Peningamál - 01.08.2010, Blaðsíða 2

Peningamál - 01.08.2010, Blaðsíða 2
P E N I N G A M Á L 2 0 1 0 • 3 2 Merking tákna: * Bráðabirgðatala eða áætlun. 0 Minna en helmingur einingar. - Núll, þ.e. ekkert. ... Upplýsingar vantar eða tala ekki til. . Tala á ekki við. Útgefandi: Seðlabanki Íslands, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík. Sími: 569 9600, símbréf: 569 9605 Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is Veffang: www.sedlabanki.is Ritstjórn: Þórarinn G. Pétursson, formaður Sturla Pálsson Tómas Örn Kristinsson Tryggvi Pálsson Rannveig Sigurðardóttir Helga Guðmundsdóttir 41. rit. Ágúst 2010 ISSN 1605-9468, prentuð útgáfa ISSN 1670-4371, vefrit Öllum er frjálst að nota efni úr Peningamálum en þess er óskað að getið sé heimildar. Markmið peningastefnu Seðlabanka Íslands er að stuðla að almennri efna hagslegri velferð á Íslandi. Það gerir Seðlabankinn með því að stuðla að stöðugu verðlagi sem er meginmarkmið hans. Í sameiginlegri yfirlýsingu ríkisstjórnar og Seðlabanka Íslands frá 27. mars 2001 er þetta skýrt svo að Seðlabankinn stefni að því að árleg verðbólga, reiknuð sem hækkun vísitölu neysluverðs á tólf mánuðum, verði að jafnaði sem næst 2½%. Fagleg greining og gagnsæi eru mikilvægar forsendur trúverðugrar pen ingastefnu. Með útgáfu ritsins Peningamála leitast Seðlabankinn við að uppfylla þau skilyrði. Í ritinu birtist tvisvar á ári, í byrjun maí og byrjun nóvember, ítarleg greining á framvindu og horfum í efnahagsmálum. Í janúar og ágúst, birtist uppfærð spá með stuttri umfjöllun um þróun og horfur í efnahags- og peningamálum. Vaxtaákvarðanir peningastefnunefndar Seðlabankans byggjast meðal annars á þessari greiningu. Með útgáfunni leitast bankinn einnig við að standa reikningsskil gerða sinna gagnvart stjórnvöldum og almenningi. Umgjörð peningastefnunnar, framkvæmd hennar og stjórntækjum er nánar lýst á slóðinni www.sedlabanki.is/?PageID=3

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.