um 9-10 ma.kr. á ári. Samkvæmt spá Seðlabankans vex kaupmáttur ráðstöfunartekna um nær 7%. Því veldur einkum þrennt: Launahækkanir, aukin um svif í efnahagslífinu og skattalækkanir. Samkvæmt því má búast við aukinni eftirspurn og verulegum viðbótartekjum af sköttum á vöru og þjónustu á næsta ári sem vega á móti tekjutapi vegna skatta lækkana. Útgjaldaáform árið 2006 eru óljósari. Í spá Seðlabankans er gert ráð fyrir 5% samdrætti fjárfestingar ríkisins og um 3% aukningu sam neyslu. Í langtímaáætlun ríkisins er gert ráð fyrir 3,5% raunvexti til færslna, meðal annars vegna þess að barnabætur hækka um rúman millj arð króna á árinu. Miðað við þessi áform yrði útgjaldavöxtur til tölu lega hóflegur miðað við aðstæður og áfram mikill afgangur á ríkissjóði. Á árinu 2007 tekur síðasti áfangi tekjuskattslækkana gildi og skatthlutfallið lækkar um 2 prósentur og skattleysismörk hækka um 8%. Kostnaður ríkisins af lækkuninni nemur líklega u.þ.b. 11-12 ma.kr. miðað við stefnu undanfarinna ára, þ.e.a.s. að skattleysismörk fylgi samn ingsbundnum launum. Áform um útgjöld á árinu 2007 eru á huldu og verða um hríð, þótt væntanlega verði ný langtímaáætlun birt með nýju fjárlagafrumvarpi. Samkvæmt langtímaáætlun ríkissjóðs frá árinu 2004 er gert ráð fyrir 2-2½% raunvexti almennra útgjalda, en miklum vexti fjárfestingar, sem verður meira en 50% ef fjárfesting fjármögnuð með söluandvirði Símans bætist við fyrri áform. Í langtímaáætluninni frá árinu 2004 var gert ráð fyrir halla á ríkisrekstri 2007 sem næmi um 1% af vergri landsframleiðslu vegna skattalækkana, samdráttar og aukinnar fjárfestingar. Spá Seðlabankans nú sýnir talsvert meiri umsvif og hagvöxt árið 2007 en gert var ráð fyrir í langtímaáætluninni, auk þess sem vaxtatekjur af geymdu söluandvirði Símans verða drjúgar á árinu og vaxtakostnaður ríkissjóðs minni en ætlað var. Því er líklegt að enn verði ágætur afgangur á ríkissjóði árið 2007 þrátt fyrir mikla fjárfestingu. Fjárhagur sveitarfélaga batnar í ár eftir slaka afkomu árið 2004 Afkoma sveitarfélaga árið 2004 varð mun verri en áætlað hafði verið og halli u.þ.b. 10 ma.kr. samkvæmt nýjum tölum Hag stofunnar, samanborið við 3-5 ma.kr. halla árin 2001-2003. Munar þar mest um aukna fjárfestingu, að vísu frá afar lágu stigi árið 2003. Á þessu ári sýna áætlanir Sambands íslenskra sveitarfélaga nokkurn bata í afkomu. Skatttekjur eiga að hækka um 8% umfram neysluverðlag en rekstrargjöld um 1,5% og fjármagnshreyfingar að dragast saman um 6,5%. Til samanburðar spáir Seðlabankinn nú um 5½% hagvexti. Ef þessar áætlanir ganga eftir dregur úr hallanum á þessu ári. Erfitt kann þó að reynast að standa við útgjaldaáætlanir ársins, meðal annars vegna sveitarstjórnarkosninga á næsta ári og ástands á vinnu markaði. Lítið liggur fyrir um áform sveitarfélaganna fyrir árin 2006- 2007 annað en langtímaáætlanir síðasta árs. Miðað við þær gerði fjár málaráðuneytið ráð fyrir því á síðasta vori að tekjur og gjöld sveitarfélaga yxu í hlutfalli við landsframleiðslu og að halli á rekstri 1997 1999 2001 2003 2005 2007 Mynd V-1 Jöfnuður ríkissjóðs og sveitarfélaga 1997-20071 % af vergri landsframleiðslu Ríkissjóður Sveitarfélög Heimildir: Hagstofa Íslands og Seðlabanki Íslands. 1. Áætlun Seðlabanka Íslands 2005-2007. -2 -1 0 1 2 3 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.