Peningamál - 05.11.2014, Blaðsíða 45

Peningamál - 05.11.2014, Blaðsíða 45
RAMMAGREINAR P E N I N G A M Á L 2 0 1 4 • 4 45 á húsnæðisskuldum heimila lækki úr 25,1% af landsframleiðslu á árinu 2015 í 23,2% árið 2018 eða um tæpar 2 prósentur. Í frumvarpinu er miðað við að launaliður ríkissjóðs hækki um 3,5% árið 2015 en á árunum 2016–2018 er gert ráð fyrir 3,6-4,4% hækkun eða sem nemur 1% hækkun umfram verðbólguspá á ár- unum 2016-2018. Mikil óvissa er um niðurstöður kjarasamninga og þess vegna er m.a. mynduð ný óskipt fjárheimild sem á að gefa svigrúm til að mæta frávikum, einkum í launa-, gengis- og verðlags- forsendum og ófyrirséðum en óhjákvæmilegum skuldbindingum sem kunna að falla til á hverju ári. Þessi fjárheimild nemur 6 ma.kr. hvort ár 2015 og 2016. Frá og með árinu 2017 hækkar hún um 0,5 ma.kr. á ári og verður því orðin 7 ma.kr. árið 2018. Óreglulegir liðir í frumvarpinu eru metnir á 165 ma.kr. Í töflu 4 má sjá þá breytingu á afkomu á árinu 2015 milli áætlunar fjárlagafrumvarps ársins 2014 og fjárlagafrumvarps ársins 2015. Frumvarp að nýjum lögum um opinber fjármál lagt fram að nýju Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp að lögum um opinber fjármál. Þessum lögum er ætlað að auka aðhald við framkvæmd fjár- laga með setningu fjármálareglna um afkomumarkmið og skulda- viðmið. Þar er einnig sagt til um að eftir skipun ríkisstjórnar skuli hún gefa út fjármálastefnu sem nái til fimm ára í senn fyrir hið opinbera í heild sinni auk fjármálaáætlunar sem kynnt yrði á hverju vorþingi. Sjálfstætt fjármálaráð skal veita umsagnir um hvort framkvæmd fjár- laga og fjármálastefnunnar sé í samræmi við útgefna fjármálastefnu. Nánar er fjallað um þessar breytingar í rammagrein V-1 í Peninga- málum 2014/2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.