Alþýðublaðið - 06.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1924, Blaðsíða 1
CMM'ilt ttf 1924 Mánudaglnn 6. október 233. íöíublaö. Erlsnd sfmskejtL Khöfn 3. okt. Norsk kosningabrella. Frá Kristjanfu er simað: A miðvikudaginn var fundust f dómhúsinu hér (justltsbygningen) 3 kííógröm af dynamitpatrónum. Hafði þeim verið komið fyrir í kjalfara hússins og kveikt i tnnd- urþræði, sem fastur var við þær, en af tflvlijun hafði slokknað á þræðinum, áður en eldurinn koæst f sprenglefnið. Upphafsmenn þessa iilvirkis hafa ekki fundist enn þá, Eru allir á einu máli um það, að Sameignarmenn hafi verið hór að verki og ætlað sér að sprengja húslð f loft upp. £( hryðjuverk þetta .hefði tekist, hefðl það kostað morg mannslíf og stór- kostlegt eignatjón. (Kosningabar- átta stendcr yfir í Noregi um þess\r mundir. Er auðséð, að hér er sagt frá brellu í sambandi vlð hana, að vísu nokkuð harka- legrl. Er t. d. undarlegt, að ekki skuli hafa hafst uppi á >upp- hafsmönnumc, et >allir< (og þá Sameignarmenn líka) eru sam- mála um, að þeir séu valdir að verkinu. Er furða, að kosninga- æsingar skuli símaður hlngað, þegar engar fregnir koma af sænsku kosningunum, sem eiga að vera um garð gengnar, en úrslitln þar þykja ef til vill ekkl holl oss íslendingum.) * Khðfn, 4.' okt. Stjórnarskiftaþytnr í Bretlandl. Frá Lundúnum er simað: Ráðuneytisskifti hafa skyndilega orðið hér yfirvofandl, og er áatæðan til þess eftlrfarandi: Campbeli, rltstjóil sameignar- mannablaésins >Workers Week- ly«, hefir í blaði sínu skorað á Borgarfjaröar- kjöt. Úrvals-dllkakjöt frá Sláturfélagi 1 orgfirðinga geta menn paritað alía virka daga í fiskhúsi Skúla Jónssonar við Elf&sarbryggju eða isfma 1516. Gerlð pantanir fljótt, þvf útealen verðar að líkindum ekkl lengnr en ttt 15. þ. m. Kji tlð sent heim tii pantenda. S^T Englnn kroppi v undlv 15 kg. ~q&£ Johanne Stockmar og Páll Isðlfsson halda htjómleika fyrir tvö flygel f Nýja Bíó, þrlðjudagina 7. október kl. 7 Vi ^ftít mlðdag. Verkefni eftir: Bacfc, 'ftrieg og Sinding. Aðgöngumiðar á 2 krónur í Bókaverzlun Sigfásar Ey- mundssoaar, ísafolda og Hljóðfærahúsinu. hermenn og herforlngja brezka hersins að sýna aðstöðu sfna með því að mynda hermannaráð að dæmi meirihluta jafnaðar- manna (bolslvfka) f Rússlandi og neita að hlýða sklpanum núver andi stjórnar eða annara flokka, ef t. d. það tilfeili kæmi fyrlr, að hernum væri sklpað að bæla nlður verkfail eða þvi um likt. Ut af grelnlnnl var roál hSfðað gegn Campell ritstjóra og hann dæmdur. En f skyndl var alt þétta tekið aftur, og er gizkað a, að það hafi óbeinlfnis verið gert fyrir tlimsell stjórnarlnnar og vegna þess, að hún óttaðlst, að fylgl hennar myndi ekki verða elns mikið vlð nssstu kosningar að öðrum kosti. fhaldamenn hafa út a( máli þessu ákveðið að bera fram vantraustsyfirlýsingn tll stjórnarinnar, og kemur hún fyrir þingið á miðvikndaginn kemur. StandLst stjórnln (?) þessa árás, má telja vfst, aé hún faili í nóv- •mber næstkomr<adi, því að flokk NÝKOMID: Hanglkjot. Kæfa. Ostar, 3 teg. Mysaostor. Fyrsta flokks vomr. iiverpool-tttijfl Síml 1S93. Óska eftir samt ill vlð Sunneíu Nielsdóttur. Theodóra Nfeisdóttir Hverfisgötu 21, Hafnarfirðl. urinn hefir elnróma ikyeðið að veita hennl mótspyrnu. Nýjár kosningar þykja fyrirsjáanlegar. (Skeytl þetta er að vísu svo óljóst, að nærri liggur vltleysu, en þó má vera, að eitthvað sé hætt ( því, er það virðist segja frá. Má vera, að nánari fregnir koml siðar, et þetta er ekkl að mestu lygakvittur einn úr auð- valdsblöðunum.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.