Peningamál - 05.11.2014, Blaðsíða 44

Peningamál - 05.11.2014, Blaðsíða 44
RAMMAGREINAR P E N I N G A M Á L 2 0 1 4 • 4 44 frumvarpi ársins 2014. Á næsta ári er gert ráð fyrir að útgjöld til elli- og örorkulífeyrisþega og félagslegrar aðstoðar verði aukin um 2,4 ma.kr. umfram verðlagshækkun eða samtals 5,4 ma.kr. Til að vega á móti áhrifum breytinga á neðra þrepi virðisaukaskatts á verðlag og framfærslukostnað er miðað við að á árinu 2015 verði mótvægisað- gerðum beitt í gegnum tekjuskatt einstaklinga sem kosta muni ríkis- sjóð um 1 ma.kr. Launa- og verðlagshækkanir í frumvarpinu fyrir árið 2015 nema samtals um 15,3 ma.kr. en þar af eru 2,4 ma.kr. vegna hærri verðbólguspár en áður. Á móti verður dregið úr útgjöldum, m.a. með því að draga úr framlögum til Íbúðalánasjóðs á árunum 2015-2018. Á næsta ári er gert ráð fyrir 2,5 ma.kr. framlagi en áður hafði verið gert ráð fyrir 4,5 ma.kr. árlegu framlagi á árunum 2015- 2018. Jafnframt gerir frumvarpið ráð fyrir að fallið verði frá því að greiða 1,3 ma.kr. framlag til starfsendurhæfingarsjóða á næsta ári. Áætlað er að frumgjöld að frádregnum útgjöldum vegna niðurfærslu Tafla 4 Breyting á afkomu ársins 2015 milli frumvarpa þessa og fyrra árs Rekstrargrunnur Ma.kr. Afkoma ríkissjóðs 2015 samkvæmt áætlun frumvarps haustið 2013 Frumjöfnuður 61,2 Vaxtajöfnuður -58,7 Heildarjöfnuður 2,6 Breytingar á afkomu ríkissjóðs árið 2015 frá áætlun frumvarps haustið 2013 1. Breytingar á frumtekjum Endurmat skattstofna 14,9 Arðgreiðslur 3,9 Lækkun veiðigjalda -1,8 Kerfisbreytingar 2,2 Annað 2,8 Samtals breytingar á frumtekjum 22,0 2. Breytingar á frumgjöldum Aukin framlög til heilbrigðismála, einkum LSH og FSA 4,6 Breyttar verðlagsforsendur (laun starfsmanna og bætur Almannatrygginga hækka um 0,9 prósentur) 2,4 Raunvöxtur í málaflokkum umfram forsendur fyrri ríkisfjármálaáætlunar 1,0 Fallið frá framlagi í VIRK starfsendurhæfingarsjóð -1,3 Lækkun á framlagi til Íbúðalánasjóðs vegna breytinga á starfsemi sjóðsins -2,5 Lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs 2,5 Afskriftir skattkrafna og ófyrirséð útgjöld 2,6 Aukinn raunvöxtur og aðrar breytingar 3,8 Samtals breytingar á frumgjöldum 13,1 3. Breytingar á vaxtajöfnuði Skilmálabreytingar á skuldabréfi Seðlabanka Íslands (óverðtryggðir vextir o.fl.) 8,1 Aðrar breytingar á vaxtagjöldum (uppgreiðsla á erlendu láni og minni skuldir) -4,1 Minni vaxtatekjur af gjaldeyrisreikningum hjá Seðlabanka Íslands 3,4 Aðrar breytingar á vaxtatekjum -0,1 Samtals breytingar á vaxtajöfnuði 7,3 4. Leiðrétting á verðtryggðum húsnæðisskuldum heimila Hækkun á bankaskatti og hliðaráhrif á tekjuskatt og tryggingagjald 19,7 Nettóútgjöld vegna leiðréttingar á verðtryggðum húsnæðisskuldum 19,8 Samtals leiðrétting á verðtryggðum húsnæðisskuldum heimila -0,1 Samtals breytingar á heildarjöfnuði 1,5 Afkoma ríkissjóðs 2015 samkvæmt ríkisfjármálaáætlun haustið 2014 Frumjöfnuður 70,1 Vaxtajöfnuður -66,0 Heildarjöfnuður 4,1 Heimild: Fjármála- og efnahagsráðuneytið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.