Peningamál - 21.05.2014, Blaðsíða 62

Peningamál - 21.05.2014, Blaðsíða 62
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 4 • 2 62 Undirliggjandi framleiðni vinnuaflsins byggist á mati á undir­ liggjandi leitni framleiðslu og vinnustunda. Eins og sést á mynd VI­16 hefur hún vaxið heldur hraðar en mæld framleiðni frá því að efnahags­ batinn hófst, þótt vöxtur undirliggjandi framleiðni sé enn undir lang­ tímavexti líkt og mældrar framleiðni. Minni hækkun launakostnaðar á framleidda einingu á síðustu árum en áþekkar horfur fyrir spátímabilið og í febrúarspánni Framleiðniþróun og slaki á vinnumarkaði á næstu misserum munu ráða mestu um þróun launakostnaðar og verðbólguþrýsting frá vinnumark­ aði. Einhver slaki virðist enn til staðar þótt hann fari minnkandi. Lítill bati hefur hins vegar mælst í framleiðni en þróun undirliggjandi fram­ leiðni sem skiptir mestu máli fyrir launakostnað á vinnumarkaði hefur verið hagstæðari. Vegna endurskoðunar á launaþróun síðustu tveggja ára er nú talið að hækkun launakostnaðar á framleidda einingu hafi að meðaltali verið ríflega 1½ prósentu minni en talið var í febrúarspánni. Horfur fyrir þetta og næstu tvö ár eru hins vegar taldar áþekkar og í febrúar: gert er ráð fyrir tæplega 4% hækkun launakostnaðar á fram­ leidda einingu í ár og að meðaltali tæplega 3% hækkun á ári, sem er lítillega umfram verðbólgumarkmið Seðlabankans (mynd VI­17). 1. Framleiðniaukning kemur fram sem neikvætt framlag til hækkunar á launakostnaði á framleidda einingu. Grunnspá Seðlabankans 2014-2016. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Mynd VI-17 Launakostnaður á framleidda einingu og framlag undirliða 2008-20161 Breyting frá fyrra ári (%) Nafnlaun Launakostnaður annar en laun Undirliggjandi framleiðni Launakostnaður á framleidda einingu -4 -2 0 2 4 6 8 201620152014201320122011201020092008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.