Peningamál - 21.05.2014, Blaðsíða 39

Peningamál - 21.05.2014, Blaðsíða 39
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 4 • 2 39 og meiri fjárfestingarvilji fyrirtækja sem m.a. kemur fram í upplýs­ ingum sem Seðlabankinn safnar um almenna atvinnuvegafjárfestingu. Vöxtur stóriðjutengdrar fjárfestingar verður umtalsvert meiri á þessu ári en búist var við í febrúar sem skýrist bæði af færslu fram­ kvæmda yfir á þetta ár og grunnáhrifum vegna fyrrgreindrar lækkunar fjárfestingar í fyrra í tengslum við sölu höfuðstöðva Orkuveitu Reykja­ víkur. Í ár er einnig búist við meiri fjárfestingu í skipum og flugvélum um sem nemur rúmum 8 ma.kr. auk þess sem könnun sem bankinn framkvæmir meðal 129 fyrirtækja um fjárfestingaráform þeirra gefur til kynna að önnur atvinnuvegafjárfesting kunni að verða umtalsvert meiri en bankinn gerði ráð fyrir í síðustu spá (tafla IV­1).4 Í könnun bankans er aukningin mest meðal fyrirtækja í ferðaþjónustu og flutningum, upplýsingatækni og einnig meðal verktaka og annarra þjónustuaðila en nokkur samhljómur er milli könnunar Seðlabankans og könnunar Capacent Gallup. Þá bendir innflutningur á fjárfestingarvöru einnig til þess að fjárfesting hafi aukist á síðustu mánuðum. Á þessu ári er gert ráð fyrir fimmtungs vexti atvinnuvegafjárfestingar, sem er talsverð hækkun frá fyrri spá en þá var einungis spáð tæplega 1% vexti. Könnun bankans og vísbendingar í mynd IV­8 gætu jafnvel bent til þess að grunnspá bankans vanmeti atvinnuvegafjárfestingu á yfirstandandi ári. Atvinnuvegafjárfesting komin í sögulegt meðaltal í lok spátímans Vöxtur atvinnuvegafjárfestingar á þessu ári er sem fyrr segir talinn verða mun meiri en í síðustu spá bankans en á því næsta er búist við nokkru minni vexti og má rekja það til grunnáhrifa frá þessu ári og tilfærslu stóriðjuframkvæmda að hluta frá því ári yfir á yfirstandandi ár. Fjárfesting í skipum og flugvélum í ár verður umtalsvert meiri en á árinu á undan og önnur atvinnuvegafjárfesting eykst um tæp 25% sem er 11½ prósentu meira en í síðustu spá. Á seinni hluta spátímans er gert ráð fyrir að atvinnuvegafjárfesting aukist um 15­18% á ári sem er heldur minna en í síðustu spá en engu að síður verður fjárfestingar­ stigið umtalsvert hærra vegna meiri vaxtar í upphafi spátímans (mynd IV­9). Árið 2016 er áætlað að atvinnuvegafjárfesting muni nema um 12% af landsframleiðslu sem samsvarar meðaltali síðustu þrjátíu ára. Breyting Stærstu 129 fyrirtækin milli ára (%) Upphæðir í ma.kr. 2013 2014 (síðasta könnun) Sjávarútvegur (18) 9,5 9,2 ­2,7 (­11,1) Iðnaður (23) 5,2 4,3 ­17,5 (­36,2) Verslun (28) 5,9 5,8 ­1,7 (­14,4) Flutningar og ferðaþjónusta (12) 9,2 15,9 73,7 (37,4) Fjármál/tryggingar (11) 4,5 5,1 12,1 (47,1) Fjölmiðlar og upplýsingatækni (13) 7,1 8,5 19,7 (4,1) Þjónusta og annað (24) 10,3 12,7 23,5 (0,7) Alls 51,7 61,5 19,1 (4,2) 1. Innan sviga er samanburður við síðustu könnun þegar spurt var um fjárfestingaráform 55 fyrirtækja fyrir árin 2012­2014 (Peningamál 2013/4). Tafla IV­1 Könnun á fjárfestingaráformum fyrirtækja (án skipa og flugvéla)1 4. Líkt og í fyrri könnunum bankans kemur fram að meginþorri fjárfestingar fyrirtækja er fjár­ magnaður með eigin fé, einkum meðal stærri fyrirtækja, þótt hlutdeild lánsfjármagnaðrar fjárfestingar haldi áfram að þokast upp á við. 1. Innflutningur steypustyrktarjárns, innflutningur annars byggingarefnis og sementssala án sölu til stóriðjufyrirtækja. Við matið á bilinu eru stærð- irnar endurskalaðar þannig að þær hafi sama meðaltal og staðalfrávik og mæld íbúðafjárfesting. Myndin sýnir hreyfanlegt meðaltal tveggja fjórðunga. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. % af VLF Mynd IV-10 Vísbendingar um íbúðafjárfestingu 1. ársfj. 2004 - 1. ársfj. 2014 Íbúðafjárfesting Efri og neðri mörk vísbendinga um íbúðafjárfestingu1 2 3 4 5 6 7 8 9 ‘04 ‘05 ‘07 ‘09 ‘11 ‘13‘06 ‘08 ‘10 ‘12 1. Grunnspá Seðlabankans 2014-2016. Vegna keðjutengingar er samanlagt framlag undirliða ekki endilega jafnt heildarbreytingunni. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Breyting frá fyrra ári (%) Mynd IV-11 Þróun fjármunamyndunar og framlag helstu undirliða hennar 2010-20161 Fjármunamyndun alls Atvinnuvegir án stóriðju, skipa og flugvéla Stóriðja -20 -15 -10 -5 0 5 10 15 20 25 2016201520142013201220112010 Skip og flugvélar Íbúðarhúsnæði Hið opinbera Mynd IV-12 Framlag til þjóðarútgjalda og framlag innflutnings til hagvaxtar 1995-20161 1. Grunnspá Seðlabankans 2014-2016. Til eftirspurnar heimila telst einkaneysla og íbúðafjárfesting, til eftirspurnar fyrirtækja teljast fjár- festing atvinnuvega og birgðabreytingar og til hins opinbera teljast samneysla og fjárfesting hins opinbera. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Br. frá fyrra ári (prósentur) Heimili (v. ás) Fyrirtæki (v. ás) Hið opinbera (v. ás) Innflutningur (andhverfur kvarði, h. ás) Br. frá fyrra ári (prósentur) -25 -20 -15 -10 -5 0 5 10 15 20 ‘15‘13‘11‘09‘07‘05‘03‘01‘99‘97‘95 25 20 15 10 5 0 -5 -10 -15 -20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.