Peningamál - 21.05.2014, Blaðsíða 17

Peningamál - 21.05.2014, Blaðsíða 17
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 4 • 2 17 sveiflur í verðbólgu og hagvexti séu áfram heldur meiri hér á landi en að jafnaði meðal annarra OECD­ríkja er munurinn mun minni nú en hann var bæði fyrir fjármálakreppuna og á meðan á henni stóð. Samsvarandi þróun má sjá gagnvart hinum Norðurlöndunum og þróuðum nýmarkaðsríkjum og eru sveiflur í verðbólgu og hagvexti nú orðnar áþekkar því sem þar þekkist. Færa má rök fyrir því að peningastefnan eigi mikilvægan þátt í þessum árangri. Með auknum fyrirsjáanleika og gagnsæi stefnunnar og virkri beitingu fleiri stýritækja hefur tekist að draga smám saman úr verðbólgu og skapa henni traustari kjölfestu. Það hefur síðan dregið úr sveiflum í verðbólgu og verðbólguvæntingum sem síðan hefur leitt til minni sveiflna í raunvöxtum og raungengi sem aftur dregur úr sveiflum í raunstærðum eins og hagvexti og atvinnuleysi. Heimildir Ásgeir Daníelsson (2008). „The great moderation Icelandic style“, Seðlabanki Íslands Working Paper, nr. 38. Bernanke, B. S., (2004). „The great moderation“. Ræða flutt á fundi Eastern Economic Association, Washington D.C., 20. febrúar 2004. Bjarni G. Einarsson, Guðjón Emilsson, Svava J. Haraldsdóttir, Þórarinn G. Pétursson og Rósa B. Sveinsdóttir (2013). „On our own? The Icelandic business cycle in an international context“. Seðlabanki Íslands Working Papers, nr. 63. Blanchard, O., og J. Simon (2001). „The long and large decline in U.S. output volatility“. Brooking Papers on Economic Activity, 1, 135­164. Borio, C., (2014). „Monetary policy and financial stability: What role in prevention and recovery?“, BIS Working Papers, nr. 440. Cecchetti, S. G., P. Hooper, B. C. Kasman, K. L. Schoenholtz og M. W. Watson (2007). „Understanding the evolving inflation process“. U.S. Monetary Policy Forum 2007, júlí 2007. Devereux, M., C. Engel og P. Storgaard (2003). „Endogenous exchange­ rate pass­through when nominal prices are set in advance“. Journal of International Economics, 63, 263­291. Dincer, N. N., og B. Eichengreen (2014). „Central bank transparency and independence: Updates and new measures“. International Journal of Central Banking, 10, 189­253. Goodfriend, M., (1993). „Interest rate policy and the inflation scare problem, 1979­1992“. Federal Reserve Bank of Richmond Economic Quarterly, 1, 1­23. Honjo, K., og B. Hunt (2006). „Stabilizing inflation in Iceland“. IMF Working Paper, nr. 06/262. Seðlabanki Íslands (2012). „Valkostir Íslands í gjaldmiðils­ og gengismálum“. Sérrit, nr. 7. Stock, J., og M. Watson (2003). „Has the business cycle changed? Evidence and explanations“. Erindi á ráðstefnu bandaríska seðlabankans í Kansas, Monetary Policy and Uncertainty: Adapting to a Changing Economy. Jackson Hole, ágúst 2003. Taylor, J. B., (1979). „Estimation and control of a macroeconomic model with rational expectations“. Econometrica, 47, 1267­1286. Taylor, J. B., (1993). „Discretion versus policy rules in practice“. Carnegie- Rochester Conference Series on Public Policy, 39, 195­214. Þórarinn G. Pétursson (2008). „How hard can it be? Inflation control around the world“. Seðlabanki Íslands Working Papers, nr. 40. 1. Hringir sýna tölur fyrir Ísland en kassar samsvarandi tölur (miðgildi) fyrir 10 minnst þróuðu OECD-ríkin (Chíle, Eistland, Ísrael, Mexíkó, Pólland, Slóvakía, Slóvenía, Tékkland, Tyrkland og Ungverjaland á samsvarandi tímabilum á 10. áratug síðustu aldar). Heimildir: Hagstofa Íslands, OECD, Þórarinn G. Pétursson (2008), Seðlabanki Íslands. Mynd 7 Samspil sveiflna í verðbólgu og hagvexti á Íslandi og í 10 þróuðum nýmarkaðsríkjum á 10. áratugnum1 Staðalfrávik verðbólgu (%) Staðalfrávik hagvaxtar (%) 0 1 2 3 4 5 6 7 0 1 2 3 4 65 4.fj.’10- 4.fj.’13 4.fj.’00- 4.fj.’03 1.fj.’91- 1.fj.’94 1.fj.’01- 1.fj.’04 2.fj.’04- 2.fj.’07 2.fj.’94- 2.fj.’97 3.fj.’07- 3.fj.’10 3.fj.’93- 3.fj.’00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.